Fréttablaðið - 30.11.2019, Side 112

Fréttablaðið - 30.11.2019, Side 112
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sterku félagarnir Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ingvarsson unnu sigur í fjölmennu minn- ingarmóti (42 pör) Þorsteins frá Hamri sem spilað var í Grunn- skóla Borgarfjarðar um síðustu helgi. Þeir félagar unnu næsta örugglega í þessu móti, fengu 59,6% skor en annað sætið var með 57,4% skor. Gunnlaugur og Kjartan spila árásargjarnan bridge og spila sjaldan upp á meðalskor. Þeir áttu mörg góð spil og þetta spil úr mótinu er eitt þeirra, þar sem Gunnlaugur og Kjartan sátu NS. Nokkrir spilarar í AV fóru alla leið í 4 . Með ásinn „vitlausan“ í laufinu, átti sá samningur engan séns. Það gaf góða skor að vera í vörninn gegn þeim samningi og taka hann einn niður. Gunnlaugur og Kjartan voru hins vegar metn- aðarfyllri. Þeir voru þeir einu sem dobluðu þann samning, enda var tígullinn 5-1 hjá þeim. Þeir hefðu hins vegar ekki þurft þess, því þeir náðu samningnum 2 niður. Suður var gjafari og allir á hættu: Talan sem þeir fengu var 500 í dálk NS og var hreinn toppur. Hins vegar hefði ódoblaður samningur, tvo niður, einnig verið hreinn toppur (200). Svo doblið var ónauð- synlegt, en ekki samkvæmt „árásargjörnum stíl“ parsins. Velflestir spilaranna í AV létu bútasögn í spaða nægja. Að spila bútasamning í spaða og fá 9 slagi gaf 24-16 stig. Sveinn Rúnar Eiríksson var keppnisstjóri mótsins og það var vinsælt, enda er hann, óvéfengjanlega, besti keppnis- stjóri landsins. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður K DG65 G8732 ÁD3 Suður D83 K42 4 G97654 Austur ÁG10974 87 K96 108 Vestur 653 Á1093 ÁD105 K2 ÁRÁSARGJARN STÍLL Hvítur á leik Littlewood átti leik gegn Roth í Havanna árið 1966. 1. He8! Kg7 2. Hxf8 Kxf8 3. Dxf6+ Ke8 4. Bf7+ Kd7 5. De6+ Kd8 6. De8# 1-0. Atskákmót Reykja- víkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 3.-4. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að viðbættum fimm sekúndum á hvern leik). www.skak.is: Skákhátíð á Selfossi. 3 5 1 6 9 2 7 8 4 7 4 2 8 1 3 6 9 5 8 9 6 4 5 7 2 3 1 5 1 8 7 6 9 4 2 3 2 3 7 1 4 8 5 6 9 9 6 4 2 3 5 8 1 7 4 7 3 9 8 6 1 5 2 6 2 9 5 7 1 3 4 8 1 8 5 3 2 4 9 7 6 4 6 8 2 7 1 5 3 9 5 2 7 3 9 6 1 4 8 9 1 3 8 5 4 6 7 2 2 3 4 6 1 8 7 9 5 8 5 6 7 2 9 4 1 3 1 7 9 4 3 5 8 2 6 7 4 2 5 6 3 9 8 1 6 8 1 9 4 2 3 5 7 3 9 5 1 8 7 2 6 4 5 6 1 8 9 2 4 3 7 8 7 9 1 3 4 2 5 6 2 3 4 5 6 7 8 9 1 3 5 6 4 2 1 7 8 9 9 2 8 7 5 6 1 4 3 1 4 7 9 8 3 5 6 2 7 8 3 2 4 9 6 1 5 4 9 2 6 1 5 3 7 8 6 1 5 3 7 8 9 2 4 7 9 6 3 5 2 1 4 8 8 3 5 4 9 1 2 7 6 1 2 4 6 7 8 3 9 5 2 4 9 8 3 6 5 1 7 3 5 8 1 2 7 4 6 9 6 7 1 5 4 9 8 2 3 9 1 3 7 8 4 6 5 2 4 8 2 9 6 5 7 3 1 5 6 7 2 1 3 9 8 4 7 8 4 2 3 6 5 1 9 9 2 6 1 5 8 7 3 4 5 3 1 7 9 4 6 8 2 4 9 3 5 6 1 8 2 7 1 5 8 4 7 2 9 6 3 2 6 7 9 8 3 1 4 5 6 1 9 3 2 7 4 5 8 3 4 5 8 1 9 2 7 6 8 7 2 6 4 5 3 9 1 8 7 3 5 9 2 6 1 4 4 5 9 3 6 1 8 2 7 1 6 2 7 4 8 5 9 3 9 3 1 6 5 4 7 8 2 5 2 4 9 8 7 1 3 6 6 8 7 1 2 3 4 5 9 3 9 5 8 7 6 2 4 1 7 4 8 2 1 9 3 6 5 2 1 6 4 3 5 9 7 8 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist þarfaþing sem finnst í stöflum á öllum betri heimilum. