Fréttablaðið - 02.05.2015, Page 55
| ATVINNA |
Deildarstjórar í Dynamics NAV
Hæfniskröfur
• Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði, viðskiptafræði
eða önnur menntun sem nýtist í starfi
• Yfirgripsmikil þekking og reynsla af Dynamics NAV
• Reynsla af ráðgjöf og verkefnastjórnun
• Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Jákvæðni og rík þjónustulund
Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Lausnir fyrirtækisins svara þörfum tugþúsunda viðskiptavina í
atvinnulífinu. Advania er ölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur. Virk jafnréisstefna og samgöngustefna
er hjá fyrirtækinu og boðið er upp á góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnartún.
Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur.
Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins!
Guðrúnartún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. maí. Tekið er á móti umsóknum á www.advania.is/atvinna
Nánari upplýsingar veitir Jónína Guðmundsdóir, nina@advania.is / 440 9000.
Vegna aukinna verkefna og endalausra tækifæra leitar Advania að metnaðarfullum og drífandi einstaklingum í störf deildarstjóra
NAV deilda fyrirtækisins. Innan NAV deilda starfa 40 sérfræðingar við hugbúnaðarþróun og ráðgjöf til viðskiptavina.
Starfssvið
Deildarstjórar í NAV stýra hópi sérfræðinga í forritun og ráðgjöf og bera ábyrgð á skipulagi ráðgjafar, þjónustu og þróunar. Stefnumótun, áætlanagerð
og uppgjör eru meðal þeirra verkefna sem þeir sinna. Jafnframt felast í störfunum samskipti við viðskiptavini og stuðningur við sölu auk annarra
tilfallandi verkefna.
Starfssvið:
Ráðning og þjálfun starfsfólks
Umsjón og skipulag á vinnu starfsmanna
Launavinnsla og skráning
Samskipti við viðskiptavini
Hæfniskröfur:
Jákvæðni
Reynsla af stjórnun er kostur
Færni í mannlegum samskiptum
Ríkir skipulagshæfileikar og þjónustulund
Geta unnið sjálfstætt
Hreint sakavottorð
Háskólamenntun er kostur
Þjónustustjóri
Sólar ehf sem sérhæfir sig í ræstingum og fasteignaumsjón óskar eftir að ráða þjónustustjóra til starfa.
Um er að ræða skemmtilegt og lifandi starf. Vinnutími er mjög sveigjanlegur og mikið um mannleg
samskipti. Viðkomandi fær bíl og síma til umráða.
Upplýsingar veitir Rannveig J. Haraldsdóttir,
rannveig@hagvangur.is. Umsóknir óskast
fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknar-
frestur er til og með 9. maí nk.
Sólar er ört vaxandi þjónustufyrirtæki í
sérflokki á sviði alhliða fasteignaumsjónar.
Við leggjum áherslu á umhverfisvæna og
mannlega nálgun í okkar störfum. Hjá okkur
starfa yfir 160 frábærir starfsmenn.
www.solarehf.is
LAUGARDAGUR 2. maí 2015 7