Fréttablaðið - 02.05.2015, Side 88

Fréttablaðið - 02.05.2015, Side 88
2. maí 2015 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 48TÍMAMÓT Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HALLGRÍMUR SIGURÐSSON fyrrverandi forstjóri, lést á Landspítalanum Fossvogi miðvikudaginn 22. apríl. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 6. maí kl. 15.00. Ingigerður K. Gísladóttir Sigurður Hallgrímsson Guðbjörg Magnúsdóttir Kristinn Hallgrímsson Helga Birna Björnsdóttir Hulda Hallgrímsdóttir Ingi Þór Hermannsson barnabörn og barnabarnabörn. GUÐFINNA PÁLSDÓTTIR frá Hofi á Skagaströnd, lést á Blönduósi þann 27. apríl. Útförin fer fram frá Blönduóskirkju laugardaginn 9. maí klukkan 14.00. Sigríður Birna Björnsdóttir Lúðvík Þór Blöndal Auðunn Sigurbjörn Blöndal Ingibjörg Blöndal Innilega þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS VILHJÁLMSSONAR málarameistara. Guðrún Jóna Þorbjörnsdóttir Erla Þorbjörg Jónsdóttir Kristmundur Gylfason Vilhjálmur Jónsson Kristín Sigurfljóð Konráðsdóttir María Rós Jónsdóttir Karl Georg Ragnarsson Jóhannes Oddur Jónsson Guðrún Lína Thoroddsen barnabörn, barnabarnabörn og aðrir aðstandendur. Elskulegur sonur okkar og bróðir, SVAVAR DALMANN HJALTASON lést 24. apríl. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 7. maí klukkan 13.00. Kolbrún Svavarsdóttir Hjalti Jósefsson Dagrún Hjaltadóttir Pétur Hjálmarsson Hjalti Hjaltason Dóróthea Lund Nílsen Útfararþjónusta í 20 ár Hinrik Valsson Svanhildur Eiríksdóttir Gísli G. Guðmundsson Vistvænar íslenskar kistur, krossar og duftker Hinrik: Sími 892 0748 / Gísli: Sími 482 4300 Þjónusta allan sólarhringinn Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞRÁINN JÚLÍUSSON Sæbólsbraut 30, Kópavogi, lést á líknardeildinni í Kópavogi 17. apríl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir fá Heimahjúkrun Karitas og starfsfólk líknardeildarinnar í Kópavogi fyrir frábæra umönnun. Sigríður Þráinsdóttir Soffía Sóley Þráinsdóttir Valgerður Vigdís Þráinsdóttir Jörgen Þór Þráinsson tengdabörn og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, ÁSGEIR J. BJÖRNSSON kaupmaður frá Siglufirði, Lindasíðu 4, Akureyri, sem lést föstudaginn 24. apríl síðastliðinn verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 4. maí klukkan 13.30. Sigrún Ásbjarnardóttir J. Gunnlaug Ásgeirsdóttir Magnús Guðbrandsson Gunnar Björn Ásgeirsson Ellen Hrönn Haraldsdóttir Ásbjörn Svavar Ásgeirsson Sigríður Sunneva Pálsdóttir Rósa Ösp Ásgeirsdóttir Unnsteinn Ingason barnabörn og barnabarnabörn. Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Ástkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, afi og langafi, ÞÓRHALLUR HALLDÓRSSON frá Arngerðareyri, Árskógum 6, Reykjavík, lést 23. apríl. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 4. maí klukkan 13.00. Sigrún Sturludóttir Steinunn Þórhallsdóttir Auður Þórhallsdóttir Siggeir Siggeirsson Sóley Halla Þórhallsdóttir Kristján Pálsson Inga Lára Þórhallsdóttir Elvar Bæringsson Björg Þórhallsdóttir Gunnbjörn Ólafsson Bryndís Þórhallsdóttir Vilbergur Stefánsson barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra LILJA SÓLVEIG KRISTJÁNSDÓTTIR frá Brautarhóli í Svarfaðardal, er látin. Útför hennar verður gerð frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 6. maí kl. 13. