Fréttablaðið - 30.11.2019, Page 60
Fjármála og efnahagsráðuneytið óskar eftir að ráða metnaðarfullan og
drífandi sérfræðing til að taka þátt í mótun skattaumhverfis fyrirtækja
með sérstakri áherslu á alþjóðaskattarétt.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Þátttaka í mótun á skattaumhverfi fyrirtækja einkum á sviði
alþjóðaskattaréttar
• Teymisvinna vegna mótunar skattastefnu og tekjuöflunar ríkissjóðs
• Undirbúningur og gerð samninga á sviði upplýsingaskipta
og tvísköttunar
• Verkefni vegna aðgerða og eftirfylgni gegn skattundandrætti
og skattsvikum
• Verkefni á sviði milliverðlagningar
• Samskipti við aðila innan stjórnsýslunnar og aðra hagsmunaaðila
• Alþjóðlegt samstarf á sviði skattamála
Menntunar og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg
• Að minnsta kosti þriggja ára starfsreynsla sem nýtist í þeim
verkefnum sem eru tiltekin í auglýsingunni
• Þekking á alþjóðlegum skattarétti
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Haldbær reynsla af samningagerð
• Mjög góð færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
• Mjög góð forystu- og samskiptahæfni ásamt vilja og getu til að
starfa í teymi
Umsóknarfrestur er til og með 4. desember næstkomandi.
Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið í gegnum vef Intellecta
(www.intellecta.is). Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfs-
ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar um starfið má finna á vef Starfatorgs.
Sérfræðingur á
skrifstofu skattamála
ÖRYGGISVÖRÐUR
SECURITY GUARD
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu öryggisvarðar lausa
til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til og með 8. desember 2019.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment
Application (ERA)
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for
the position of Security Guard. The closing date for this
postion is December 8, 2019. Application instructions and
further information can be found on the Embassy’s home
page:https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Applications must be submitted through
Electronic Recruitment Application (ERA)
Langar þig að vera partur af ört vaxandi fyrirtæki ?
Við leitum eftir hæfum starfsmönnum í blikksmíði og
stálsmíði. Ef þig langar að vinna í skemmtilegum hópi
þar sem boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og býrð
yfir eftirfarandi eiginleikum, þá erum við að leita að
þér !
Hæfnikröfur:
• Stundvís og geta unnið sjálfstætt
• Metnaðarfullur og reglusamur
• Sveigjanlegur og jákvæður
Nánari upplýsingar veitir Björn
í bjorn@blikkborg.is eða gsm 691 1115
alla virka daga milli 9:00 og 16:00
BORG BYGGINGALAUSNIR ehf.
Flugumýri 8
270 Mosfellsbæ
www.blikkborg.is
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
og reynsla af sambærilegu starfi
- Reynsla af sölu og viðskiptum
- Þjónustulund, sjálfstæði, frumkvæði
og metnaður til að ná árangri í starfi
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Góð almenn enskukunnátta
- Haldgóð tölvuþekking og kunnátta á Navision er æskileg
- Áhugi á fallegri og framúrskarandi hönnun og áhugi
á að selja gæðavörur
- Ábyrgð, utanumhald og umsjón ákveðins hóps
Áhugasamir vinsamlegast sendið fyrirspurnir og umsóknir á hildurh@penninn.is fyrir 21.maí nk.
Viðskiptastjóri á hús a viði
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
og reynsla af sambærilegu starfi
- Reynsla af sölu og viðskiptum
- Þjónustulund, sjálfstæði, frumkvæði
og metnaður til að ná árangri í starfi
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Góð almenn enskukunnátta
- Haldgóð tölvuþekking og kunnátta á Navision er æskileg
- Áhugi á fallegri og framúrskarandi hönnun og áhugi
á að elja gæðavörur
Starfssvið:
- Ábyrgð, utanumhald og msjón ákveðins hóps
stærri viðskiptavina
- Sala og tilboðsgerð
- Frumkvæði við öflun nýrra viðskiptavina
- Annast ky ning á húsgagnalausnum
og vörum fyrir viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Áhugasamir vinsamlegast sendið fyrirspurnir og umsóknir á hildurh@penninn.is fyrir 21.maí nk.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Penninn Grensásvegi 11 | sími 540 2000 | www. penninn.is | penninn@penninn.is
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Viðskipt tjóri á húsg gnasviði
Viðskiptastjó i á húsgagnasvi i
Starfssvið:
Mennt n r- og hæf iskröfur:
- Ábyrgð, utanumhald og umsjón ákveðins hóps stærri viðskiptavina.
- Sala og tilboðsgerð.
- Frumkvæði við öflun nýrra viðskiptavina.
- Annast kynningu á húsgagnalausnum og vörum fyrir viðskiptavini.
- Önnur tilfallandi verkefni.
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi og reynsla af sambærilegu starfi.
- Reynsla af sölu og viðskiptum.
- Þjónustulund, sjálfstæði, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Góð almenn enskukunnátta.
- Haldgóð tölvuþekking og kunnátta á Navision er æskileg.
- Áhugi á fallegri og framúrskarandi hönnun og áhugi á að selja gæðavörur.
Áhugasamir vinsamlegast sækið um á heimasíðu Pennans, penninn.is.
Nánari upplýsingar gefur Hildur Halldórsdóttir, hildurh@penninn.is.
Umsóknarfrestur er til og með 8.júní nk.
Húsgögn
i | Skeifan 10 | sími 540 200 | www.penninn.is | penninn@pe ni n.is
Innanhús arkitekt / Viðskiptastjóri
Starfssvið: Hæfniskröfur:
Umsókn rfrestur er til o með 9. desember nk.
Umsækjendur eru vinsamleg
beðnir um að sækja um starfið á eftirfarandi vefslóð:
https://www.alfred.is/starf/innanhussarkitekt-vidskiptastjori
• Háskólamenntun í arkitektúr eða
í innanhússarkitektúr.
• Reynsla af sölu og viðskiptum og
reynsla af sambærilegu starfi æskileg.
• Góð almenn enskukunnátta.
• Góð almenn tölvukunnátta,
kunnátta á avision er æskileg.
• Áhugi á fallegri hönnun og áhugi á að
selja gæðavörur.
• Teikningar og hönnun skrifstofu ýma.
• Ráðgjöf í innanhúshönnun.
• Ábyrgð, utanumhald og umsjón ákveðins hóps
stærri viðskiptavina.
• Sala og tilboðsgerð.
• Annast kynningu á húsgagnalausnum og vörum
fyrir viðskiptavini.
• Önnur tilfallandi verkefni.
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 0 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
3
0
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:5
6
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
6
1
-5
5
D
4
2
4
6
1
-5
4
9
8
2
4
6
1
-5
3
5
C
2
4
6
1
-5
2
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
4
4
s
_
2
9
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K