Fréttablaðið - 30.11.2019, Síða 132

Fréttablaðið - 30.11.2019, Síða 132
Gæði og glæsileiki endalaust úrval af hágæða flísumFlísabúðin Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is Gæði og glæs ileiki endalaust úrval af hágæ ða flísum Finndu okkur á facebook Eygló Margrét Lárus-dóttir fat ahönnuður kynnir nýja línu sína í Kvartýru No49 klukkan 17.00 í dag. Um er að ræða hennar fyrstu línu í tæp tvö ár, en hún tók sér hlé og snýr nú aftur tvíefld með línuna Amen. Hún er innblásin af sjálfum Jesú Kristi en letrið fann Eygló svo í myndinni She- devil sem skartar þeim Rosanne Barr og Meryl Streep í aðalhlutverkum. Eygló stefnir svo á að halda ótrauð áfram og er strax byrjuð að velta fyrir sér næstu línu. „Mig langaði mikið til að gera jóla- línu. Þá laust þessari hugmynd niður í hausinn á mér. Hvort það hafi verið skilaboð frá drottni sjálfum, því get ég ekki svarað,“ segir Eygló, Verkið sem prýðir f líkurnar er eftir Leonardo DaVinci og nefnist Skírn Krists „Mig langaði líka til að gera eitt- hvað örlítið rómantískara en vana- lega, smá mótvægi við „norm core- ið“ sem hefur tröllriðið öllu seinustu ár. Þegar það var að byrja þá hugsaði ég einmitt að nú væri tilvalið að fara í pásu. Þannig að þetta er eiginlega upprisa hjá mér, ansi viðeigandi.“ En er hún sjálf trúuð? „Ég er allavega mjög auðtrúa, það er hægt að ljúga nánast hverju sem er að mér. En ég var mjög myrkfælin sem barn, þá var mjög hentugt að geta farið með faðirvorið á met- hraða,“ segir Eygló og sannreynir það fyrir blaðamanni, en hún segir metið sitt vera einungis þrettán sekúndur. Það var ekki að ástæðulausu sem Eygló valdi daginn í dag til að kynna línuna. „Svo á ég líka afmæli í dag þann- ig að það var viðeigandi að kynna línuna núna fyrir almenningi. Það verður líka messuvín í boði og blessun fyrir 100 fyrstu gestina. Svo verður líklega poki eða tveir af beikonbugðum í boði,“ segir Eygló brött að lokum. Línan Amen fer í sölu í dag í Kvar- týru No49 á Laugavegi 49 klukkan 17.00, en hún er einnig fáanleg á kioskreykjavik.com. steingerdur@frettabladid.is Upprisa Eyglóar Fatahönnuðurinn Eygló snýr aftur betri en nokkurn tímann fyrr með sjóðheita jólalínu, með vægast sagt kristilegu ívafi. Árið 2016 gaf Eygló út línu innblásna af sjónvarpsþáttunum Murder She Wrote, en hún vakti mikla athygli. FRÉTTABLAÐIÐ/HANNA ANDRÉSDÓTTIR Eygló var verðlaunuð fyrir hönnun ársins 2017 af tímaritinu Grapevine. MYND/ ANNA MAGGÝ Eygló Margrét segist strax komin með hugmyndir að næstu línu. MYND/ ANNA MAGGÝ Eygló hand- saumar stóran hluta línunnar, þar á meðal letrið en það er gert úr perlum. MYND/ANNA MAGGÝ Hönnuðurinn gengur ekki svo langt að kalla sig strang- trúaða en hún getur þó farið með Faðirvorið á methraða. 3 0 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R78 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 1 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 6 1 -1 0 B 4 2 4 6 1 -0 F 7 8 2 4 6 1 -0 E 3 C 2 4 6 1 -0 D 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.