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast Lilju Sólveigar er bent á Kristniboðssambandið, SÍK. Fyrir hönd ástvina, Sigurður Árni Þórðarson Okkar ástkæra SIGURBORG ÁGÚSTA ÞORLEIFSDÓTTIR frá Bolungarvík, Aflagranda 40, Reykjavík, áður Björk, Reykholtsdal, lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 19. apríl. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 5. maí klukkan 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Barnaspítala Hringsins. Margrét S. Magnúsdóttir Reynir Adamsson Helga Magnúsdóttir Dóróthea Magnúsdóttir Sigurður Eggert Rósarsson Ásta Björk Magnúsdóttir Ólafur Böðvarsson Þóra Magnúsdóttir Bernd Wächter barnabörn og barnabarnabörn. Okkar elskulegi faðir, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN AGNARSSON vélvirki, Digranesheiði 8, lést sunnudaginn 26. apríl. Útför hans fer fram frá Digraneskirkju, föstudaginn 8. maí kl. 13.00. Agnar Jónsson Ingibjörg Kristjánsdóttir Guðlaug Jónsdóttir Ragnheiður Jónsdóttir afa- og langafabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og vinur, STEFÁN EGILL JÓNSSON bóndi, Syðri-Varðgjá, Eyjafjarðarsveit, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 23. apríl sl. Útförin fer fram frá Kaupangskirkju mánudaginn 4. maí kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri. Sveinn Egilsson Guðrún Andrésdóttir Leifur Egilsson Þórólfur Egilsson Sigrún Kristbjörnsdóttir Þorgeir Egilsson Helena Sigurbergsdóttir Anna Guðný Egilsdóttir Oliver Karlsson Ómar Egilsson Oddfríður Breiðfjörð Gunnar Egilsson Jóna S. Friðriksdóttir Ingibjörg Helga Jónsdóttir Halldór H. Ingvason Sigurveig Einarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, EBBU INGIBJARGAR E. URBANCIC kennara, Goðheimum 8, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við Tómasi Guðbjartssyni lækni fyrir einstaka umhyggju. Starfsfólki hjartadeildar og nýrnaskilunardeildar Landspítala og öldrunardeildar Landakotsspítala þökkum við einnig góða umönnun og ljúft viðmót. Pétur Urbancic Ásta Melitta Urbancic Tómas Óskar Guðjónsson Viktor Jóhannes Urbancic Gunnhildur Úlfarsdóttir Anna María Urbancic Finnur Árnason Linda Katrín Urbancic Gísli Guðni Hall Elísabet Sigríður Urbancic Lose Kjeld Lose og barnabörn. „Það gleður sendiráð Bandaríkj- anna að styrkja þetta verkefni sem sameinar kennslu, náttúru og list á áhugaverðan hátt. List er án landamæra og í gegnum listina getum við deilt reynslu þekkingu og gildum,“ sagði Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, við undirritun samstarfssamnings við Listasafn Reykjavíkur um að bjóða upp á listasmiðjur í Viðey í sumar. Smiðjurnar eru ætl- aðar börnum á aldrinum átta til þrettán ára. Þær eru í tilefni sýn- ingarinnar Áfangar með verk- um bandaríska listamannsins Richards Serra sem sett verður upp í Listasafni Reykjavíkur og tengjast samnefndu verki í Viðey en 25 ár eru liðin frá því það var sett upp. Hafþór Yngvason safnstjóri undirritaði samninginn fyrir hönd safnsins. -gun Nám í náttúru og list Aldarfj órðungur er síðan Áfangar, verk Richads Serra, var sett upp í Viðey. Í sumar verður börnum boðið upp á listasmiðju í eyjunni, þar samtvinnast myndlist, náttúra og fræðsla. EFTIR UNDIRRITUN Robert C. Barber, sendiherra, Hafþór Yngvason safnstjóri og listamennirnir og fjallaleiðsögumennirnir Ósk Vilhjálmsdóttir og Margrét H. Blöndal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.