Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2019, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 30.11.2019, Qupperneq 64
 Starf deildarstjóra reiknings- halds laust til umsóknar Reykjanesbær eitar að einstaklingi sem er jákvæður, hefur góða samskiptahæfileika og er tilbúinn að starfa í öflugu teymi starfsmanna á skrifstofu fjármála. Deildarstjóri ber ábyrgð á bókhaldi Reykjanesbæjar, stofnana hans og sveitarfélagsins í heild. Gildi Reykjanesbæjar eru framsækni, virðing og eldmóður og viljum við að deildarstjóri reikningshalds endurspegli þá eiginleika. Helstu verkefni • Yfirumsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi • Umsjón með fjárhagskerfinu Navision • Afstemmningar og lokafrágangur á mánaðaruppgjörum • Vinna við árshlutauppgjör og ársreikninga bæjarfélagsins í samvinnu við yfirmann • Dagleg umsjón með reikningshaldi • Skýrslugerð og greiningarvinna úr bókhaldi • Ráðgjöf í bókhalds- og uppgjörsmálum Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræðum • Reynsla af gerð ársreikninga og samstæðureikninga æskileg • Þekking og reynsla af bókhaldi er skilyrði • Góð þekking á lögum og reglum um bókhald og reikningsskil skilyrði • Reynsla af stjórnun æskileg • Greiningarhæfni, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Um fullt starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru skv. kjara- samningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Framtíðarsýn Reykjanesbæjar: Fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi. Umsóknarfrestur er til og með 9. desember 2019. Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is undir Laus störf. Frekari upplýsingar um starfið veitir Regína Fanný Guðmundsdóttir fjármálastjóri í gegnum netfangið regina.f.gudmundsdottir@reykjanesbaer.is Reykjanesbær er fjórða stærsta sveitarfélags landsins með rúmlega 19 þúsund íbúa. Hjá Reykjanesbæ starfar samhentur hópur starfsmanna sem hefur það að leiðarljósi að þjónusta við íbúa bæjarfélagsins sé eins og best verður á kosið hverju sinni. Við bjóðum góða starfsaðstöðu og jákvætt andrúmsloft. Sölu- og markaðsstjóri Takk hreinlæti ehf. heildverslun leitar eftir kraftmiklum og ábyrgðarfullum sölu- og markaðsstjóra. Umsækjandinn þarf að vera ofurskipulagður, hugmyndaríkur og drífandi sem getur leitt okkur áfram til frekari sigra og ávinninga á fyrirtækjasviði. Sölumaður Leitum eftir sölumanni á fyrirtækjasvið. Um er að ræða fjölbreytt starf og meðal verkefna eru að afla nýrra við- skipta, heimsóknir til viðskiptavina, skráning pantana o.fl. Hæfniskröfur: • Framúrskarandi hæfni í samskiptum og rík þjónustulund. • Reynsla af sölustörfum kostur. • Bílpróf er nauðsyn. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Stundvísi, heiðarleiki og hreint sakavottorð. Takk hreinlæti ehf er 25 ára. Fyrirtækið flytur inn og selur vörur í stórmarkaði og fyrirtæki. Umsóknir og fyrirspurnir um starfið skulu aðeins berast á netfangið takk@takk.is Vanur bílstjóri óskast í vélaflutninga GT Vertakar ehf óska eftir reyndum bílstjóra vönum vélaflutningum amk. 5 ára reynslu. Vinsamlegast hafið samband á gtv@gtv.is eða í s. 580-1600 Fjölskyldu- og barnamálasvið • Matráður í mötuneyti á Sólvangsvegi • Verkefnastjóri stuðningsþjónustu Grunnskólar • Baðvörður (KK) í íþróttahúsi - Lækjarskóli • Deildarstjóri frístundaheimilis og félagsmiðstöðvar - Áslandsskóli • Frístundaleiðbeinandi - Lækjarskóli • Íþróttakennari - Hraunvallaskóli • Kennsla í íslensku á unglingastigi - Lækjarskóli • Umsjónarkennari - fjölgreinadeild í Menntasetrinu við Lækinn • UT kennari í 60% starf - Setbergsskóli Leikskólar • Deildarstjóri - Álfasteinn • Deildarstjóri - Hlíðarberg • Deildarstjóri - Skarðshlíðarleikskóli • Leikskólakennari - Hlíðarberg • Þroskaþjálfi - Hlíðarberg Mennta- og lýðheilsusvið • Talmeinafræðingur Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins. Nánar á hafnarfjordur.is HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ LAUS STÖRF hafnarfjordur.is585 5500 Johan Rönning óskar eftir að ráða þjónustulundaðan sölu- ráðgjafa á höfuðborgarsvæðinu. Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfs- umhverfi. Johan Rönning hefur verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR átta ár í röð ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins í sjö ár. Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum á landinu til að hljóta slíka viðurkenningu. Í dag hefur BSI jafnlaunavottun tekið við þessari viðurkenningu og er Johan Rönning vottað af þeim staðli. Fyrirtækið leggur mikið upp úr heiðarlegum og opnum samskiptum. Johan Rönning hf. var stofnað árið 1933. Fyrirtækið er leiðandi á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra, Sindra vinnuföt, Vatn og Veitur og S. Guðjónsson. Hjá félaginu starfa yfir 125 manns í Reykjavík, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, á Grundartanga, Selfossi og Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 25 í Reykjavík. Johan Rönning hf. er góður og eftirsóttur vinnustaður. REYKJAVÍK Klettagörðum 25 Sími 5 200 800 SELFOSSI Eyravegi 67 Sími 4 800 600 AKUREYRI Draupnisgötu 2 Sími 4 600 800 REYÐARFIRÐI Nesbraut 9 Sími 4 702 020 REYKJANESBÆ Hafnargötu 52 Sími 4 207 200 HAFNARFIRÐI Bæjarhrauni 12 Sími 5 200 800 GRUNDARTANGA Mýrarholtsvegi 2 Sími 5 200 830 P ip a r\TB W A \ S ÍA Hæfniskröfur: • Menntun og reynsla í rafiðnaði • Mikil þjónustulund • Frumkvæði • Samskiptahæfni • Reynsla af sölustörfum kostur • Lausnamiðaður hugsunarháttur Söluráðgjafi á rafbúnaðarsviði Upplýsingar um starfið veitir Helgi Guðlaugsson í síma 5 200 800 eða helgig@ronning.is Umsóknum skal skilað fyrir 16. desember. Umsóknir sendist á netfangið helgig@ronning.is fyrir 16. desember. www.ronning.is Er kraftur í þér? 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 0 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 6 1 -7 D 5 4 2 4 6 1 -7 C 1 8 2 4 6 1 -7 A D C 2 4 6 1 -7 9 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.