Fréttablaðið - 02.05.2015, Síða 67

Fréttablaðið - 02.05.2015, Síða 67
| ATVINNA | GLÆSILEGT ATVINNUHÚSNÆÐI Á AKUREYRI TIL LEIGU EÐA SÖLU STRANDGATA 3 258 m2 húsnæði til leigu á besta stað í miðbæ Akureyrar, við Ráðhústorgið.Inngangar og útstillingagluggar bæði að austan og vestan. Mjög sýnilegt öllum sem fara um miðbæ Akureyrar. Húsnæðið er innrét tað sem fata- verslun , en áður hefur verið rekin veitingarstaður í eigninni. Stór og sólrík verönd framan við húsnæðið gefur mikla möguleika, og næg bílastæði eru í grennd. Upplýsingar gefur Aðalsteinn Árnason í síma 666 1077 eða á steinipc@gmail.com Innkaupadeild F.h. Strætó bs. er óskað eftir tilboðum í bílagasolíu (dísilolíu) fyrir byggðasamlagið Strætó bs. EES útboð. Útboðsgögn á geisladiski eru seld á 5.000 kr., í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12–14, 1. hæð. Opnun tilboða: 26. maí 2015 kl. 14:00, í Borgartúni 12-14. Tilboðum skal skilað í þjónustuver. 13454 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod __________ Útboð ___________ Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: MALBIKUN 2015 Helstar magntölur eru: Malbik 4.600 tonn Útlögn 35.500 m2 Fræsing 5.100 m2 Útboðsgögnin verða afhent á rafrænu formi endur- gjaldslaust hjá Hnit verkfræðistofu. Hafa skal samband við skiptiborð í s: 5700500 eða í póstfang olafur@hnit.is frá og með miðvikudeginum 6. maí n.k. Tilboðum skal skila til skrifstofu Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, fyrir miðvikudaginn 20. maí 2015 klukkan 10:00. Tilboð verða opnuð á sama stað og tíma. Verklok eru 1. ágúst 2015. Grafa og grjót ehf. óskar eftir að ráða vana vélamenn á beltagröfur og hjólagröfur. Viðkomandi þarf að hafa vinnu- vélapróf (meirapróf er kostur),vera stundvís og vinnusamur. Umsóknir ásamt ferilskrá og meðmælum sendist á grafa@grafa.is. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Grafa og grjót ehf. Is looking to hire experienced workers on excavators. The person needs to have a valid license on heavy machinery, be punctual, hard working and speak English. Applications along with recommendations can be sent to grafa@grafa.is before May 15th. Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Austurbæjarskóli og Langholtsskóli – eldhústæki, útboð nr. 13499. • Tryggvagata 19 – álgluggar og hurðir, útboð nr. 13398. • Málningarvinna í fasteignum Reykjavíkurborgar – hverfi 1, 2, 3, Útboð nr. 13474. • Málningarvinna í fasteignum Reykjavíkurborgar – hverfi 4, 5, útboð nr. 13475. • Málningarvinna í fasteignum Reykjavíkurborgar – hverfi 6, 7, útboð nr. 13476. • Málningarvinna í fasteignum Reykjavíkurborgar – hverfi 8, 9, 10, útboð nr. 13477. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod PI PA R\ TB W A • SÍ A • 1 52 10 4 Sérkennsluráðgjafi Sérkennsluráðgjafi vinnur að stuðningi og ráðgjöf við starfsfólk skóla vegna kennslu nemenda sem þurfa sérstakan stuðning. Sérkennsluráðgjafi vinnur í nánu samstarfi við sérfræðiþjónustufulltrúa og starfsfólk grunnskóladeildar og Traðar sem er skóla- og skammtímaúrræði fyrir nemendur. Helstu verkefni: • Annast faglega ráðgjöf og stuðning við foreldra, kennara og starfsfólk skóla vegna barna er njóta sérfræðiaðstoðar eða stuðnings og fylgir eftir greiningum. • Þátttaka í greiningu og ráðleggur starfsfólki skóla um kennslufræðilegar útfærslur og einstaklingsnámskrár. • Þátttaka í teymisfundum nemenda með miklar sérþarfir, ráðgjöf til kennara og foreldra. • Kennsla í sérúrræðinu Tröð og þátttaka í starfi og þróun þess ásamt eftirfylgni við þá nemendur út í sína skóla. • Fylgist með og miðlar nýjungum varðandi málefni barna sem þurfa á sérfræðiaðstoð og stuðningi að halda. • Þátttaka í mótun fræðslu fyrir starfsfólk grunnskóla á sínu sviði. Verkefnastjóri Verkefnastjóri tekur virkan þátt í stefnumótun í málefnum grunnskólanna í Kópavogi og hefur umsjón með ýmsum verkefnum er snúa að faglegri ráðgjöf og rekstri grunnskólanna. Verkefnastjóri grunnskóladeildar hefur leiðandi hlutverk gagnvart þróun og nýbreytni í skólastarfi í Kópavogi. Helstu verkefni: • Þátttaka í vinnu við stefnumótun í málefnum grunnskólanna. • Fagleg ráðgjöf og stuðningur við starfsfólk grunnskólanna. • Umsjón með mati og eftirliti með skólastarfi. • Yfirumsjón með starfsemi Dægradvalar grunnskólanna. • Vinna í teymi með öðrum starfsmönnum grunnskóladeildar að lausn ágreiningsmála milli skóla og heimilis. • Þátttaka í skipulagningu fræðslu og annarra viðburða sem grunnskóladeild sér um. • Önnur verkefni sem yfirmaður felur verkefnastjóra. • Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi skilyrði. • Framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og kennslufræða eða önnur sambærileg menntun æskileg. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Færni til að tjá sig skipulega bæði í ræðu og riti. • Færni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2015 með ráðningu frá 1. ágúst 2015 Nánari upplýsingar veita Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs, og Ragnheiður Hermannsdóttir, deildarstjóri grunnskóladeildar, í síma 570 1600 og 894 1132. Einnig má senda fyrirspurn á annabs@kopavogur.is eða ragnheidur@kopavogur.is. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar. kopavogur.is Sérkennsluráðgjafi og verkefnastjóri í grunnskóladeild Menntasvið Kópavogsbæjar auglýsir eftir sérkennsluráðgjafa og verkefnastjóra í grunnskóladeild. Í Kópavogi eru starfræktir 9 grunnskólar með um 4.550 nemendum og um 450 kennurum og stjórnendum. Kröfur um menntun og reynslu fyrir bæði störfin LAUGARDAGUR 2. maí 2015 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.