Fréttablaðið - 19.01.2019, Síða 42
Greinandi í eignastýringu
Capacent — leiðir til árangurs
Stapi lífeyrissjóður varð til
með sameiningu Lífeyrissjóðs
Austurlands og Lífeyrissjóðs
Norðurlands árið 2007.
Starfssvæði sjóðsins nær
frá Hrútafirði í vestri að
Skeiðarársandi í austri.
Sjóðurinn nær þannig til allra
byggðakjarna á Norður- og
Austurlandi. Eignir Stapa
nema ríflega 220 milljörðum
króna. Virkir sjóðfélagar eru
um 14 þúsund og lífeyrisþegar
rúmlega 9 þúsund talsins. Á
skrifstofum Stapa á Akureyri
og Neskaupsstað starfa 18
starfsmenn.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/12488
Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntun á sviði viðskipta-, hag- eða verkfræði eða önnur
háskólamenntun sem nýtist í starfi – framhaldsmenntun
og próf í verðbréfaviðskiptum er kostur
Sjálfstæði, greiningarhæfni og skipulögð vinnubrögð
Hæfileiki til að setja efni fram á skýran hátt
Reynsla af miðlum upplýsinga í töluðu og rituðu máli
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
30. janúar
Helstu verkefni:
Greining á fjárfestingaumhverfi og -kostum
Samskipti við aðila á fjármálamarkaði
Skýrslugerð og almenn upplýsingagjöf
Frágangur viðskipta og umsjón safna
Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða greinanda í eignastýringardeild sjóðsins. Leitað er að talnaglöggum og ábyrgum
einstaklingi með áhuga á verðbréfamarkaði.
Verkefnastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
GG Verk er rótgróið og
framsækið byggingarfyrirtæki
sem sérhæfir sig í byggingu
vandaðra mannvirkja
sem eru byggð innan
tilskilins tímaramma – af
framúrskarandi fagmennsku.
Fyrirtækið hlaut ISO9001
gæðavottun árið 2015
og hefur einnig verið í
hópi Framúrskarandi
fyrirtækja hjá Credit Info
og Fyrirmyndarfyrirtækja
Viðskiptablaðsins síðan. Hjá
okkur starfa um 85 starfsmenn
– þar sem við leggjum ríka
áherslu á starfsánægju - sem
byggir á þátttöku, aðild,
starfsgleði og starfsþróun.
Nánari upplýsingar á
heimasíðu fyrirtækisins,
www.ggverk.is.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/12489
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf sem nýtist í starfi er skilyrði, þá helst á sviði
bygginga-, tækni- eða verkfræði.
Iðnmenntun í mannvirkjagerð er mikill kostur.
Mikil reynsla af verkefnastjórnun innan mannvirkjagerðar
er skilyrði.
Mikil reynsla og þekking á lestri teikninga og magntöku
skilyrði, þekking á Revit og BIM er kostur
Mjög góð tölvufærni er nauðsynleg sem og færni í notkun
hugbúnaðar í áætlanagerð, s.s. Excel og Project Manager.
Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti.
Mikil framsetningar- og greiningarhæfni á magntölum,
rekstri og öðrum gögnum.
Góður skilningur á hugmyndafræði gæðastjórnunar.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
2. febrúar
Starfssvið:
Daglegur rekstur verkefna.
Yfirumsjón með þjálfun og stjórnun framleiðsluteymis.
Gerð verk- og kostnaðaráætlana sem og framkvæmd
verkþáttarýni.
Innkaupastjórn, efnissamþykktir og skjölun gæðavottana
efnis.
Frávikagreining verkefna, gerð verklokaskýrslu og umsjón
með afhendingu verks.
Magntökur og úttektir á framvindu á verkstað.
Samskipti við verkkaupa, birgja og byggingaryfirvöld.
Vegna stórra verkefna framundan óskar GG Verk ehf. eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling í starf
verkefnastjóra. Staða verkefnastjóra er ein af lykilstöðum innan fyrirtækisins.
Job.is
Job.isGLÆNÝ OG FERSK STÖRF
Í HVERRI VIKU
Þú finnur draumastarfið á
Þú finnur draumastarfið á
Heilbrigðisþjónusta
Þú fin ur draumastarfið á
Iðnaðarmenn