Heimsmynd - 01.05.1993, Blaðsíða 43

Heimsmynd - 01.05.1993, Blaðsíða 43
Catrina Skepper er sögð upplögð í hlutverk nœstu hertogaynju afJórvík en eitthvað virðist skorta á áhugann hjá henni og þeir sem þekkja til kímnigáfu prinsins þykjast skilja hvað það er. BIÐLISTINN I BUCKINGHAM ið endalausa ævintýri um Buckinghamhöll heldur áfram. Prinsinn og prinsessan af Wales eru skilin að borði og sæng og drottningin búin að ákveða meðlagið með Fergie og dætrum. En hver tekur við af Fergie er spurning bresku blaðanna. Hver verður næsta hertogaynja af Jórvík nú þegar rauðhærði fjörkálfurinn heyrir sögunni til. Þær eru fallegar, orðvarar, í tengslum við kóngafólkið og enn ógiftar þótt þœr séu um og yfir þrítugt. Þetta er niðurstaða stórblaðsins The Sunday Times nýverið. Enginn spyr að því hvort Andrew prins sé í stuði fyrir nýtt samband eftir hrakfarirnar með Fergie, aðeins er litið á staðreyndir í tengslum við vonbrúðirnar. Ljóshærð, áhugasöm um póló, myndast vel og er fyrrum kærasta Linley, sonar Margrétar prinsessu, virðist Catrina Skepper upplögð í hlutverkið. Hvaða rullu? Hertogaynjunnar af Jórvík númer 2. Þessi fröken Skepper hefur verið hundelt af fjölmiðlum eftir að Andrew prins sást yfirgefa íbúð hennar tveimur tímum eftir miðnætti í kjölfar kvöldverðar honum til heiðurs með átta gestum. Skepper neitar öllum sögusögnum um Hver þeirra kann að kyssa rétt og kjaftar eltki frá? Allar liafa þær útlitið nieð sér en er innrætið í santræmi við það? Andrew prins á í erfiðleikum með að velja en ef til vill geta lesendur hjálpað honum. Susan Constantine, 30, starfor við almenningstengsl. Mikil samkvæmisrófa og hefur verið í sambandi við Linley greifa. Anastasia Cooke, 25, fyrrum kynnir í vinsælum sjónvarps- þætti. Ekki pempia, mætir reglulega ó Ascot. Fiona Feeley, 30, innanhúss- arkitekt. Hún gæti breytt þeirri ímynd prinsins að bann sé hallærislegur. Nicola Formby, 27, leikkona. Hefur útlitið svo sannarlega með sér en hún lék Díönu prinsessu í bandarískri sjónvarpsþóttaröð. Góður kokkur, góður búmor. Kate Menzies, 32, besta vinkona Diönu prinessu. Skipulögð, skemmtileg, erfingi dagblaða- keðju og konn oð haldo sér saman. Lafði Georgina Murray, 25, listakona. Dóttir jarlsins og greif- ynjunnar af Mansfield. Hún var alin upp i Sconeböllinni, sem er helmingi stærri en Buckingham. Kote Reardon, 24, tískuritstjóri. Lítur út eins og nýútsprungin rós en er að upplagi sterk sem stól. Steve Wyatt er aðdóandi hennar. Selina Scott, 41, sjónvarpskona. Hefur gert heimildarþætti um kóngafólk og er nókunnug hirðsiðum. Koo Stark, 36, Ijósmyndari. Uppó- hald margra sem fannst að Andrew prins hefði ótt að kvænast henni en ekki Fergie. Þögul sem gröfin um sín einkamól. HEIMS 43 MYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.