Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 72
Þuríður Ottesen með rauð stígvél frá Trippen, svört stígvél frá Puro og svarta skó frá Lofina. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Verslunin Bóel leggur áherslu á fatahönnun frá Rundholz og Studiob3 sem hlotið
hefur frábærar viðtökur hér á
landi. Bóel selur líka sláandi flotta
skó frá heimþekktum skóhönn-
uðum sem leggja mikið upp úr
þægindum og töff útliti og eru
ýmist handgerðir á Ítalíu eða í
Þýskalandi.
Í haust bættist við þýska skó-
merkið Trippen sem margir
þekkja.
„Þar sem fatalína Bóel er tíma-
laus fyrir konur sem vilja bæði
vera töff og flottar hafa margar
konur komið til okkar í Bóel
íklæddar flottum Trippen-skóm
sem passa sérstaklega vel við
fatastílinn í Bóel. Því var engin
spurning um að taka inn Trippen
við mikinn fögnuð viðskiptavina,“
segir Þuríður Ottesen, eigandi
verslunarinnar Bóel.
Töffaraskapur í botni í Bóel
Nú er tækifærið
til að koma við í
Bóel og krækja
sér í uppáhalds
skóparið því þrír
töff skóhönnuðir
verða á 25 pró
senta afslætti í
Bóel vikuna 23. til
30. nóvember.
Einnig bættust við handgerðir
skór frá austurríska skóframleið-
andanum Puro.
„Hjá Puro er töffaraskapurinn í
botni enda hafa margar konur sem
koma inn í Bóel fallið fyrir þeim.
Skórnir eru léttir og handsaum-
aðir úr Napa-leðri á Ítalíu. Það er
einstaklega gaman að sjá Puro-skó
mátaða því þeir láta ekki mikið
yfir sér en eru sérstaklega fallegir
á fæti og þægilegir,“ segir Þuríður
innan um glæsilegt úrval eftirsótts
skófatnaðar í Bóel.
„Lofina-skórnir hafa gjörsam-
lega slegið í gegn. Þeir eru dönsk
skóhönnun sem er handgerð á
Ítalíu. Eða eins og tryggur við-
skiptavinur á besta aldri sagði:
„Lofina eru ekki bara flottir skór
heldur svo undur þægilegir að
manni líður eins og í heimsins
bestu íþróttaskóm,“ segir Þuríður
en allir skór í Bóel eiga sammerkt
að vera vandaðir og þægilegir.
„Falleg skóhönnun er eins og
listmunur og skófatnaður undir-
strikar iðulega persónuna sem
klæðist honum og stílinn,“ segir
Þuríður.
Nú er tækifæri til að koma við
í Bóel og krækja sér í uppáhalds
skóna því allir skór í Bóel fara á 25
prósenta vikuafslátt í dag. Allir
sem koma á aðventugleði Bóel
í dag frá veglegan kaupauka að
verðmæti 5.500 krónur ef verslað
er fyrir meira en 10 þúsund krónur.
Bóel er á Skólavörðustíg 22. Sími
834 1809. Skoðið úrvalið á boel. is
og á Facebook undir Bóel og Insta
gram undir boelisland.
Hlökkum til að sjá þig
á Hafnartorgi
Bílakjallari undir öllu svæðinu. Ekið inn frá Geirsgötu.
Opið mánudag til laugardag 10-19 og sunnudag 13-18
6 KYNNINGARBLAÐ 2 3 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RMIÐBORGIN OKKAR
2
3
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:1
7
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
4
F
-7
6
0
0
2
4
4
F
-7
4
C
4
2
4
4
F
-7
3
8
8
2
4
4
F
-7
2
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
1
2
s
_
2
2
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K