Fréttablaðið - 19.01.2019, Side 42

Fréttablaðið - 19.01.2019, Side 42
 Greinandi í eignastýringu Capacent — leiðir til árangurs Stapi lífeyrissjóður varð til með sameiningu Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyrissjóðs Norðurlands árið 2007. Starfssvæði sjóðsins nær frá Hrútafirði í vestri að Skeiðarársandi í austri. Sjóðurinn nær þannig til allra byggðakjarna á Norður- og Austurlandi. Eignir Stapa nema ríflega 220 milljörðum króna. Virkir sjóðfélagar eru um 14 þúsund og lífeyrisþegar rúmlega 9 þúsund talsins. Á skrifstofum Stapa á Akureyri og Neskaupsstað starfa 18 starfsmenn. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12488 Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun á sviði viðskipta-, hag- eða verkfræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi – framhaldsmenntun og próf í verðbréfaviðskiptum er kostur Sjálfstæði, greiningarhæfni og skipulögð vinnubrögð Hæfileiki til að setja efni fram á skýran hátt Reynsla af miðlum upplýsinga í töluðu og rituðu máli · · · · · · · · Umsóknarfrestur 30. janúar Helstu verkefni: Greining á fjárfestingaumhverfi og -kostum Samskipti við aðila á fjármálamarkaði Skýrslugerð og almenn upplýsingagjöf Frágangur viðskipta og umsjón safna Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða greinanda í eignastýringardeild sjóðsins. Leitað er að talnaglöggum og ábyrgum einstaklingi með áhuga á verðbréfamarkaði. Verkefnastjóri Capacent — leiðir til árangurs GG Verk er rótgróið og framsækið byggingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í byggingu vandaðra mannvirkja sem eru byggð innan tilskilins tímaramma – af framúrskarandi fagmennsku. Fyrirtækið hlaut ISO9001 gæðavottun árið 2015 og hefur einnig verið í hópi Framúrskarandi fyrirtækja hjá Credit Info og Fyrirmyndarfyrirtækja Viðskiptablaðsins síðan. Hjá okkur starfa um 85 starfsmenn – þar sem við leggjum ríka áherslu á starfsánægju - sem byggir á þátttöku, aðild, starfsgleði og starfsþróun. Nánari upplýsingar á heimasíðu fyrirtækisins, www.ggverk.is. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12489 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfi er skilyrði, þá helst á sviði bygginga-, tækni- eða verkfræði. Iðnmenntun í mannvirkjagerð er mikill kostur. Mikil reynsla af verkefnastjórnun innan mannvirkjagerðar er skilyrði. Mikil reynsla og þekking á lestri teikninga og magntöku skilyrði, þekking á Revit og BIM er kostur Mjög góð tölvufærni er nauðsynleg sem og færni í notkun hugbúnaðar í áætlanagerð, s.s. Excel og Project Manager. Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. Mikil framsetningar- og greiningarhæfni á magntölum, rekstri og öðrum gögnum. Góður skilningur á hugmyndafræði gæðastjórnunar. · · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 2. febrúar Starfssvið: Daglegur rekstur verkefna. Yfirumsjón með þjálfun og stjórnun framleiðsluteymis. Gerð verk- og kostnaðaráætlana sem og framkvæmd verkþáttarýni. Innkaupastjórn, efnissamþykktir og skjölun gæðavottana efnis. Frávikagreining verkefna, gerð verklokaskýrslu og umsjón með afhendingu verks. Magntökur og úttektir á framvindu á verkstað. Samskipti við verkkaupa, birgja og byggingaryfirvöld. Vegna stórra verkefna framundan óskar GG Verk ehf. eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling í starf verkefnastjóra. Staða verkefnastjóra er ein af lykilstöðum innan fyrirtækisins. Job.is Job.isGLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á Þú finnur draumastarfið á Heilbrigðisþjónusta Þú fin ur draumastarfið á Iðnaðarmenn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.