Hlynur - 15.12.1984, Blaðsíða 13

Hlynur - 15.12.1984, Blaðsíða 13
Það hlytur að ganga vel hjá kaupfelaginu. Að minnsta kosti skellihlær skrifstofumaðurinn Magnús Sigurðsson við mynda- vélinni. Þetta er sjalfur verslunarstjórinn og formaður starfs- mannafélagsins, Jóhann Jóhannsson. Þetta er í búðinni og frystikistan bilaða i forgrunni. Johann er kominn langleiðina niður í hana og Þórunn horfir á. Hvað ætli kilóið sé? Hvað eigum við að gera? Það var nefnilega einhver bilun í kælikistunni og hér velta þau málinu fyrir sér Þórunn Pétursdóttir og Kjartan Guðjónsson. Og ein mynd frá Breiðdalsvík. Kjartan Guðjónsson stendur hér við bílinn og er að sækja kjöt í kjötgeymsluna á Breiðdalsvík. Guðmundur T. Arason, útibússtjóri afgreiðir hann. Við kassann. HLYNUR 13

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.