Hlynur - 15.12.1984, Qupperneq 35

Hlynur - 15.12.1984, Qupperneq 35
Bæjarkeppní SVS Akureyri og SFS Reykjavík 1984 Hinn árlegi knattspyrnuleikur milli lags Sambandsins, Reykjavík var Starfsmannafélags Verksmiðj- háður 7. sept. sl. á Akureyri. I ár anna Akureyri og Starfsmannafé- sigraði SFS Reykjavík og því hinn veglegi bikar geymdur í Reykjavík næsta ár. Úrslit urðu 1:2 svo tæpt varð það en verðskuldað. Hlynur óskar íþróttamönnum SFS til hamingju með þennan sigur og þá einnig með sigur í bikarmóti LÍS og hvetur Starfs- mannaféölg Samvinnufélaga um allt land til þess að efla samskifti sín á þessu sviði og stefna að góðri þátttöku í næsta bikarmóti LÍS í innanhússknattspyrnu. Djúpivogur: Nýtt felagsheimili Þessar myndir fengum við frá Djúpavogi. Þar er töluverð starfsemi hjá starfsmannafélaginu og í haust var vígt þar nýtt orlofshús sem hlaut nafnið Dalasel. Það stendur í Hamarsdal í Hamarsfirði skammt fyrir innan þorpið. Þar er landslag mjög fallegt og vel fallið til gönguferða og á vetrum er þar ákjósanlegt skíðaland, fyrir utan það að þarna er ailt fullt af rjúpu. Á hinni myndinni er stjórn Sf. Framtíðin talið f. v.: Hrönn Jónsdóttir ritari, Örn Magnús- son varaformaður, Árni Brynjólfsson formaður og Jón Alfreð Garðarsson gjaldkeri. A myndina vantar Halldóru Guðmundsdóttur. HLYMUR 35

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.