Heimsmynd - 01.05.1993, Side 58

Heimsmynd - 01.05.1993, Side 58
Hér ræðir apótekari um lífshætti sína en þessi maður hefur auk þess að selja lyf starfað mikið með samtökum krabbameinssjúkra. Lögfræðingur sem gegnir stöðu framkvæmda- / stjóra Alþýðusambands Islarids ræðir lífsstil sinn svo og fóstra sem sér sjálfri sér og tveimur sonum sínum farborða á skammarlegum launum. Síðast en eldd síst er rætt við krabbameinssjúka konu sem lifir af örorkubótum ásamt tveimur börnum sínum, en sjúklingar fengu glaðning þegar heilbrigðisráðherra ákvað að það væri hagkvæmt að auka kostnaðarvitund þeirra og sjálfsagt einnig meðvitund um óhagkvæmni sjúkdóma fyrir / þjóðarbúið. A meðan geisar krabbamemið í kerfinu áfram og kostnaðarvitund ráðamanna er ákaflega takmörkuð þegar kemur að þeim meðulum sem þarf til að stemma stigu við því að afleiðingarnar lami allt þjóðarbúið. \ ÍÉ3f eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur * * t,

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.