Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2019, Qupperneq 108

Fréttablaðið - 30.11.2019, Qupperneq 108
Elsku móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Inga Ingólfsdóttir frá Grænumýri, Blönduhlíð, lést þriðjudaginn 26. nóvember. Útför auglýst síðar. Gunnhildur Stefánsdóttir Einar Ólafsson Elinborg Stefánsdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Þökkum af alhug samúð og hlýhug við andlát og útför ástsæls eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Sigurðar Steinars Ketilssonar fyrrverandi skipherra. Sólveig Baldursdóttir Baldur Óli Sigurðsson Hildur A. Ármannsdóttir Ketill Sigurðsson Daníel Freyr, Brynhildur Katla, Hrafnhildur Irma, Ármann Steinar Elsku eiginmaður minn, faðir okkar, sonur, tengdasonur og bróðir, Bergur Már Emilsson andaðist mánudaginn 25. nóvember síðastliðinn. Jarðarför hans fer fram föstudaginn 6. desember kl. 15 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Helena Dögg Hilmarsdóttir Matthías Már Bergsson, Emil Már Bergsson, Ísabella Bergsdóttir Birna Bergsdóttir Matthildur Þorláksdóttir og Hilmar Viktorsson Kristín Emilsdóttir, Sólveig Berg Emilsdóttir, Ragnar Emilsson, Eva María Emilsdóttir og fjölskyldur. Elskuleg móðir okkar og tengdamóðir, Sigríður Þorbergsdóttir dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, lést föstudaginn 22. nóvember. Útför hennar fer fram frá Akraneskirkju þriðjudaginn 3. desember kl. 13.00. Guðrún Jóna Svavarsdóttir Sigurður Örn Haraldsson Jón Smári Svavarsson Pálína Alfreðsdóttir Elín Klara Svavarsdóttir Steinn Mar Helgason Hilmar Svavarsson Sæbjörg Anna Bjarnadóttir Hörður Svavarsson Ágústa Rósa Andrésdóttir og fjölskyldur. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigfrið Ólafsson lést á Skógarbæ 18. nóvember. Útför fer fram frá Friðrikskapellu mánudaginn 2. desember klukkan 15. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á SKB, Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Þórður Gústaf Sigfriðsson Bannika C. Sigfriðsson Lára María Sigfriðsdóttir Þórður, Petra, Smári, Hrannar, Ýmir, Tristan, Melissa og Daníel Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs sonar, bróður, mágs og frænda, Rafns Gunnarssonar fyrrverandi verkstjóra hjá Eimskip, Æsufelli 6, Reykjavík. Jafnframt sendum við innilegar þakkir til þeirra frábæru lækna og heilbrigðisstarfsfólks sem önnuðust hann í veikindunum. Elsebeth Finnsson Kristinn Gunnarsson Lilja Kristín Hallgrímsdóttir Ásta María Gunnarsdóttir Anna Gunnarsdóttir Súsanna Gunnarsdóttir Jón Vilhjálmsson Bylgja Gunnarsdóttir og frændsystkini. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Jón G. Bjarnason, umsjón útfara Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Þökkum hlýhug og samúð vegna andláts og útfarar ástkærrar móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Sumarrósar (Rósu) Garðarsdóttur prestsfrúar frá Akureyri. Jóhanna Erla, Birgir Snæbjörn og fjölskyldur. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055. Skólinn hefur verið lyftistöng í tónlistarlífinu hér á staðn-um,“ segir Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu. Ég spyr hvort alltaf sé brjálað að gera hjá honum. „Ja, það er núna … (hugsar) jú, kannski alltaf, það hefur svolítið loðað við mig. Þetta hefur verið fjörleg vika, með afmælishátíðina í endann. Við höfum verið að æfa Maximús Músikús, Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri verkefnisins, er sögumaður en við sköffum hljóðfæraleikarana. Þetta er mjög skemmtilegt. Svo eru tónleikar á sunnudaginn þar sem nemendur okkar spila.“ Jóhann segir afmælisins minnst allt skólaárið með metnaðarfullri dagskrá. „Við stefnum meðal annars að því að fá heimsóknir til okkar frá fyrrverandi nemendum sem eru starfandi tónlistar- fólk í dag, eða eru í námi. Það er ágætur stabbi. Reynum að setja fókusinn á hverju námið hér hefur skilað.“ Hann er þriðji skólastjórinn frá upphafi, tók við kef linu af Agli Jónssyni árið 1986 en fyrst stóð Sigjón Bjarnason í brúnni. Guðlaug Hestnes er sá kennari sem lengst hefur starfað af þeim sem nú eru við skólann, hún byrjaði 1981. Spurður hvort eitthvað standi upp úr í starfinu nefnir Jóhann starf Gunn- laugs Þrastar Höskuldssonar sem lést fyrir þremur árum. „Þröstur var svo duglegur bæði með lúðrasveitir og djass- sveitir og náði miklum árangri í að efla djassáhuga nemenda. Við sendum frá okkur þó nokkuð af nemendum í FÍH og MÍT djassdeild og höfum átt tvo spilara í Ungfóníunni síðustu ár. Jóhann kveðst hafa verið 25 ára þegar hann flutti til Hafnar að taka við skóla- stjórastöðunni, fullur áhuga. „Aðeins dregur úr orkunni með aldrinum en enn er skemmtilegt og alltaf nóg að gera, maður eltir það.“ gun@frettabladid.is Nemendur eru í forgrunni Tónlistarskóli Hafnarkauptúns var settur í fyrsta sinn þann 1. desember 1969. Hann hefur starfað síðan en árið 1981 var nafninu breytt í Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu. „Enn er skemmtilegt og alltaf nóg að gera,“ segir Jóhann Morávek. 3 0 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R54 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 6 0 -F 3 1 4 2 4 6 0 -F 1 D 8 2 4 6 0 -F 0 9 C 2 4 6 0 -E F 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.