Fréttablaðið - 30.11.2019, Page 20

Fréttablaðið - 30.11.2019, Page 20
Breytingar í heila þessara unglinga í yfirþyngd sjást í þeim hlutum heilans sem hafa áhrif á matarlyst, tilfinn- ingar og vitsmuni. Pamela Bertolazzi lífeindafræðingur Ný jólasafnplata á vínyl og geisladisk Komin í verslanir Inniheldur meðal annars: …og mörg fl eiri aldamusic.is Í svörtum fötum Jólin eru að koma Eiríkur Hauksson Jól alla daga Svala Ég hlakka svo til Land og synir Jólasynir Sniglabandið Jólahjól Pálmi Gunnarsson Gleði og friðarjól Laddi Snjókorn falla Eyjólfur Kristjánsson Gleðileg jól (allir saman) Egill Ólafsson Hátíð í bæ Ragnhildur Gísladóttir Þorláksmessukvöld Björgvin Halldórsson og Ruth Reginalds Þú komst með jólin til mín Ragnar Bjarnason Er líða fer að jólum Sigurður Guðmundsson og Memfi smafían Það snjóar Svala Þú og ég og jól Pálmi Gunnarsson Yfi r fannhvíta jörð Baggalútur Nú mega jólin fara fyrir mér Halla Margrét, Eiríkur Hauksson og Kór Öldutúnsskóla Þú og ég Helgi Björnsson Ef ég nenni Þú og ég Hátíðarskap HLH fl okkurinn og Sigríður Beinteinsdóttir Nei, nei ekki um jólin Birgitta Haukdal Eitt lítið jólalag Þú og ég Aðfangadagskvöld Ragnhildur Gísladóttir Jóla jólasveinn Stuðkompaníið Jólastund Helga Möller Jólin þín og mín Páll Óskar og Monika Hin fyrstu jól H I N Ó M I S S A N D I J Ó L A P L A T A E R K O M I N Í V E R S L A N I R 2 0 J Ó L A - O G B A R N A L Ö G aldamusic.is — Sími 546 2202 H Á T Í Ð Í B Æ Hljómplötuútgáfan Alda Vísindamenn hjá Geislafræðisam- tökum Norður-Ameríku (RSNA) hafa komist að því að offita valdi heilaskemmdum hjá unglingum og ungmennum. Kom þetta í ljós í nýrri rannsókn þar sem notuð voru segulómtæki. Offita hefur ekki aðeins áhrif til þyngdaraukningar og á hjarta og æðakerfið, heldur veldur hún bólg- um í taugakerfinu. Þetta virðist hafa áhrif á heilann og valda skemmdum þar. Var notuð ný aðferð segulóm- unar, DTI, til að rannsaka vökva við taugaboðkerfið. Úrtak rannsóknarinnar var ekki mjög stórt, 59 unglingar í yfirþyngd og 61 ekki í yfirþyngd á aldrinum 12 til 16 ára. Sást munur bæði í hvela- tengslunum (corpus callosum) og fellingunum (gyrus). Í engum til- fellum komu of þungu unglingarnir betur út en þeir sem voru það ekki. „Breytingar í heila þessara ungl- inga í yfirþyngd sjást í þeim hlutum heilans sem hafa áhrif á matarlyst, tilfinningar og vitsmuni,“ sagði Pamela Bertolazzi, lífeindafræð- ingur frá Brasilíu sem tók þátt í rannsókninni. Sagði hún þetta einnig hafa áhrif á hormónastarfsemina, til dæmis leptín. Vegna þess halda ungling- arnir áfram að borða þrátt fyrir að fitu- og orkubirgðir líkamans séu nægar. Skemmdirnar í heilanum hafa einnig áhrif á jafnvægi insúl- íns og þar af leiðandi blóðsykurs. „Einnig komumst við að því að bólgur í taugakerfinu hafa áhrif á aðra þætti en leptín og insúlín,“ sagði Bertolazzi. Þá sagði hún einnig að frekari rannsókna væri þörf. Vildi hún að segulómunin yrði endurtekin með sömu einstaklingum eftir að ungl- ingarnir í yfirþyngd hefðu lést. Þá væri hægt að sjá hvort skaðinn væri varanlegur eða ekki. Offita ungmenna er sívaxandi vandamál. Hefur hlutfall banda- rískra barna og ungmenna í yfir- þyngd þrefaldast síðan á áttunda áratug síðustu aldar. Þá hefur offita ungra barna einnig aukist. Sam- kvæmt tölum frá Alþjóða heilbrigð- ismálastofnuninni (WHO) voru 32 milljónir barna fimm ára og yngri í yfirþyngd á heimsvísu. Árið 2016 var sú tala komin upp í 41 milljón. Hér á Íslandi hefur offita einnig farið vaxandi og er mun meiri en á hinum Norðurlöndunum. Í rann- sókn sem var gerð við Tæknihá- skólann í Danmörku (DTU) og birt árið 2017 kom í ljós að 21 prósent Íslendinga glímdi við offitu og tæp- lega 60 prósent væru í yfirþyngd. Til samanburðar þá glímdu innan við 15 prósent íbúa á hinum Norður- löndunum við offitu og undir 50 prósentum voru í yfirþyngd. kristinnhaukur@frettabladid.is Heilaskemmdir fylgi offitu hjá unglingum Ný rannsókn bendir til að bólgur sem geta myndast í heila of feitra unglinga geti valdið skemmdum þar. Offitan hafi einnig áhrif á hormónabúskap þeirra. Hlutfall bandarískra barna og ungmenna í yfirvigt í örum vexti. Vísindamennirnir notuðu segulómtæki til að rannsaka heila unglinga. Þeir telja að frekari rannsókna sé þó þörf á áhrifum offitu. NORDICPHOTOS/GETTY H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Loftslagssjóður var stofnaður á þessu ári og heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Rannís hefur umsjón með sjóðnum. Boðið er upp á tvær styrktegundir og eru styrkirnir veittir til eins árs: • Styrkir til kynningar og fræðslu um loftslagsmál. • Styrkir til nýsköpunarverkefna, ætlaðir meðal annars til þess að styrkja rannsóknir og þróunarstarf í tengslum við innleiðingu á nýjum loftslagsvænum tæknilausnum og hönnun. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þann 30. janúar 2020. Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum rafrænt umsóknarkerfi Rannís. Ekki er tekið við gögnum eftir að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar og reglur um sjóðinn er að finna á www.rannis.is Loftslagssjóður Umsóknarfrestur til 30. janúar 2020 Blaðið í dag og safn eldri blaða á frettabladid.is TÆKNI 3 0 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R18 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 1 4 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 6 0 -D 0 8 4 2 4 6 0 -C F 4 8 2 4 6 0 -C E 0 C 2 4 6 0 -C C D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.