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 6. desember næst- komandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „30. nóvember“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Hundakæti - dagbækur Ólafs Davíðsson- ar 1881-1884 frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Óskar Snorri Óskarsson, Hruna. Lausnarorð síðustu viku var A U S T U R V Ö L L U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 ## F A T A P R E S T Á H Ó S S Ö J O L Y S K Á L D S Ö G U M S K A T T A L Ö G U M L Ý Ð Ð T L T I G U M F E R Ð U N U M U N D I R E L D I N K L L P D S É Ú G A D D A B E I S L U M A T Í T A N Ú A R G M N G Ó T I M A R K A T A L I K A L L V I T R U M E R Æ Ð Ó T T A I A L Í F E R N I R S U S T Ö N G U L L O S S K A R K I Ð Í G T A L R Í K I S S A R I N N I H U R Ð S I U M V A N D A U S Ð R Y K A Ð A R E N Á H Æ T T U N A O L Á R M A N N E Ó M A R K T Æ K T R E Á Á S K I L F Æ S Ö R L Í T I L L T G N O R S K A R E Á F B U G T I N A U A U N G F R Ú A R R N R Ó M U N U M A I R A U S T U R V Ö L L U R LÁRÉTT 1 Eftir andmæli Ara F. hefur þú engin svör (9) 11 Líf eilífðarbandamannsins í steininum (10) 12 Skúragallar þurfa að halda vatni (11) 13 Gríp mjúkan belginn undir grjóthart timbrið (11) 14 Ég lenti í blankeitunum út af úrþvættinu með pen- ingana (11) 15 Tekst að fanga svala líka (7) 17 Útburður plöntufóstra flýtir uppgræðslu (11) 20 Seint verður svikagrind að fullu numin (6) 23 Mörkum börn á fjölskyldu- hátíðum (10) 26 Hvað vit snertir er ég óbreyttur, og aðsjáll líka (8) 28 Þessi skjáta fer ekki lengra inn án ríkrar ástæðu (7) 29 Sírausandi ránfuglar (7) 30 Ráðast inn á heimili inn- abúðarmanna (8) 33 Bjóðum þeim byrginn í vogum og víkum (5) 34 Hitti þar bæði kauða og karl og bauð þeim báðum dyralaust hús, fullt af mat (9) 35 Yfirvinna mun herða tak (8) 36 Lutuð þið í gras er þið fóruð á hvolf? (5) 37 Flýði vegna glæps sem skerfarinn skoðar (9) 41 Skrepp á Hnitbjargabarinn með listaverkalistann (10) 42 Nú krem ég Greifana, helstu stjörnur hátíðar- innar (9) 46 Hvíldi þjó á mosató og fór hvergi (3) 47 Vakti það ótta hjá útdauð- um risum (8) 49 Örvun tengir þá sem getnir eru í uppnámi (6) 50 Ég myndi borða kúnst, en bara svona grafík (7) 51 Goði fylgir ljómi, óhugnan- legur ljómi! (7) 52 Legg úlnlið við töluna sem ekkert er (6) 53 Má nota hef lana til að hreinsa nef? (9) LÓÐRÉTT 1 Harm þann er hlaut ég í arf frá ófriði setti ég í viðeigandi farveg (11) 2 Kyrrláta kvöldið við fjörðinn og ljúfsára líðanin sem því fylgdi (11) 3 Sér garðyrkjumaður konungs þá um illgresið? (9) 4 Túlkun á söng þessara and- skota ræðst af því hvernig þeir halda á spöðunum (9) 5 Gott græjugengi finnur rétta aðferð fyrir hjálp (8) 6 Hef lesið um polla sem vita að þessi vöðvi er í fæti en ekki munni (8) 7 Fiskar hafa ekki spora, því veiðimaður tók hann (8) 8 Eftir hrakninga á sjó forðast hann flott hús við strönd- ina (9) 9 Þola róg óðra manna og illra rugludollu (7) 10 Afruglun ávaxtar skerpir sansana (7) 16 Met ævintýrin út frá boð- skap þeirra (12) 18 Færa verslun á fógetans lista (9) 19 Á varðbergi vegna vinnu varðbergsmannna! (9) 21 Fer utan í molum eftir sögur af glæpum (9) 22 Ríður dögum saman og rennur ekki af honum (9) 24 Víg Vigfúsar hins blóðþyrsta (8) 25 Stóra-Jóa og Litla-Lóa túlka gagnsæi með látbragði (8) 27 Þessi veggur skýlir ungvið- inu vel, enda steypuvinnan góð (9) 31 Það er mál heimskingja að uxavöðvi sé uxajurt (10) 32 Tel skammir krumma vita á vorhret (10) 38 Mögla ekki með orðum, heldur með því að þegja? (7) 39 Er hægt að skikka lóð til að leggjast undir kjöl? (7) 40 Legg bor í landnorður við fulla kirkju (7) 43 Ræða sem kemur að innan mun segja allt sem segja þarf (6) 44 Greind en ringluð ginntir þú mig (6) 45 Held ég sakni sára (5) 48 Byr í frönskum bæ (4) 3 0 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R58 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 3 0 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 4 4 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 6 1 -1 A 9 4 2 4 6 1 -1 9 5 8 2 4 6 1 -1 8 1 C 2 4 6 1 -1 6 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 4 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.