Fréttablaðið - 30.11.2019, Síða 24

Fréttablaðið - 30.11.2019, Síða 24
3 0 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R22 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT Romelu Lukaku og Lautaro Martinez hafa leikið við hvurn sinn fingur í leikjum Internazionale í Mílanó sem hefur átt góðu gengi að fagna á yfirstandandi leiktíð. NORDICPHOTOS/GETTY FÓTBOLTI England mun spila 4-4- andskotans 2 segir í mynd sem f lestir fótboltanördar hafa séð en hún fjallar um ævintýri Mike Bass ett í starfi sínu sem þjálfari enska karla- landsliðsins í knattspyrnu. Síðustu tvo áratugina tæpa hefur það ekki þótt móðins að leika með tvo framherja og knattspyrnustjórar sem spila leikkerfið 4-4-2 annað- hvort verið kallaðir gamaldags, taldir aðhyllast úrelta enska hug- myndafræði eða vera íhaldssamir og sænskir og kassalaga í hugsunar- hætti sínum. Það er samt eitthvað andlega upp- örvandi við að sjá tvo framherja tengja saman eins og þeir hugsi sem einn og sami leikmaðurinn. Nú hefur Antonio Conte, knattspyrnu- stjóri ítalska liðsins Internazionale, tekist að leiða saman tvo menn í fremstu víglínu liðsins sem smella saman þegar þeir rölta inn á knatt- spyrnuvöllinn. Það eru belgíski kraftframherjinn Romelu Lukaku og hinn tekníski og snaggaralegi Argentínumaður Lautaro Martínez. Oftast þegar framherjapör hafa náð að blómstra samanstanda þau af einum stórum og sterkum fram- herja og öðrum minni, teknískari og hraðari félaga. Hitt er líka til í dæminu að annar sé meira fyrir að fá boltann í lapp- irnar og skapa fyrir samherja sína en hinn sjái um að hrella varnarlínu andstæðinganna með hraða sínum og vel útfærðum hlaupum. – hó Taktvísir sóknardúettar Fátt gleður knattspyrnuáhugamenn meira en glæsileg samvinna leikmanna í fremstu víglínu. Síðustu 20 árin um það bil hefur tískan verið að spila með einn framherja en nú er kominn fram á sviðið sóknardúett sem gleður augað. Rivaldo/Ronaldo Brasilía n Rivaldo og Ronaldo náðu ein­ staklega vel saman hjá Brasilíu en hápunktur samvinnu þeirra var þegar liðið vann HM 2002. Dwight Yorke/Andy Cole Manchester United/Blackburn n Refir í vítateig andstæðinga sinna og voru í senn gráðugir í að skora mörk og þefvísir á að búa til færi hvor fyrir annan. Emile Heskey/Michael Owen Liverpool/England n Eitt þekktasta dæmi um að það virki afbragðs vel að hafa annan framherjann stóran og sterkan og hinn minni og sneggri. Romario/Bebeto Brasilía n Tveir annálaðir markaskorarar sem gæddu HM 1994 lífi með sambaspili sínu og glæsilegum mörkum sem þeir skoruðu. Ivan Zamorano/Marcelo Salas Síle n Eitraðir framherjar báðir tveir sem náðu einkar vel saman þegar þeir léku saman hjá Síle. Svipaðar týpur af framherjum. Dennis Bergkamp/Thierry Henry Arsenal n Hvor um sig var listamaður með boltann en Bergkamp gat nánast látið boltann tala og knattrak Henry var undravert. Eiður Smári/Jimmy Floyd Chelsea n Eiður Smári nefnir Hasselbaink ávallt fljótlega til sögunnar spurður um besta samherjann. Spiluðu eins og sálufélagar. Luis Suárez/Lionel Messi Barcelona n Engir leikmenn hafa skapað jafn mörg mörk hvor fyrir annan og þessir tveir í Meistaradeild Evrópu á yfirstandandi leiktíð. Peter Crouch/Jermain Defoe Tottenham Hotspur/Portsmouth n Annað gott dæmi um fram herja­ par þar sem annar var sérlega öflugur í loftinu og hinn var al­ gjörlega frábær í að klára færin. 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 6 0 -F 3 1 4 2 4 6 0 -F 1 D 8 2 4 6 0 -F 0 9 C 2 4 6 0 -E F 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.