Fréttablaðið - 30.11.2019, Síða 71
Deildarstjóri skipulagsdeildar
Sveitarfélagið Árborg leitar að metnaðarfullum og kraftmiklum
einstaklingi sem er tilbúinn að gegna lykilhlutverki í að leiða
framfarir í skipulagsmálum hjá sveitarfélaginu.
Skipulagsfulltrúi hefur umsjón með skipulagsgerð, eftirlit með
framkvæmdaleyfisskyldum framkvæmdum, ber stjórnunarlega ábyrgð
á skipulagsdeild, undir deildina heyrir byggingardeild og annast að öðru
leyti þau verkefni sem honum eru falin af sveitarstjórn.
Helstu verkefni
Bera stjórnunarlega ábyrgð á skipulagsdeild
Yfirumsjón með skipulagsmálum í sveitarfélaginu
Framkvæmd skipulagsmála og ráðgjöf m.a. við íbúa,
hönnuði og verktaka um skipulagsmál
Eftirlit og eftirfylgi með framkvæmdaleyfisskyldum framkvæmdum
Fagleg ráðgjöf til skipulags- og byggingarnefndar
Taka á móti erindum og halda utan um fundarboð og
fundargerðir skipulags- og byggingarnefndar
Vinna áætlanir eða stýra vinnu skipulagsráðgjafa
Leiðbeina og svara fyrirspurnum um skipulagsmál
Verkefnastjórn vegna vinnu við skipulagsáætlanir
Kröfur um menntun og hæfni
Menntun í samræmi við ákvæði 7. greinar skipulagslaga
nr. 123/2010 þ.e. arkitekt, byggingarfræðingur, landslagsarkitekt,
tæknifræðingur, verkfræðingur eða skipulagsfræðingur
Reynsla af skipulagsmálum og haldbær reynsla af stjórnun nauðsynleg
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Þekking á skipulagslögum, stjórnsýslulögum og
lögum um mat á umhverfisáhrifum
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
Sveitarfélagið Árborg er í örum vexti og hafa framkvæmdir og nýfjárfestingar
aldrei verið jafn mikilar á þessu svæði. Við leitum að drífandi einstaklingum
með brennandi áhuga á framþróun í skipulags- og byggingarmálum.
Tvö spennandi störf á skipulagsdeild
hjá sveitarfélagi í örum vexti
Tæknimaður á skipulagsdeild
Helstu verkefni
Yfirferð séruppdrátta og annarra
hönnunargagna
Annast eftirlit með áfangaúttektum
byggingarstjóra
Annast stöðu-, öryggis- og
lokaúttektir
Skráningar og eftirlit upplýsinga í
gagnagrunnum
Annast almenna upplýsingagjöf
varðandi skipulags- og
byggingarmál
Þátttaka í þróunarvinnu vegna
innleiðinga á rafrænum lausnum í
málaflokknum
Menntunar- og hæfniskröfur
BS-gráða í verk- og tæknifræði á
byggingarsviði eða hafa lokið
námi í byggingarfræði
Frumkvæði og sjálfstæði í
vinnubrögðum
Löggilding mannvirkjahönnuðar
við gerð séruppdrátta æskileg
Þekking á stjórnsýslu
sveitarfélaga kostur
Þekking í AutoCAD æskileg og
þekking á One Land Robot kostur
Frekari upplýsingar um störfin veita Bárður Guðmundsson, deildarstjóri skipulagsdeildar í síma 480-1510,
bardur@arborg.is og Helga María Pálsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs í síma 480-1900, helga.maria@arborg.is
Eingöngu er hægt að sækja um störfin á ráðningarvef sveitarfélagsins. Launakjör samkvæmt
kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Vakin er athygli á stefnu
Árborgar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá sveitarfélaginu. Umsóknafrestur er til 16. desember nk.
www.arborg.is
3
0
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:5
6
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
6
1
-4
2
1
4
2
4
6
1
-4
0
D
8
2
4
6
1
-3
F
9
C
2
4
6
1
-3
E
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
4
4
s
_
2
9
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K