Fréttablaðið - 02.05.2015, Blaðsíða 97

Fréttablaðið - 02.05.2015, Blaðsíða 97
LAUGARDAGUR 2. maí 2015 | MENNING | 57 Inntökupróf fara fram laugardaginn 9. maí 2015 Rafræn skráning á www.listdans.is Grunndeild árgangar 2004– 2006 klukkan 12, árgangur 2003 og eldri klukkan 13 Framhaldsdeild árgangur 1999 og eldri koma í inntökupróf klukkan 14:30 Tekið verður inná bæði nútíma listdansbraut og klassíska listdansbraut Nám við Listdansskóla Íslands er góður undir bún- ingur fyrir frekara nám og/eða atvinnumennsku. Nemendur fá fjölmörg tæki færi til að sýna á sýn- ingum skólans sem og við önnur tækifæri eins og með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Myndirnar eru teknar á sýningum skólans Ljósmyndari: Steve Lorenz Skólaárið 2015-2016 Þekking Reynsla Fagmennska Gæði Úrvalskennarar í klassískum og nútíma listdansi Staður Engjateigur 1 105 Reykjavík Nánari upplýsingar www.listdans.is 588 91 88 Stofnaður 1952 farsæl starfsemi í yfir 60 ár HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 3. MAÍ 2015 Tónleikar 16.00 Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flytur Árstíðirnar fjórar eftir Vivaldi og Árstíðirnar fjórar í Buenos Aires eftir Piazzolla í Hofi, Akureyri. Einleikari er fiðluleikarinn Greta Guðnadóttir og hljómsveitarstjóri Guðmundur Óli Gunnarsson. Miðaverð 4.900 krónur. 16.00 Þóra Einarsdóttir sópran og Gerrit Schuil píanóleikari flytja ljóð eftir Richard Strauss í Hljóðbergi, Hannesarholti. Miðaverð er 2.500 krónur. 16.00 Suðræn sveifla Óperukórsins í Reykjavík í Langholtskirkju. Einsöngv- arar eru Garðar Thór Cortes, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir og Silja Elísabet Brynjarsdóttir. Miðaverð er 5.300 krónur. 21.00 Dúettinn Atómbræður heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka- stíg 8. Aðgangur ókeypis. Sýningar 20.00 Kabarettinn Leitin að Jörundi í Þjóðleikhúskjallaranum. Söfn 14.00 Kínasafn Unnar, Njálsgötu 33a opið til klukkan 16.00. Kvikmyndir 15.00 Heimildarkvikmyndin Orrustan mikla við Volgu, þar sem fjallað er um orrustuna um Stalingrad, sýnd í MÍR- salnum, Hverfisgötu 105. Aðgangur ókeypis. Uppákomur 13.00 Heimilislegir sunnudag á Kexi Hosteli. Maria Dalberg jógakennari stýrir jóga fyrir börn, mömmur, pabba afa og ömmur í Gym & Tonic salnum. Seinni tíminn hefst klukkan 13.30. Engin aðgangseyrir og ekki verra ef fólk hefur jógadýnur meðferðis. Allir velkomnir. 13.00 Alþjóðlegur hláturdagur haldinn hátíðlegur með hláturstund við gömlu þvottalaugarnar í Laugardalnum. Ásta Valdimarsdóttir hláturjógakennari og aðrir hláturjógaleiðbeinendur leiða hópinn og kenna hláturæfingar. Allir velkomnir. Dansleikir 20.00 Dansað verður í Félagsheimili eldri borgara í Reykjavík í Stangarhyl 4. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Félagar taki með sér gesti. Aðgangseyrir er 2.000 krónur en 1.600 krónur gegn framvísun félags- skírteinis Dans 20.00 Danshöfundurinn Katrín Gunn- arsdóttir skoðar lánaða líkama í tveimur ólíkum sólódansverkum sem verða sýnd í Tjarnarbíó. Í Macho Man er kafað ofan í sveitta undirheima bardagaíþrótta og í verkinu Sacing History er útgangspunkturinn per- sónuleg danssaga Katrínar síðustu 15. árin. Miðaverð er 2.500 krónur. Tónlist 21.00 Dj Krystal Carma þeytir skífum á Kaffibarnum. 22.00 Trúbadorinn Siggi Þorbergs verður á American Bar. Leiðsögn 14.00 Ókeypis fjölskylduleiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands. Safnkennari gengur með börnum í gegnum sýn- inguna Þjóð verður til– menning og samfélag í 1200 ár. Allir velkomnir. 14.00 Birna Þórðardóttir leiðir gesti um slóðir íslenskra myndlistarkvenna. Gönguferðin hefst við Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7. 14.00 Helga Björnsson tískuhönnuður gengur um sýninguna Un peu plus í Hönnunarsafni Íslands. Á sýningunni má sjá teikningar Helgu tengdar ferli hennar sem tískuhönnuður í hátískunni í París en Helga gengur í fylgd Hörpu Þórsdóttur forstöðu- manns safnsins og rifjar upp sögur og minningar. 15.00 Eyrún Óskarsdóttir listfræð- ingur leiðir gesti um sýninguna Í birtu daganna sem nú stendur yfir í Safni Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74. 15.00 Meistaranemar í hönnun leiða gesti um MA-útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Listamannaspjall 15.00 Finnur Arnarson myndlistar- maður ræðir við gesti um verk sín á sýningunni Menn í Hafnarborg. Einnig mun Finnur taka þátt í leiðsögn um sýninguna. 15.00 Listamannaspjall í Habinger, Freyjugötu 1, við Margréti H. Blöndal um sýningu hennar Felldur. Ingibjörg Sigurjónsdóttir leiðir spjallið. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is SUNNUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.