Fréttablaðið - 19.01.2019, Side 49

Fréttablaðið - 19.01.2019, Side 49
Starf lögfræðings Vísindasiðanefnd óskar eftir að ráða lögfræðing í fullt starf. Starfið er áhugavert og krefjandi, reynir á öguð vinnubrögð og trausta lögfræðilega þekk- ingu. Leitað er að áhugasömum og sveigjanlegum einstaklingi með frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Kröfur um þekkingu og hæfni: • Embættis- eða meistarapróf lögfræði • Starfsreynsla á sviði stjórnsýslu er æskileg • Sjálfstæð, skipuleg og fagleg vinnubrögð • Hæfni og lipurð í samskiptum og samvinnu • Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku • Gott vald á ensku og gjarnan á einu Norðurlandatungumáli Í starfinu felst m.a.: • Undirbúningur fyrir fundi nefndarinnar og frágangur erinda • Túlkun laga og reglugerða sem gilda um verkefni Vísindasiðanefndar • Þátttaka í eftirliti nefndarinnar með framkvæmd heilbrigðisrannsókna • Lögfræðileg ráðgjöf, greining og úrlausn lögfræðilegra álitaefna • Samskipti við rannsakendur, stjórnvöld og stofnanir Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfs- feril ofl skal senda á netfangið vsn@vsn.is merkt: Starfsumsókn - lögfræðingur. Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar 2019. Upplýsingar um starfið veitir Eiríkur Baldursson, framkvæmdastjóri, í síma 5517100 VÍSINDASIÐANEFND Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Aðstoð við umönnun Laus er til umsóknar 60-80% staða við umönnun á Hlein. Hlein er heimili sjö fatlaðra einstaklinga sem rekið er af Reykjalundi. Þar er unnið á þrískiptum vöktum. Við leitum að einstakling með notalega nærveru og ríka þjónustulund. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Eflingar og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Eflingar og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Dís Níelsdóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 585-2091 eða í gegnum netfangi dis@reykjalundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri í síma 585-2143 eða í gegnum netfangið gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2019 Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Í góðu sambandi við framtíðina Hvers vegna Veitur? Það er líf og fjör í vinnunni og starfsemi okkar er fjölbreytt og samfélagslega mikilvæg. Starfsfólk okkar hefur frumkvæði og fær tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Við leggjum áherslu á jafnvægi vinnu og einkalífs, sí- og endurmenntun og möguleika til að vaxa í starfi. Okkur er annt um umhverfið, jafnrétti og að koma fram við hvert annað og viðskiptavini af virðingu. Nánari upplýsingar á veitur.is/framtidin Í boði eru fjölbreytt verkefni í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um störfin. Stóra stundin er runnin upp. Við leitum að hugmyndaríku og drífandi fólki sem er tilbúið til að taka þátt í nýsköpun og framþróun og móta með okkur snjalla framtíð. Framtíðin er snjöll – mótaðu hana með okkur Sérfræðingur í hermun og gerð kerfislíkana Veitur eru að undirbúa sig undir framtíðina og í því felst að þróa og byggja upp kerfislíkön fyrir öll veitukerfin. Við leitum að snjöllum sérfræðingum sem hafa reynslu af gerð kerfislíkana og áhuga á að byggja upp hermunar- þekkingu hjá okkur. Ef þú hefur gaman af því að takast á við áskoranir og brennur fyrir upplýsingatækni, hagnýtum hermilíkönum og tengdum hugbúnaði þá viljum við heyra í þér. Verkefnastjóri Framtíð Veitna er snjöll og felur í sér fullnýtingu auðlindastrauma, sporlausa starfsemi og stöðugar umbætur. Við leitum að öflugum verkefnastjóra með brennandi áhuga og þekkingu á verkefnastjórnun. Ef þú hefur gaman af umbótum og skipulagi og brennur fyrir faglegri verkefnastjórnun þá viljum við heyra í þér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.