Heimsmynd - 01.05.1993, Síða 4

Heimsmynd - 01.05.1993, Síða 4
MAI 1993 3. tbl. Nr. 61 STJÓRNMÁL Meirihlutinn fall- inn. Skoðanakönn- un Félagsvísinda- stofnunar HI fyrir HEIMSMYND leið- ir í ljós að Sjálfstæð- isflokkur er búinn að missa meirihlut- ann í Reykjavík eftir nærri óslitna sigur- göngu í heila öld. Niðurstöður benda þó til að Reykvíkingar vilji helst núverandi borgarstjóra áfram í embætti en spurt var hvern fólk vildi helst sjá í þeirri stöðu. Skoðanakönnunin leiðir einnig í ljós að hópur kjósenda telur pláss fyrir nýjan einstakling í framboð og talað er um einhverja konu. Auk þess að spurt væri um fylgi flokkanna í komandi borgarstjómar- kosningum vorið 1994 var spurt um frammistöðu núverandi borgarstjóra á kjörtímabilinu. 8 Áfram veginn. Sæmundur Guðvinsson fjallar um ráðherrabíla, óhófleg útgjöld við þann kostnaðarlið hins opinbera, mis- notkun þeirra og fleira í tengslum við vaxandi spillingu hins opinbera. 24 ALÞJÓÐAMÁL Hrottaverk í Bosníu. Dr. Sigríður Þorgeirsdóttir skrifar frá Þýskalandi um hina hræðilegu stríðsglæpi sem eiga sér stað í Bosníu en þar er ekki aðeins konum nauðgað og þær neyddar til að fæða börnin. Karlar eru einnig geldir og limlestir. Hryðjuverkin gegn múhameðs- trúarfólki hafa hægfara útrýmingu þess að takmarki. 20 HVAÐ SEGIR NÓRI? Strembið að auðgast án aðgangs að ríkiskassanum. 28 ANDLIT HEIMSMYNDAR Sólveig Arnarsdóttir leikkona er rauð- hærð og blóðheit í blómabeði. 33 SMÁFRÉTTIR Fæðingarsprengja í maí. Hvað segir Sighvatur Björgvinsson? 35 Augu sem drepa. 37 Brynja blómstrar. 40 Biðlistinn í Buckingham. 43 BÆKUR Marilyn í nýju Ijósi. Umfjöllun um ný- útkomna bók Donalds Spoto. 38 HONNUN Sófi, hestar og sólskin. 74 TÍSKA Toppurinn að vera í teinóttu. Athyglis- verð umfjöllun um jakkaföt karlmanna. 84 KVIKMYNDIR Viðtal HEIMS- Nágrannakonur. MYNDAR við ísraelsku kvikmynda- gerðarkonuna, Michal Aviad. Eftir Jónu Fanney Friðriksdóttur. 78 FJÖLMIÐLAR Ótrúlegt en satt. Már Jónsson skrifar frá Bandaríkjunum um furðufréttarit. 88 GREINAR OG VIÐTÖL Mjónur. Horaðar, leggjalangar og brjóstalausar er boðorð tískunnar 1993. Eftir Þóru Kristínu Ásgeirs- dóttur. 46 Hulda Hákon. Einn athyglisverðasti full- trúi íslenskrar myndlistar nú í viðtali um verk sín og viðhorf. 54 Krabbamein í kerfinu. Úttekt HEIMS- MYNDAR á mismunandi lífskjörum Á FORSÍÐUNNI Móeiður Júníusdóttir söngkona séð með augum Bonna ljósmyndara. Hún er ein vinsælasta söngkona yngri kynslóðarinnar, eins dularfull og röddin ber með sér. Um förðun sá Laufey Birkisdóttir. íslendinga, apótekarans sem selur lyfin og krabbameinssjúklingsins sem kaupir þau 58 Móeiður spóafótur. Stelpan sem strákar á öllum aldri horfa á. 68 Krakkar í kreppu. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur fjallar um afbrot bama og unglingavandamál fyrr og síðar. 90 FASTIR LIÐIR Frá ritstjóra. 6 Framlag 6 Tímaritið HEIMSMYND er gefið út af ÓFEIGI hf., Aðalstræti 4,101 Reykjavík. AUGLÝSINGASÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI BLAÐAMANNA 1 73 66 SÍMI LJÓSMYNDARA 2 38 01 RITSTJÓRI OG STOFNANDI Herdís Þorgeirsdóttir STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn Björnsson FRAMKVÆMDASTJÓRI Guðrún Erla Gunnarsdóttir DREIFING BLAÐSINS Ævar Guðmundsson 985-23334 LJÓSMYNDARAR Bonni, Jói Dungal, Magnús Reynisson FÖRÐUN Kristín Stefánsdóttir, Laufey Birkisdóttir PRÓFARKALESTUR Edda Jóhannsdóttir FILMUVINNSLA, PRENTUN, BÓKBAND Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Herdís Þorgeirsdóttir, Kristinn Björnsson, Sigurður Gísli Pálmason, Pétur Björnsson VERÐ eintaks í lausasölu er 550 krónur ÁSKRIFENDUR fá 30% afslátt ÓHEIMILT er að afrita eða fjölfalda efni tímaritsins án skriflegs leyfis ritstjóra HEIMSMYND ER AÐILI AÐ UPPLAGSEFTIRLITI Verslunarráðs íslands eitt íslenskra mánaðarrita HEIMSMYND er mest selda tímarit Islands. HEIMS 4 MYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.