Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.05.2015, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 02.05.2015, Qupperneq 78
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 2. MAÍ 20156 Sigríður Inga var spurð hvern-ig væri að búa í borginni. Hún var fús til að svara nokkrum spurningum. Hvað ertu að gera í Singapúr? Ég er heimavinnandi en hef einn- ig unnið í fjarvinnu fyrir tímaritið Í boði náttúrunnar. Maðurinn minn, Jón Áki Leifsson, vinnur fyrir Acta- vis og við f luttum hingað þegar staðan hans var færð frá Sviss til Singapúr. Er gott að búa í borginni? Já, það er mjög gott. Singapúr er mjög falleg og gróðursæl borg með mörg- um grænum svæðum, þótt hún sé afar þéttbýl. Veðrið er nær allt- af gott, samgöngur eru skilvirkar og hér er nær öll þjónusta til fyrir- myndar. Singapúr er mjög hrein og örugg borg. Lítið er um glæpi, enda harðar refsingar eða sektir við lög- brotum. Hvað hefur komið þér á óvart? Að veðurfarið er tilbreytingalít- ið, það er alltaf heitt og mikill raki í loftinu. Að margir borgarbúar kannast við Ísland og ég hef hitt einn leigubílstjóra sem hefur komið þangað. Að ég þarf oft að tilgreina af hvaða kynþætti ég er þegar ég fylli út eyðublöð, til dæmis hjá læknum. Er hagstætt að kaupa í matinn og lifa í þessari borg? Nei, Singapúr er ein dýrasta borg í heimi. Leigu- verð er mjög hátt og það er dýrt að kaupa í matinn. Kjöt, fiskur og mjólkurvara er mun dýrari en á Ís- landi en hins vegar er hægt að fara á matarmarkaði og kaupa grænmeti og ávexti fyrir sanngjarnt verð. Er mikill munur að lifa þarna og í vestrænni borg? Það er ekki eins mikill munur og ég átti von á. Singapúr er mjög vestræn miðað við að borgin er í Asíu. Singapúr er oft kölluð Asía fyrir byrjendur. Hefur þú ferðast mikið frá Singapúr? Já, við höfum farið til Taílands, Malasíu, Kambódíu, Hong Kong, Makau og Víetnams og í sumar förum við til Japan og Indónesíu. Hvað ætlið þið að vera lengi? Eins og staðan er núna lítur út fyrir að við flytjum í lok ársins. Hvert er ferðinni heitið næst? Okkur langar mest að flytja til Ís- lands en það fer eftir vinnumálum hvar við endum. Færðu heimþrá? Fyrst eftir að við fluttum hingað fékk ég oft heimþrá en ekki lengur. Hins vegar sakna ég fjölskyldu minnar og vina og ferska loftsins og birtunnar á Ís- landi. Alltaf gott veður Sigríður Inga Sigurðardóttir blaðamaður flutti ásamt fjölskyldu sinni, eiginmanni, Jóni Áka Leifssyni, og þremur börnum, til Singapúr í janúar 2014. Þangað fluttu þau frá Sviss en þar á undan bjuggu þau í Danmörku. Singapúr er glæsileg borg. Það er gott að skella sér í laugina í hitanum. Barnaafmæli í Singapúr. Hildur Björg, Sigríður Inga, Haukur Freyr, Jón Áki og Leifur Már. MYNDIR/EINKAEIGN Gerðu verðsamanburð, það borgar s ig! ÞÚ GETUR FLOGIÐ! BARCELONA flug f rá 18.999 kr. ALICANTE, BENIDORM flug f rá 18.999 kr. maí - jún í 2015 MÍL ANÓ flug f rá 12.999 kr. maí - jún í 2015 maí - jún í 2015 RÓM flug f rá 16.999 kr. jún í - jú l í 2015 TENERIFE flug f rá 19.999 kr. maí - jún í 2015 KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS *999 kr. bókunargjald leggst ofan á hverja bókun og töskugjald er ekki innifalið nema annað sé tekið fram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.