Fréttablaðið - 19.01.2019, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 19.01.2019, Qupperneq 41
www.intellecta.is Bókhald Byggingafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða bókara. Helstu verkefni eru færsla bókhalds, launavinnsla, afstemmingar, vsk uppgjör og önnur tilfallandi verkefni. Viðkomandi þarf að vera skipulagður, nákvæmur og hafa góða þekkingu á bókhaldi. Þekking á DK bókhaldskerfi er kostur. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar 2019. Sjá nánar á www.intellecta.is Sérfræðingur í rannsóknar- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndar- starfs í landinu og byggir starf sitt á samþættingu eftirlits, fræðslu og rannsókna. Hlutverk Vinnueftirlitsins er að stuðla að öruggu og heilsusamlegu vinnuumhverfi sem jafnan skal vera í samræmi við félagslega framþróun og bestu þekkingu á hverjum tíma. Gildi Vinnueftirlitsins eru frumkvæði, forvarnir og fagmennska. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vinnueftirlit.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristinn Tómasson, sviðsstjóri (kristinn@ver.is) í síma 550 4600. Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Intellecta Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. • Rannsóknir á sviði vinnuverndar, m.a. með áherslu á stoðkerfisþætti vinnuverndar • Þátttaka í fræðslu á sviði vinnuverndar með áherslu á stoðkerfisþætti vinnuverndar • Stuðningur við eftirlit með áherslu á stoðkerfisþætti vinnuverndar Vinnueftirlitið óskar eftir sérfræðingi í rannsóknar- og heilbrigðisdeild með áherslu á stoðkerfisþætti vinnuverndar. Starfshlutfall er 100% og starfsstöð er í Reykjavík. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, meistaragráða er æskileg • Reynsla af rannsóknum • Reynsla á sviði vinnuverndar er æskileg • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli • Sveigjanleiki í starfi m.t.t. verkefna • Færni í framsetningu upplýsingaefnis • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði og skipulagshæfni Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni og ábyrgð: Fjármálastjóri Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndar- starfs í landinu og byggir starf sitt á samþættingu eftirlits, fræðslu og rannsókna. Hlutverk Vinnueftirlitsins er að stuðla að öruggu og heilsusamlegu vinnuumhverfi sem jafnan skal vera í samræmi við félagslega framþróun og bestu þekkingu á hverjum tíma. Gildi Vinnueftirlitsins eru frumkvæði, forvarnir og fagmennska. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vinnueftirlit.is. Nánari upplýsingar um störfin veita Hanna S. Gunnsteinsdóttir forstjóri Vinnueftirlits ríkisins (hanna@ver.is) í síma 550 4600 og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Intellecta Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. • Stjórnun og ábyrgð á daglegri fjármálastjórn • Undirbúningur, gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana ásamt samningagerð • Mannauðsstjórnun • Gerð rekstraryfirlita og upplýsingagjöf til forstjóra • Stjórnunareftirlitskerfi og rýni á rekstur • Ytri og innri samskipti Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Fjármálastjóri er yfirmaður rekstrar og innri þjónustu. Hann ber ábyrgð á fjármálum, bókhaldi, eignum og tækjarekstri, ásamt því að samræma og hafa umsjón með mannauðsmálum Vinnueftirlitsins. Staðan heyrir beint undir forstjóra. Starfshlutfall er 100% og starfsstöðin er í Reykjavík. • Háskólamenntun á sviði fjármála, viðskipta- fræði eða sambærileg menntun • Reynsla af fjármálastjórn, áætlanagerð, tölfræði og úrvinnslu gagna • Þekking og reynsla af opinberu rekstrar- umhverfi er æskileg • Reynsla af mannauðsstjórnun er æskileg • Góð færni í talaðri og skrifaðri íslensku og ensku • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi • Ríkulegur þjónustuvilji og lipurð í mannlegum samskiptum Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 9 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.