Fréttablaðið - 02.05.2015, Page 19
Í tilefni 60 ára afmælis Kópavogsbæjar verður blásið til stórtónleika í Kórnum þann 10. maí kl. 16–17.30. Fram koma
Ríó tríó ásamt Birni oroddsen, Gunna Þórðar og Snorra Helgasyni, Erpur Eyvindarson, Dr. Gunni, Salka Sól, Bogomil Font,
Sigga Beinteins, Stefán Hilmars, Eyþór Ingi, Guðrún Gunnars, Gissur Páll, stórhljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar,
sameinaður barnakór undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, Skólahljómsveit Kópavogs og Össur Geirsson, kórar Kópavogsbæjar
og sýningarhópur frá Gerplu. Kynnar verða Helgi Pétursson og Saga Garðarsdóttir.
Aðgangur ókeypis. Húsið opnar kl. 15. Hoppukastalar og ör. Fögnum saman í Kórnum!
Dagskrá tónleikanna og aðrir afmælisviðburðir eru kynntir á www.kopavogur.is og á Facebook-síðu Kópavogsbæjar.
Fjölskylduskemmtun sem enginn Kópavogsbúi má missa af
60 ÁRA AFMÆLI KÓP
AVOGS
í Kórnum 10. maí kl. 1
6. Ókeypis aðgangur
– taktu daginn frá!
STÓRTÓNLEIKAR
#kopavogur60