Fréttablaðið - 19.01.2019, Síða 19

Fréttablaðið - 19.01.2019, Síða 19
Kópavogsbær hefur hafið innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og verða þau innleidd hjá öllum stofnunum bæjarins. Heimsmarkmiðin eru framkvæmdaáætlun í þágu mannkyns, jarðarinnar og hagsældar. Nánari upplýsingar á www.kopavogur.is/heimsmarkmidin kopavogur.is Heimsmarkmiðin K ó p a v o g s b æ r i n n l e i ð i r u m s j á l f b æ r a þ r ó u n P IP A R \T B W A · S ÍA · 19 0 25 8 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 19L A U G A R D A G U R 1 9 . J A N Ú A R 2 0 1 9 Breiðablik - ÍR 68-99 Stigahæstir: Breiðablik: Jameel Mc Kay 15, Kofi Omar Josephs 14, Erlendur Ágúst Stefánsson 10, Snorri VIgnisson 9, Bjarni Geir Gunnarsson 7. ÍR: Gerald Robinson 36, Kevin Capers 29, Sæþór Elmar Kristjánsson 13, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8, Sigurkarl Róbert Jóhannesson. Keflavík - Grindavík 88-77 Efri Njarðvík 26 Tindastóll 22 Stjarnan 20 KR 18 Keflavík 18 Þór Þ. 14 Neðri Grindavík 14 ÍR 12 Haukar 10 Valur 8 Skallagrímur 4 Breiðablik 2 Nýjast Domino’s-deild karla Selfoss - Valur 27-28 Selfoss: Sarah Sörensen 6, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 5, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Hulda Dís Þrastardóttir 4, Tinna Sigurrós Traustadóttir 3, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 3, Carmen Palamariu 1, Rakel Guðjónsdóttir 1. Varin skot: Katrín Ó. Magnúsdóttir 9. Valur: Lovísa Thompson 6, Íris Ásta Péturs- dóttir 6, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Hildur Björns- dóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2, Morgan Marie Þorkelsdóttir, Sandra Erlings- dóttir 1. Varin skot: Íris B. Símonardóttir 11. Efri Valur 19 Fram 17 ÍBV 15 Haukar 14 Neðri KA/Þór 11 Stjarnan 9 HK 7 Selfoss 4 Olís-deild kvenna HANDBOLTI Eftir slaka frammistöðu í fyrsta leik Íslands á HM í hand- bolta gegn Króatíu hefur Björgvin Páll Gústavsson hrokkið í gang og átti reynslumesti leikmaður Íslands stóran þátt í því að ungt lið Íslands komst í milliriðlana sem hefjast í dag. Hinn 33 ára gamli Björgvin Páll er síðasti meðlimur silfurhópsins frá Peking sem er enn í liðinu og lang reynslumesti leikmaður liðsins með 217 landsleiki, 83 leikjum meira en næsti maður sem er Aron Pálmars- son. Björgvin hefur átt það til í gegn- um tíðina að stíga upp á stórmótum í handbolta og er það vonandi fyrir íslenska liðið að Björgvin haldi áfram á sömu braut í næstu leikjum. Þegar rýnt er í tölfræðina kemur í ljós að hann er sá markvörður sem varði flest vítaköst í riðlakeppninni sem lauk á fimmtudaginn. Alls varði hann sjö af þeim sautján vítaköstum sem mótherjar Íslands hafa fengið í keppninni. Í fyrstu tveimur leikjum Íslands í keppninni gegn Króötum og Spánverjum varði Björgvin Páll aðeins eitt víti af fimm og náði sér ekki á strik í leikjunum  en læri- sveinum Arons Kristjánssonar tókst að skjóta Björgvin Pál í stuð. Mohamed Habib var réttilega vísað upp í stúku á fyrstu mínútum leiks- ins þegar hann skaut beint í höfuðið á Björgvini og áttu Bareinar eftir að skjóta tvisvar til viðbótar í höfuð- hæð hjá Björgvini án þess að þeim væri refsað. Vítabaninn Björgvin vaknaður Enginn markvörður hefur varið fleiri víti en Björgvin Páll Gústavsson eftir riðlakeppnina á HM í hand- bolta. Vafasöm vítaköst Barein virtust kveikja á Björgvini sem hefur ekki litið um öxl eftir það. Það efldi Björgvin sem átti besta leik sinn til þessa á mótinu gegn Barein og fylgdi því eftir með góðum leikjum gegn Japan og Makedóníu þar sem hann hefur haldið áfram 50% markvörslu úr vítaköstum andstæðinganna. Hann er því sam- tals með sjö varin víti af sautján eða 41% markvörslu eftir riðlakeppn- ina. Enginn markvörður á HM hefur varið fleiri víti til þessa og aðeins þrír markverðir, Nikola Marinovic frá Austurríki, Niklas Landin frá Danmörku og Leonel Carlos Maciel frá Argentínu eru með betra hlutfall þegar kemur að því að verja vítaköst eftir riðlakeppnina.   kristinnpall@frettabladid.is 2 | 2 2 | 30 |1 1| 4 1| 4 1| 3 Varið Skot Varið SkotVarið Skot Varið Skot Varið Skot Varið Skot ✿ Hlutfall markvörslu Björgvins á HM 14/51 27,4% Fyrstu tveir leikirnir: 37/95 38,9% Næstu þrír leikir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.