Fréttablaðið - 19.01.2019, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 19.01.2019, Qupperneq 51
Sérfræðingur, líffræðingur - umhverfisfræðingur Náttúrufræðistofnun Íslands óskar eftir að ráða starfs- mann sem getur unnið við fjölbreytt störf sem felast í því að halda utan um verkefni á sviði vöktunar lykilþátta íslenskrar náttúru og náttúruverndarsvæða. Starfið felur í sér: • Umsjón með vöktunaráætlun Náttúrufræðistofnunar og framkvæmd hennar, sbr. 74. gr. laga um náttúruvernd. • Vinna við gerð vöktunaráætlana fyrir náttúruverndarsvæði. • Tengiliður við náttúrustofur og aðra samstarfsaðila um vöktunarverkefni. • Halda utan um niðurstöður vöktunar. • Vinna úr niðurstöðum vöktunar í samvinnu við sérfræðinga Náttúrufræðistofnunar og samstarfsaðila. • Undirbúa birtingu niðurstaðna og miðlun upplýsinga um þær í vöktunargátt á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar. • Tryggja varðveislu gagna í gagngrunnum og aðgengi að þeim. • Ýmis önnur störf sem falla að framangreindu. Menntun og hæfniskröfur: • Háskólapróf í líffræði, umhverfisfræði eða sambærilegum greinum. • Reynsla af og þekking á vöktunarverkefnum. • Yfirsýn og þekking á íslenskri náttúru. • Hæfni til að setja sig inn í fjölþætt verkefni. • Lipurð í mannlegum samskiptum og ritfærni á íslensku og ensku. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Trausti Baldursson, (trausti@ni.is), í síma 590 0500. Umsókn, ásamt ítarlegri starfsferilsskrá og kynningarbréfi, skal senda á netfangið ni@ni.is eða á heimilisfang Náttúrufræðistofnunar Íslands Urriðaholtsstræti 6-8, 212 Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2019. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum stéttarfélaga opinberra starfsmanna við fjármálaráðuneytið. Öllum um- sóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf hjá Náttúrufræðistofnun Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu stofnunarinnar. ------------------------------------------------ Jarðfræðingur Náttúrufræðistofnun Íslands auglýsir eftir jarðfræðingi með áherslu á berggrunnskortagerð og jarðminja- skráningu. Starfið felur í sér: • Kortlagning berggrunns á Íslandi í kvarða 1:100.000 eða betra • Skráning jarðminja á Íslandi í jarðminjaskrá • Mat á verndargildi jarðminja Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf, meistaragráða í jarðfræði • Reynsla af berggrunnskortlagningu og vettvangsvinnu • Líkamlegt hreysti og færni í fjallamennsku • Góð þekking á jarðfræði og jarðsögu Íslands • Þekking og kunnátta á landupplýsingakerfum • Lipurð í mannlegum samskiptum og ritfærni á íslensku og ensku Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Guðmundsson (gg@ni.is), sími 590 0500. Umsókn ásamt ítarlegri starfsferilsskrá, sendist á netfangið ni@ni.is eða með bréfpósti til Náttúrufræði- stofnunar Íslands, Urriðaholtsstræti 6-8, 210 Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2019. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum stéttarfélaga opinberra starfsmanna við fjármálaráðuneytið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf hjá Náttúrufræðistofnun Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu stofnunarinnar. ATVINNUVEGA- OG NÝSKÖPUNARRÁÐUNEYTIÐ Sérfræðingur á skrifstofu sjávarútvegs- og fiskeldis Skrifstofan hefur það meginhlutverk að skapa sjávarútvegi og fiskeldi ásamt veiði í ám og vötnum hagkvæma og skilvirka umgjörð. Skrifstofan fer með mál á sviði landbúnaðar, matvælaframleiðslu og matvælaöryggis, fæðuöryggis, dýra- og plöntusjúkdóma, inn- og útflutning afurða og tollamála. Við leitum að sérfræðingi til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni á sviði sjávarútvegs og fiskeldis. Viðkomandi mun leiða ákveðin verkefni innan ráðuneytisins og taka þátt í vinnuhópum og nefndum auk þess að eiga í miklum samskiptum við stofnanir ráðuneytisins og Alþingi. Menntunar- og hæfniskröfur: Við leitum að hagfræðingi til að takast á við fjölbreytt verkefni á sviði landbúnaðar og matvæla. Viðkomandi verður hluti af teymi hagfræðinga innan ráðuneytisins. Nánari upplýsingar eru á www.starfatorg.is Umsóknir um bæði störfin skal senda til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík eða á netfangið postur@anr.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar n.k. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Guðmundsson, skrifstofustjóri, johann.gudmundsson@anr.is • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði hagfræði, verkfræði eða sambærileg menntun. • Reynsla af greiningarvinnu sem nýtist í starfi. • Greinandi, gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun. • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt, sem og í hóp. • Þekking á sjávarútvegi og/eða fiskeldi er kostur. • Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni í framsetningu upplýsinga. • Meistarapróf á sviði hagfræði eða sambærilegu sviði. • Reynsla af greiningum og gagnavinnslu er skilyrði. • Þekking og/eða reynsla á sviði landbúnaðar- tölfræði er kostur. • Frumkvæði, skipulagshæfni og geta til að starfa sjálfstætt, sem og í hóp. • Geta til að vinna undir álagi og lipurð í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni í framsetningu upplýsinga. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Ásmundsson, skrifstofustjóri, stefan.asmundsson@anr.is Hagfræðingur á skrifstofu matvæla og landbúnaðar Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið leitar að tveimur einstaklingum sem eru sterkir greinendur og glöggir á tölur. Menntunar- og hæfniskröfur:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.