Fréttablaðið - 02.05.2015, Síða 82

Fréttablaðið - 02.05.2015, Síða 82
2. maí 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 42 TEIKNAR ÞÚ FLOTTAR MYNDIR? Sendu okkur myndina þína í pósti til Fréttablaðsins, Skaft ahlíð 24, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á krakkar@frettabladid.is Brandarar Baldvin Alan var einn af þrem- ur valinn í hlutverk Billy Elliot í Borgarleikhúsinu en varð fyrir því óláni að togna í lær- vöðva skömmu fyrir frumsýn- ingu og sýndi í fyrsta skipti í gær. Hann segist vera orðinn stálsleginn. „Ég er orðinn mjög fínn, þetta er allt búið að batna.“ Varstu að æfa á sviðinu þegar þú tognaðir? Nei, ég var bara að hita upp fyrir fimleika og fann verk í lærinu. Ég talaði við þjálfarann og hann sagði að þetta gæti verið tognun, sem það reyndist vera. Við höldum að þetta hafi verið eitthvað sem var búið að byggjast upp. Það hefur verið dálítið álag á þér. Hvenær byrjaðir þú að æfa fyrir Billy Elliot? Ég byrjaði 1. júní 2014 og var að allt sum- arið í fyrra svo ég hef verið að æfa í næstum ár. Varstu ekki svekktur þegar þú varðst var við meiðslin? Jú, dálítið. Sérstaklega að mega ekki dansa. Ertu í dansskóla? Ég var í Dans- skóla Sigurðar Hákonarsonar í Kópavogi og æfði samkvæmis- dans áður en ég byrjaði í þessu verkefni. Býrðu í Kópvogi? Nei, nei. Ég á heima í Hveragerði og var bara keyrður á æfingar þrisvar til fjórum sinnum í viku. Svo það voru ekkert mikil viðbrigði að þurfa að keyra í bæinn þegar ég byrjaði í Billy. Hvenær gastu svo tekið upp þráðinn aftur? Bara rétt fyrir páska. Við vorum alltaf þrír að æfa saman fyrir titilhlutverk- ið og hinir tveir hafa sinnt því fram að þessu. En mín frum- sýning var í gær. Svo er ég að fermast á morgun í Hveragerð- iskirkju. Frumsýndi í gær og fermist á morgun Draumur Baldvins Alan rættist í gær er hann söng og dansaði fyrir áhorfendur á sviði Borgarleikhússins sem Billy Elliot eft ir langa bið og langt æfi ngarferli. Á ÆFINGU „Ég byrjaði að æfa 1. júní 2014 og var að allt sumarið í fyrra svo ég er búinn að æfa í næstum ár,“ segir Baldvin. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Lögreglumaður ber að dyrum og ungur drengur kemur til dyra. Lögreglumaður: „Er pabbi þinn heima?“ Drengur: „Neibb.“ Lögreglumaður: „En mamma þín?“ Drengur: „Nei, hún hljóp líka og faldi sig þegar hún sá þig út um gluggann.“ Baddi: „Við hittumst þá klukk- an korter yfir 10.“ Jonni: „En ég er ekki með klukku.“ Baddi: „Það er allt í lagi. Þú bíður bara eftir því að klukkan slái 11 högg og kemur þremur korterum fyrr.“ Leikurinn byrjar á því að allir raða sér í hring og snúa inn. Einn „er hann“ og hleypur umhverfis hringinn, velur sér keppinaut, slær létt á sitjandann á honum og hleypur af stað. Keppinauturinn á að hlaupa í gagnstæða átt og markmiðið er að verða á undan í skarðið. Sá þeirra sem fyrr nær þangað á að snúa sér út úr hringnum. Sá sem ekki nær í skarðið „er hann“ næst og svo koll af kolli uns allir snúa út úr hringnum. Heimild: Leikjahandbók ÍTR Hlaupið í skarðið HLAUPA Í SKARÐIÐ Hér er sprett duglega úr spori og spurning hvor hlauparinn nær skarðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Bragi Halldórsson 146 gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn, „við verðum of sein.“ Getur þú hjálpað félögunum að komast í gegnum þetta völundarhús?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.