Heimsmynd - 01.05.1993, Page 41
Afmœlisbarnið
ásamt vinum
sínum, Dúdda,
Báru Sigwjóns og
Kristínu Johansen
(til vinstri). Asamt
Sœma rokk og
eiginmanninum,
Magnúsi Ketilssyni
(til hœgri).
Þa5 má me5 samii segja a5 aðall
samkvæmislífsins í borginni hafi
verið samankominn þegar
Brynja liélt upp á fertugsafmæli
sitt á veitingahúsinu Barrokk,
Laugavegi. A5 lokinni máltíð,
sem Cafe Opera sá um með glæsibrag,
söng Bichard Scobie falleg, roleg lög fyrir afmælisbarnið og
gesti hennar. Olyginn segir að færri en vildu hafi komist á
endaidega gestalistann hjá Brynju ...
AFMÆLISGJAFIR
— Allir boðsgestir komu þrátt
fyrir páskahelgina.
— Hermes-úr og armband frá
eiginmanninum. „Eg er svo
snobbuð.“
— Mynd eftir Egil Eðvarðs.
— Mynd eflir Sigurbjörn Jónsson.
— Mynd eftir Hermínu
Benjamínsdóttur.
NÆSTA
FERTU GS AFMÆLI
UPPÁHALD BRYNJU
Saltkjöt og baunir
Maltöl
Grand Marnier
Chanel 5
Silkináttkjóllinn
Ferrier (franskur veitingastaður
í New York)
Svartir jakkar
Gylltir fylgihlutir
Hvítar skyrtur
Mónakó í fríinu
Minni-Núpur í Árnessýslu
Anna Margrét.fyrrum Ungfrú Island, og vinur
hennar, Árni (ti! vinstri). Kristjana Geirsdóttir,
Henný Hermannsdóttir og Jórunn Karlsdóttir
('fyrir neðan).
Elma Lísa Gunnarsdóttir Matthildur Rolf Johansen Guðrún Möller
Guðmundsdóttir
Margrét Borgþórsdóttir flugfreyja.
HEIMS
41
MYND