Fréttablaðið - 30.11.2019, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 30.11.2019, Blaðsíða 94
„Þegar mér var boðið að vera með í verkefninu Stattu með sjálfri þér – virkni til farsældar í janúar 2018, greip ég það fegins hendi. Ég hafði þá verið á örorku í sex ár en hafði lokið diplómanámi við Háskóla Íslands vorið 2016. Það voru því að verða tvö ár þar sem ég sat ein heima allan daginn, alla daga og ég var að koðna niður, eða svona hér um bil. Ég var mjög einangruð félagslega og þekkti enga í sömu stöðu og mig. Forðaðist að mæta á mannamót og var í lélegu formi jafnt andlega sem líkamlega. Verkefnið byrjaði svo í febrúar 2018 og eins og mér fannst fyrstu skrefin til Hjálparstarfs kirkjunnar þung þá sé ég alls ekki eftir að hafa tekið þau. Ég hef síðan farið út úr húsi og hitt aðrar konur i svipaðri stöðu alla fimmtudaga síðan. Við komum úr mjög ólíkum áttum en höfum vaxið sem hópur og samstaðan er mikil. Ég varð fyrir missi þegar við vorum bara nýbyrjaðar í verkefninu og þá var stuðningurinn og styrkurinn sem ég fékk frá hópnum ómetanlegur. Það er gott að hafa þétt stuðningsnet i kringum sig. Þessi tvö ár hafa liðið hratt og nú styttist í hinn endann á verkefninu. Þegar þetta er skrifað, í nóvember 2019 og aðeins um þrír mánuðir eftir af því, er staðan hjá mér sú að ég fer út úr húsi á hverjum degi, ég er virk í ýmiskonar sjálfboðaliðastarfi, ég hreyfi mig markvisst þrisvar sinnum í viku og ég á stóran hóp kunningja- og vinkvenna sem standa með mér og gefa góð ráð við hverjum vanda. Verkefnið hefur hjálpað mér mjög mikið og ég myndi gjarnan vilja rúlla önnur tvö ár með hópnum. Það er víst ekki í boði en ég vona hins vegar svo sannarlega að fleiri konur í svipaðri stöðu og ég var í fái að njóta þess að taka þátt í sambærilegu starfi á nýju ári. – Takk fyrir mig!“ „Nú fer ég út úr húsi á hverjum degi“ – bréf frá þátttakanda í virkniverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar Berglind Gunnarsdóttir, sálfræðingur í Foreldrahúsi, er ein þeirra sem konurnar í virkniverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar hafa hitt og spjallað við. Berglind hélt erindi nýlega fyrir konurnar þar sem hún fjallaði um grunntilfinningar og birtingarmyndir þeirra. Sædís Arnardóttir, félagsráðgjafi Hjálparstarfs kirkjunnar, hefur umsjón með Stattu með sjálfri þér – virkni til farsældar, verkefni sem hóf göngu sína í febrúar 2018. Markmið þess til tveggja ára eru að þátttakendur, konur sem eru utan vinnumarkaðar, fái bætt sjálfsmynd sína og aukna trú á eigin getu, að þær styrki tengslanet sitt til að koma í veg fyrir félagslega einangrun og að þær eflist í foreldrahlutverkinu. Markmið Hjálparstarfs kirkjunnar er að aðstoða fólk við að finna styrk sinn og getu til að takast á við erfiðar aðstæður og til þess að komast út úr félagslegri einangrun sem oft er fylgifiskur efnaleysis. 8 – Margt smátt ... – Jólablað Hjálparstarfs kirkjunnar 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 6 1 -5 F B 4 2 4 6 1 -5 E 7 8 2 4 6 1 -5 D 3 C 2 4 6 1 -5 C 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.