Fréttablaðið - 30.11.2019, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 30.11.2019, Blaðsíða 71
Deildarstjóri skipulagsdeildar Sveitarfélagið Árborg leitar að metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingi sem er tilbúinn að gegna lykilhlutverki í að leiða framfarir í skipulagsmálum hjá sveitarfélaginu. Skipulagsfulltrúi hefur umsjón með skipulagsgerð, eftirlit með framkvæmdaleyfisskyldum framkvæmdum, ber stjórnunarlega ábyrgð á skipulagsdeild, undir deildina heyrir byggingardeild og annast að öðru leyti þau verkefni sem honum eru falin af sveitarstjórn. Helstu verkefni  Bera stjórnunarlega ábyrgð á skipulagsdeild  Yfirumsjón með skipulagsmálum í sveitarfélaginu  Framkvæmd skipulagsmála og ráðgjöf m.a. við íbúa, hönnuði og verktaka um skipulagsmál  Eftirlit og eftirfylgi með framkvæmdaleyfisskyldum framkvæmdum  Fagleg ráðgjöf til skipulags- og byggingarnefndar  Taka á móti erindum og halda utan um fundarboð og fundargerðir skipulags- og byggingarnefndar  Vinna áætlanir eða stýra vinnu skipulagsráðgjafa  Leiðbeina og svara fyrirspurnum um skipulagsmál  Verkefnastjórn vegna vinnu við skipulagsáætlanir Kröfur um menntun og hæfni  Menntun í samræmi við ákvæði 7. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 þ.e. arkitekt, byggingarfræðingur, landslagsarkitekt, tæknifræðingur, verkfræðingur eða skipulagsfræðingur  Reynsla af skipulagsmálum og haldbær reynsla af stjórnun nauðsynleg  Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum  Þekking á skipulagslögum, stjórnsýslulögum og lögum um mat á umhverfisáhrifum  Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku Sveitarfélagið Árborg er í örum vexti og hafa framkvæmdir og nýfjárfestingar aldrei verið jafn mikilar á þessu svæði. Við leitum að drífandi einstaklingum með brennandi áhuga á framþróun í skipulags- og byggingarmálum. Tvö spennandi störf á skipulagsdeild hjá sveitarfélagi í örum vexti Tæknimaður á skipulagsdeild Helstu verkefni  Yfirferð séruppdrátta og annarra hönnunargagna  Annast eftirlit með áfangaúttektum byggingarstjóra  Annast stöðu-, öryggis- og lokaúttektir  Skráningar og eftirlit upplýsinga í gagnagrunnum  Annast almenna upplýsingagjöf varðandi skipulags- og byggingarmál  Þátttaka í þróunarvinnu vegna innleiðinga á rafrænum lausnum í málaflokknum Menntunar- og hæfniskröfur  BS-gráða í verk- og tæknifræði á byggingarsviði eða hafa lokið námi í byggingarfræði  Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum  Löggilding mannvirkjahönnuðar við gerð séruppdrátta æskileg  Þekking á stjórnsýslu sveitarfélaga kostur  Þekking í AutoCAD æskileg og þekking á One Land Robot kostur Frekari upplýsingar um störfin veita Bárður Guðmundsson, deildarstjóri skipulagsdeildar í síma 480-1510, bardur@arborg.is og Helga María Pálsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs í síma 480-1900, helga.maria@arborg.is Eingöngu er hægt að sækja um störfin á ráðningarvef sveitarfélagsins. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Vakin er athygli á stefnu Árborgar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá sveitarfélaginu. Umsóknafrestur er til 16. desember nk. www.arborg.is 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 6 1 -4 2 1 4 2 4 6 1 -4 0 D 8 2 4 6 1 -3 F 9 C 2 4 6 1 -3 E 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.