Heimsmynd - 01.05.1993, Page 33

Heimsmynd - 01.05.1993, Page 33
Sólveig Arnarsdóttir Rauðhærð og blóðheit. Sólveig er dóttir Amars Jónssonar leikara og Þórhildar Þorleifsdóttur leikstjóra. Hún vakti fyrst athygli þegar blaðaskrif urðu um unglingavandamál í miðborg Reykja- víkur. Þá var hún fimmtán ára og talsmaður unglinga í blöðum og sjónvarpi, í engu minna skelegg en stúlkan Ingaló sem hún túlkaði í samnefndri kvikmynd Asdísar Thoroddsen. Ingaló var nýlega útnefnd besta myndin á norrænni kvikmyndahátíð í Rúðuborg og þar var Sólveig einnig útnefnd besta leikkonan. Ljósmynd: Bonni. Umsjón og förðun: Kristín Stefónsdóttir, No Name. Hór: Selma hjó Dúdda. Föt: Friða frænka.

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.