Fréttablaðið - 02.05.2015, Blaðsíða 52
| ATVINNA |
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
Vörustjóri vildarkerfa
Landsbankinn óskar eftir að ráða kraftmikinn liðsmann til að leiða enn frekari eflingu
Aukakróna. Í starfinu felst umsjón með fríðindahluta vildarkerfis Landsbankans, öflun
nýrra samstarfsaðila og þátttaka í stefnumótun. Þekking á fríðindakerfum sem og greiðslu-
kortum er mikill kostur í starfinu. Starfið heyrir undir Viðskiptaþróun á Einstaklingssviði.
Helstu verkefni
» Umsjón með Aukakrónum,
fríðindakerfi Landsbankans
» Þátttaka í stefnumótun og þróun
fríðinda- og vildarkerfa
» Samræming á vinnu innri og ytri
aðila vegna fríðindakerfa
» Samskipti við samstarfsaðila
» Öflun nýrra samstarfsaðila
og samningagerð
Menntunar- og hæfniskröfur
» Háskólamenntun sem nýtist í starfi
» Þekking og reynsla af rekstri
fríðinda- og vildarkerfa er kostur
» Öguð og sjálfstæð vinnubrögð
» Frumkvæði, mikil færni
í samskiptum og gott viðmót
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veita Brynjólfur
Ægir Sævarsson, forstöðumaður
Viðskiptaþróunar, í síma 410 8821 eða
brynjolfur.a.saevarsson@landsbankinn.is
og Guðlaug Ólafsdóttir hjá Mannauði
í síma 410 7905 eða gudlaug.olafsdottir@
landsbankinn.is
Umsókn merkt „Vörustjóri vildarkerfa“
fyllist út á vef bankans.
Umsóknarfrestur er til og með 11. maí n.k.
L
A
N
D
S
B
A
N
K
I
N
N
, K
T
.
4
7
1
0
0
8
0
2
8
0
Starf heilbrigðisfulltrúa hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur er laust til umsóknar.
Leiðarljós Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur er að tryggja borgarbúum heilbrigð lífsskilyrði, vernda heilnæmt og ómengað umhverfi
og tryggja sem kostur er að neysluvatn og matvæli borgarbúa séu örugg og heilnæm.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur skiptist í tvær deildir: Umhverfiseftirlit og Matvælaeftirlit auk eininga vöktunar umhverfis og
hundaeftirlits.
Starfið er hjá Umhverfiseftirliti. Deildarstjóri er næsti yfirmaður.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Menntunar- og hæfniskröfur:
umhverfisfræða, matvælafræði, heilbrigðisvísinda, verkfræði
eða sambærileg menntun.
Hæfni í mannlegum samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
krefjandi verkefni.
greinargóðri íslensku.
heilbrigðisfulltrúi er kostur.
Heilbrigðisfulltrúi – Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Í starfinu felst m.a. :
fyrirtækjum í samræmi við lög nr. 7/1998 um
hollustuhætti og mengunarvarnir og lög um matvæli
nr. 93/1995 og reglugerðir skv. þeim.
sinna kvörtunum og annast fræðslu.
deildarstjóra.
starfsleyfisskilyrði og umsagnir.
deildarstjóra.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga og Reykjavíkurborgar. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
rosa.magnusdottir@reykjavik.is
Sótt er um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar undir flipanum Störf í boði. Umsóknarfrestur er til og með 17. maí 2015.
http://reykjavik.is/heilbrigdiseftirlitid
2. maí 2015 LAUGARDAGUR4