Fréttablaðið - 30.11.2019, Qupperneq 132
Gæði og glæsileiki
endalaust úrval af hágæða flísumFlísabúðin
Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is
Gæði og glæs
ileiki endalaust
úrval af hágæ
ða flísum
Finndu okkur
á facebook
Eygló Margrét Lárus-dóttir fat ahönnuður kynnir nýja línu sína í Kvartýru No49 klukkan 17.00 í dag. Um er að ræða hennar fyrstu línu í tæp
tvö ár, en hún tók sér hlé og snýr nú
aftur tvíefld með línuna Amen. Hún
er innblásin af sjálfum Jesú Kristi en
letrið fann Eygló svo í myndinni She-
devil sem skartar þeim Rosanne Barr
og Meryl Streep í aðalhlutverkum.
Eygló stefnir svo á að halda ótrauð
áfram og er strax byrjuð að velta
fyrir sér næstu línu.
„Mig langaði mikið til að gera jóla-
línu. Þá laust þessari hugmynd niður
í hausinn á mér. Hvort það hafi verið
skilaboð frá drottni sjálfum, því get
ég ekki svarað,“ segir Eygló,
Verkið sem prýðir f líkurnar er
eftir Leonardo DaVinci og nefnist
Skírn Krists
„Mig langaði líka til að gera eitt-
hvað örlítið rómantískara en vana-
lega, smá mótvægi við „norm core-
ið“ sem hefur tröllriðið öllu seinustu
ár. Þegar það var að byrja þá hugsaði
ég einmitt að nú væri tilvalið að fara
í pásu. Þannig að þetta er eiginlega
upprisa hjá mér, ansi viðeigandi.“
En er hún sjálf trúuð?
„Ég er allavega mjög auðtrúa, það
er hægt að ljúga nánast hverju sem
er að mér. En ég var mjög myrkfælin
sem barn, þá var mjög hentugt að
geta farið með faðirvorið á met-
hraða,“ segir Eygló og sannreynir
það fyrir blaðamanni, en hún segir
metið sitt vera einungis þrettán
sekúndur.
Það var ekki að ástæðulausu sem
Eygló valdi daginn í dag til að kynna
línuna.
„Svo á ég líka afmæli í dag þann-
ig að það var viðeigandi að kynna
línuna núna fyrir almenningi.
Það verður líka messuvín í boði og
blessun fyrir 100 fyrstu gestina.
Svo verður líklega poki eða tveir af
beikonbugðum í boði,“ segir Eygló
brött að lokum.
Línan Amen fer í sölu í dag í Kvar-
týru No49 á Laugavegi 49 klukkan
17.00, en hún er einnig fáanleg á
kioskreykjavik.com.
steingerdur@frettabladid.is
Upprisa Eyglóar
Fatahönnuðurinn
Eygló snýr aftur
betri en nokkurn
tímann fyrr með
sjóðheita jólalínu,
með vægast sagt
kristilegu ívafi.
Árið
2016 gaf
Eygló út línu innblásna
af sjónvarpsþáttunum
Murder She Wrote,
en hún vakti mikla
athygli.
FRÉTTABLAÐIÐ/HANNA
ANDRÉSDÓTTIR
Eygló
var verðlaunuð
fyrir hönnun ársins
2017 af tímaritinu
Grapevine.
MYND/
ANNA MAGGÝ
Eygló
Margrét segist strax
komin með hugmyndir
að næstu línu.
MYND/
ANNA MAGGÝ
Eygló hand-
saumar stóran
hluta línunnar,
þar á meðal
letrið en það er
gert úr perlum.
MYND/ANNA
MAGGÝ
Hönnuðurinn gengur ekki svo langt að kalla sig strang-
trúaða en hún getur þó farið með Faðirvorið á methraða.
3 0 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R78 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
3
0
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:5
6
F
B
1
4
4
s
_
P
1
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
1
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
6
1
-1
0
B
4
2
4
6
1
-0
F
7
8
2
4
6
1
-0
E
3
C
2
4
6
1
-0
D
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
4
4
s
_
2
9
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K