Fréttablaðið - 02.05.2015, Side 34

Fréttablaðið - 02.05.2015, Side 34
2. maí 2015 LAUGARDAGUR | HELGIN | 34 Kjartan Atli Kjartansson kjartanatli@365.is Þegar gengið er um skrifstofur sögufræga fél a gsi ns B oston Celtcs sést skilti hanga á einni hurðinni merkt BIA. Skammstöfun- in vísar til CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna, og þýðir skamm- stöfunin Basketball Intelligence Agency. Vissulega er skiltið sett upp með húmor í huga en þetta fangar samt sem áður hugar- farið í NBA-deild 21. aldarinn- ar. Fókusinn í NBA hefur að vissu leyti færst frá leikmönn- unum inni á vellinum og yfir á hvaða upplýsingar skrifstofur félaganna í NBA-deildinni geta útvegað. Markmið ráðamanna liðanna er að gera leikinn mælanlegan; að finna réttar breytur svo hægt sé að kortleggja leikfræðina og hegðun leikmanna á vísindaleg- an hátt. Leikfræðinni breytt Þessi bylting, ef svo má kalla, hófst fyrir um áratug og hefur haft mikil áhrif á spilamennsku margra liða í deildinni. Lið Hous ton Rockets hefur gengið lengst í þessari tölfræðivæðingu og liðið leitar nú aðeins að skot- um mjög nálægt körfunni eða fyrir aftan þriggjastigalínuna. Auk þess hefur framkvæmda- stjóri liðsins, Daryl Morey, öfl- uga sérfræðinga á sínum snær- um sem greina leiki og leikmenn hinna liðanna ítarlega og eru leikmenn stundum fengnir til liðsins vegna þess að þeir upp- fylla mjög afmörkuð skilyrði, skilgreind út frá tölfræðinni.N ör da væ ði ng N B A U nd an fa rin n ár at ug h ef ur v íg bú na ða rk ap ph la up li ða í N BA -d ei ld in ni a ð hl ut a til fæ rs t a f pa rk et in u og in n á sk rif st of ur li ða nn a. R ýn t e r í a lls k yn s tö lfr æ ði í vo n um a ð ko m as t f et i fr am ar e n an ds tæ ði ng ur in n. F yr rv er an di s tjö rn ur N BA g ef a lít ið fy rir þ es sa n ör da væ ði ng u. JALEN ROSESPARNAÐUR Í LAUNAKOSTNAÐI Jalen Rose, sem var þekktur leikmaður á tíunda áratug síðustu aldar og er nú vinsæll fjölmiðlamaður, hefur tjáð sig um þessa tölfræðivæðingu. Honum þykir þessi þróun neikvæð, sérstaklega í ljósi þess að hún gengur að miklu leyti út á að finna leikmenn á lágum launum sem skila miklu til liðsins. Þannig finnst honum einhverjir stjórnendur NBA-liða vera að spara í launakostnaði til leik- manna en græða jafn mikið og önnur lið í aðgangseyri og sjónvarpstekjum. CHARLES BARKLEY GÁTU EKKERT SJÁLFIR Charles Barkley fór mikinn í að gagnrýna þessa tölfræðivæðingu NBA-deildarinnar í þættinum Inside the NBA fyrr á árinu og tók Daryl Morey hjá Houston Rockets sér- staklega fyrir. „Í fyrsta lagi finnst mér þessi tölfræðigreining vera kjaftæði,“ sagði Barkley og hélt áfram: „Mér er sama um Daryl Morey. Hann er einn af þessum bjánum sem trúa á tölfræðina.“ Barkley sagði einnig að hann myndi ekki þekkja Morey ef hann hitti hann. Barkley sagði einnig að þessi séní í tölfræði hefðu ekkert getað í körfubolta sjálf og skilur ekki hvað þau séu að vilja upp á dekk. Fjölbreyttar leiðir í bílaármögnun Lánshlutfall allt að 80% Engin stimpilgjöld Allt að 7 ára lánstími Landsbankinn býður góð kjör, fjölbreyttar leiðir og allt að 80% fjármögnun á nýjum og notuðum bílum. Kynntu þér allt um bílalán á landsbankinn.is/bilalan. Í fyrsta lagi finnst mér þessi tölfræðigreining vera kjaftæði. Charles BarkleyCHARLES BARKLEY JALEN ROSE
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.