Heimsmynd - 01.05.1993, Síða 9
/
Samkvœmt skoöanakönnun Félagsvísindastofiiunar Háskóla Islandsfyrir HEIMSMYND myndi
Sjálfstœöisflokkurinn tapa meirihluta sínum í borgarstjóm ef kosningar fœm fram ná. I síbustu
borgarstjórnarkosningumfékk Sjálfstœöisflokkurinn tíufulltráa og 60,4% atkvœöa, Samkvœmt
könnun Félagsvísindastofnunarfengi Sjálfstœöisflokkurinn nú 46,5% eöa sjöfiilltrúa affimmtán. Meö
j)ví móti er flokkurinn búinn aö missa meirihlutann í borginni. En Nýr vettvangur eöa Alþýöuflokkur,
Framsóknaiflokkur, Alþýöubandalag og Kvennalistifengju samanlagt áttafulltrúa efkosiö yröi nú.
Samkvœmt skoöanakönnuninni hefurfylgi Alþýöubandalags aukist mest úr 8,4% í kosningunum 1990
í 16% ogfengiAlþýöubandalagiöþvíþrjáfiilltrúa kjöma ístaö eins nú. Alþýöuflokkurim eöa JVýr
vettvangur tapar hins vegar fyígi, fer úr 14,8% 1990 í 6,9% nú ogfengi því aöeins einnfulltrúa í
staö tveggja nú. Framsóknaiflokkur eykurfylgi sittfrá kosningunum 1990 úr 8,3% í 13,8% ogfengi
því tvojulltrúa í staö eins nú. Kvennalistinnfengi tvofulltrúa í staö eins nú,fœri úr 6% i 15,3%,