Fréttablaðið - 30.11.2019, Qupperneq 138
Lífið í
vikunni
24.11.19-
30.11.19
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is,
Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann
Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir
elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
BL ACK FRIDAY
SÉRTILBOÐ
237.860 kr.
Svart Fantasy leður, svört eik
og svartir fætur.
Stóll, fullt verð: 269.900 kr.
Skemill, fullt verð: 69.900 kr.
S T Ó L L M E Ð S K E M L I
A F S L ÁT T U R
S T Ó L L O G S K E M I L L30%
B L A C K
F R I D AY
V
E F
V E R S L U N
A
LLTA F OP
IN
www.betrabak.is
V I Ð F R A M L E N G J U M
T I L B O Ð Á KO L S V Ö R T U M
T I M E O U T
Við byrjuðum 2006 að mig minnir, svo þetta er þá í f jór-tánda skiptið. Ég held að á fyrstu tón-leikana okkar hafi
um tvö hundruð manns mætt og
séð okkur í Iðnó. Þeir voru á Þor-
láksmessu,“ segir Karl Sigurðsson,
meðlimur hljómsveitarinnar og
fjöllistahópsins Baggalúts.
Algjörlega jólabörn
Hljómsveitin gaf út sína fyrstu jóla-
plötu árið 2006, en þá var búið að
safnast aðeins í sarpinn að sögn
Kalla.
„Þetta var voða mikið bland í
poka, bæði frumsamið og ekki.
Við höfum gefið út þrjár jólaplötur.
Árið 2015 gáfum við út jólaplötu
einvörðungu með frumsömdum
lögum, hún heitir Jólaland og er að
koma núna út á vínyl,“ segir Karl.
Hann segir meðlimi sveitarinnar
algjörlega vera jólabörn, enda er
nánast óhjákvæmilegt að komast
ekki í algjört jólaskap við að spila á
öllum þessum hátíðlegu tónleikum.
„Þeir halda manni í gírnum og
maður kemst í hátíðarskap.“
Í gær var nýtt jólalag sveitarinnar
frumflutt í beinni.
„Lagið er komið í spilun, ég veit
ekki hversu duglegir við erum búnir
að vera að koma því á stöðvarnar.
Lagið heitir Afsakið þetta smáræði.
Það kemur á streymisveitur á næst-
unni en við vorum bara að klára að
mixa það í fyrradag,“ segir hann.
Vinna vel saman
Karl segir undirbúninginn fyrir
tónleikaröðina hafa gengið mest-
megnis vel.
„Við erum með smá tæknilega
f lókið „show“, þannig að það er
mikið búið að vera að funda og
undirbúa það og að undirbúa
tæknimálin. Það hefur gengið að
mestu vel fyrir utan að við fengum
ranga drapperingu til landsins. En
við erum bara orðnir mjög góðir í
að sníða okkur stakk eftir vexti og
að bregðast rétt við svona litlum
skakkaföllum. Við erum komnir
með góða reynslu í að takast á við
þau vandamál sem geta komið upp,“
segir hann.
Nýtt borðspil
Baggalútur rær nú líka á ný mið því
nú er komið í sölu jólaborðspilið
Gott í skóinn eftir þá félaga.
„Spilið er með öllum jólasvein-
unum og fleirum til. Jólakötturinn,
Grýla og Leppalúði eru þarna, jóla-
tré, jólaskór og gjafir. Leikurinn
gengur sem sagt út á það að gefa
gjafir, að losa sig við gjafir til hinna
spilaranna. Þetta er svona einfald-
asta lýsingin. Það var bara að koma
úr prentun í vikunni og fór beinustu
leið í Kaupfélag Baggalúts sem við
starfrækjum í anddyri Háskólabíós
á meðan á tónleikaröðinni stendur.
Það mun einnig fást í öllum betri
borðspilaverslunum en langbest
er náttúrulega að mæta á tónleika
og kaupa það í leiðinni hjá okkur,“
segir Karl.
Miða á Baggalút er hægt að nálgast
á tix.is en í gær voru að koma í sölu
ósóttir miðar á tónleika um fyrstu
helgina. steingerdur@frettabladid.is
Borðspil frá Baggalúti
Baggalútur hefur 14. jólatónleikaröð sína á föstudaginn. Í ár ákváðu
þeir að fara alla leið og gerðu sérstakt jólaborðspil, Gott í skóinn.
Karl segir hópinn vinna mjög vel saman og geta tekist á við hvaða vandamál sem upp komi. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR
BARÁTTUDAGUR GEGN
KYNBUNDNU OFBELDI
Síðasta mánudag fór Ljósagangan
fram á vegum UN Women á Ís-
landi. Gangan er haldin
árlega þann 25. nóvem-
ber sem er alþjóð-
legur baráttudagur
gegn ofbeldi. Um
kvöldið var tón-
listarmaðurinn
Auður svo með
tónleika í Hann-
esarholti en allur
ágóði af þeim rann
til UN Women.
MÁ SEGJA NEI VIÐ NASISTA
Grínistinn Hug-
leikur Dagsson
var með viðburð
síðasta mið-
vikudag þar sem
fólki gafst færi
á að sérpanta
myndir frá
honum. Hann
segist þó gefa
sér neitunar-
vald ef til dæmis
einhver nasisti
kæmi og bæði
um eitthvað
ósómasamlegt.
ERPUR Á GRÆNLANDI
Erpur fór til Græn-
lands nú fyrir stuttu
þar sem hann var að
skemmta, en með
í för var veitinga-
maðurinn Atli Snær
sem rekur veitinga-
staðinn KO.RE í
Granda mathöll. Um
helgina leggja þér
félagar aftur land
undir fót og heim-
sækja frændur okkar Færeyinga.
Hægt er að fylgjast með ævin-
týrum Erps á Instagram-aðgangi
hans og á Snapchat.
BARN OG SKEMMTISTAÐUR
Herra Hnetusmjör gaf út lagið
Þegar þú blikkar, í gær. Það gerði
hann með engum öðrum en Björg-
vini Halldórssyni. Herra Hnetu-
smjör á von á sínu fyrsta barni í
febrúar en hann er einnig andlit
nýs skemmtistaðar sem verður
opnaður á næstunni.
slakibabarinn
babarinn
3 0 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R84 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
3
0
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:5
6
F
B
1
4
4
s
_
P
1
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
1
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
6
1
-0
B
C
4
2
4
6
1
-0
A
8
8
2
4
6
1
-0
9
4
C
2
4
6
1
-0
8
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
4
4
s
_
2
9
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K