Fréttablaðið - 19.01.2019, Síða 46

Fréttablaðið - 19.01.2019, Síða 46
www.landsvirkjun.is Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafnlaunaúttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Landsvirkjun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um stöðurnar. Sótt er um störfin á vef Landsvirkjunar, www.landsvirkjun.is. Fyrirspurnir um störfin má senda á starf@landsvirkjun.is. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar nk. Í starfinu felst greining á mörkuðum, t.d. innlendum og erlendum orkumörkuðum og þeim mörkuðum sem viðskiptavinir Lands- virkjunar starfa á. Unnið er í þverfaglegu teymi sem metur viðskipta- tækifæri á innlendum og erlendum orkumarkaði og áhrif alþjóðlegra loftslagsaðgerða á þróun markaða á heimsvísu. Viðkomandi mun auk þess veita almenna ráðgjöf innanhúss, vinna að framsetningu gagna og hafa samskipti við hagaðila. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði • Reynsla af greiningum og framsetningu gagna • Hæfni til að vinna í þverfaglegu teymi • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Landsvirkjun rekur ríflega 30 jarðvegsstíflur víðs vegar um landið. Öryggi þessara mannvirkja er ein af megináherslum í rekstri fyrirtækisins. Sérfræðingur í jarðvegsstíflum mun vinna með öflugum hópi starfsfólks þvert á svið fyrirtækisins og hafa umsjón með eftirliti og þróun á verklagi og úttektum á jarðvegsstíflum Landsvirkjunar. Viðkomandi mun einnig taka þátt í alþjóðlegu samstarfi á þessum vettvangi. • Framhaldsnám í verkfræði á sviði jarðtækni • Reynsla af störfum við krefjandi jarðtæknileg verkefni, svo sem stíflur eða önnur stærri mannvirki • Þekking á alþjóðlegum jarðtæknistöðlum og notkun þeirra • Hæfni til að vinna í þverfaglegu teymi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Við leitum að sérfræðingi á sviði greininga Við óskum eftir að ráða sérfræðing með þekkingu á jarðvegsstíflum Hefur þú áhuga á að vinna með faglegu og skemmtilegu fólki í góðu starfsumhverfi? Landsvirkjun er framsækið fyrirtæki í örri þróun. Við vinnum að uppbyggingu í orkumálum og viðskiptalífi og viljum vera í fararbroddi við að móta ný tækifæri á þessum sviðum í sátt við umhverfi og samfélag. Hjá okkur starfar hópur metnaðarfulls starfsfólks með ólíka menntun og fjölbreytta starfsreynslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.