Heimsmynd - 01.05.1993, Blaðsíða 61

Heimsmynd - 01.05.1993, Blaðsíða 61
sjúklingur vegna þess að bamsfeður minir hafa venð skilningsríkir og greitt allt sem snýr að bömunum, bæði fatnað og alla tómstunda- iðkun. Ég hef líka notið aðstoðar annars staðar frá og er mjög þakklát fyrir það. Ég held að mér hætti þó til að gleyma erfiðleikunum um leið og rofar til því að auðvitað hefur þetta verið heilmikil fjárhagsleg barátta. Eftir að við fluttum í Garðabæinn hef ég notið meiri fyrir- greiðslu því að allt sem snýr að félagsmála- fulltrúanum hér í bænum hefur gengið mjög greiðlega fyrir sig. Ég fékk til dæmis greiddan sjúkraflutninginn frá Noregi en hann hafði ég ítrekað reynt að fá greiddan í Reykjavík en allt kom fyrir ekki. Það munaði heilmikið um það.“ Aðspurð sagði Bergrún að henni fyndist stéttaskipting hafa aukist. „Ég fann glöggt fyrir því að vera litin öðrum augum í desember sem sjúklingur en ég var sem vinnandi manneskja. Þá kom upp mál varðandi dóttur mína sem ég get ekki farið út í nánar, en öll framkoma þeirra sem hlut áttu að máli sýndi að þeim fannst ég vera þriðja flokks manneskja og ekki þess verð að tekið væri mark á mér. Ég þurfti að taka á sambærilegu máli þegar ég var fóstra og þykist því þekkja inn á eðlileg vinnubrögð í slíkum málum og kom því af fjöllum þegar þetta snerist gegn mér. Það kórónaði síðan vitleysuna að þegar allt reyndist úr lausu lofti gripið var ég aldrei beðin afsökunar eða haft samband við mig aftur.“ Þegar talað var um að gefa lyfjaverslun frjálsa snerust apótekarar mjög harðir gegn því en ýmsum öðrum fannst að sam- keppnin gæti haft jákvæð áhrif á lyfjaverð. Aðspurð kvaðst Bergrún eiga erfitt með að setja sig í spor apótekara. „Ég væri miklu meira til í að setja mig í spor ráðherra enda snýr kostnaðarhlutdeild sjúklinga að þeim. Eg þurfti þó að spyrja apótekarann héma út í lyfjakostnaðinn áðan og mér fannst á honum að þetta væri lítið eða ekkert til að hafa áhyggjur af. Ef ég væri apótekari mundi ég sjálfsagt huga að því að fenginni reynslu við láta enda ná saman.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.