Fréttablaðið - 02.05.2015, Blaðsíða 97
LAUGARDAGUR 2. maí 2015 | MENNING | 57
Inntökupróf fara fram
laugardaginn 9. maí 2015
Rafræn skráning á
www.listdans.is
Grunndeild árgangar 2004–
2006 klukkan 12, árgangur
2003 og eldri klukkan 13
Framhaldsdeild árgangur
1999 og eldri koma í
inntökupróf klukkan 14:30
Tekið verður inná bæði
nútíma listdansbraut og
klassíska listdansbraut
Nám við Listdansskóla
Íslands er góður undir bún-
ingur fyrir frekara nám
og/eða atvinnumennsku.
Nemendur fá fjölmörg
tæki færi til að sýna á sýn-
ingum skólans sem og við
önnur tækifæri eins og með
Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Myndirnar eru teknar á sýningum skólans
Ljósmyndari: Steve Lorenz
Skólaárið 2015-2016
Þekking
Reynsla
Fagmennska
Gæði
Úrvalskennarar í klassískum
og nútíma listdansi
Staður
Engjateigur 1
105 Reykjavík
Nánari upplýsingar
www.listdans.is
588 91 88
Stofnaður 1952
farsæl starfsemi í yfir 60 ár
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
3. MAÍ 2015
Tónleikar
16.00 Sinfóníuhljómsveit Norðurlands
flytur Árstíðirnar fjórar eftir Vivaldi og
Árstíðirnar fjórar í Buenos Aires eftir
Piazzolla í Hofi, Akureyri. Einleikari
er fiðluleikarinn Greta Guðnadóttir
og hljómsveitarstjóri Guðmundur Óli
Gunnarsson. Miðaverð 4.900 krónur.
16.00 Þóra Einarsdóttir sópran og
Gerrit Schuil píanóleikari flytja ljóð
eftir Richard Strauss í Hljóðbergi,
Hannesarholti. Miðaverð er 2.500
krónur.
16.00 Suðræn sveifla Óperukórsins í
Reykjavík í Langholtskirkju. Einsöngv-
arar eru Garðar Thór Cortes, Sigríður
Ásta Olgeirsdóttir og Silja Elísabet
Brynjarsdóttir. Miðaverð er 5.300
krónur.
21.00 Dúettinn Atómbræður heldur
tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka-
stíg 8. Aðgangur ókeypis.
Sýningar
20.00 Kabarettinn Leitin að Jörundi í
Þjóðleikhúskjallaranum.
Söfn
14.00 Kínasafn Unnar, Njálsgötu 33a
opið til klukkan 16.00.
Kvikmyndir
15.00 Heimildarkvikmyndin Orrustan
mikla við Volgu, þar sem fjallað er um
orrustuna um Stalingrad, sýnd í MÍR-
salnum, Hverfisgötu 105. Aðgangur
ókeypis.
Uppákomur
13.00 Heimilislegir sunnudag á Kexi
Hosteli. Maria Dalberg jógakennari
stýrir jóga fyrir börn, mömmur, pabba
afa og ömmur í Gym & Tonic salnum.
Seinni tíminn hefst klukkan 13.30.
Engin aðgangseyrir og ekki verra ef
fólk hefur jógadýnur meðferðis. Allir
velkomnir.
13.00 Alþjóðlegur hláturdagur haldinn
hátíðlegur með hláturstund við gömlu
þvottalaugarnar í Laugardalnum. Ásta
Valdimarsdóttir hláturjógakennari og
aðrir hláturjógaleiðbeinendur leiða
hópinn og kenna hláturæfingar. Allir
velkomnir.
Dansleikir
20.00 Dansað verður í Félagsheimili
eldri borgara í Reykjavík í Stangarhyl
4. Hljómsveit hússins leikur fyrir
dansi. Félagar taki með sér gesti.
Aðgangseyrir er 2.000 krónur en
1.600 krónur gegn framvísun félags-
skírteinis
Dans
20.00 Danshöfundurinn Katrín Gunn-
arsdóttir skoðar lánaða líkama í
tveimur ólíkum sólódansverkum sem
verða sýnd í Tjarnarbíó. Í Macho Man
er kafað ofan í sveitta undirheima
bardagaíþrótta og í verkinu Sacing
History er útgangspunkturinn per-
sónuleg danssaga Katrínar síðustu 15.
árin. Miðaverð er 2.500 krónur.
Tónlist
21.00 Dj Krystal Carma þeytir skífum
á Kaffibarnum.
22.00 Trúbadorinn Siggi Þorbergs
verður á American Bar.
Leiðsögn
14.00 Ókeypis fjölskylduleiðsögn í
Þjóðminjasafni Íslands. Safnkennari
gengur með börnum í gegnum sýn-
inguna Þjóð verður til– menning og
samfélag í 1200 ár. Allir velkomnir.
14.00 Birna Þórðardóttir leiðir gesti
um slóðir íslenskra myndlistarkvenna.
Gönguferðin hefst við Listasafn
Íslands, Fríkirkjuvegi 7.
14.00 Helga Björnsson tískuhönnuður
gengur um sýninguna Un peu plus í
Hönnunarsafni Íslands. Á sýningunni
má sjá teikningar Helgu tengdar
ferli hennar sem tískuhönnuður í
hátískunni í París en Helga gengur
í fylgd Hörpu Þórsdóttur forstöðu-
manns safnsins og rifjar upp sögur og
minningar.
15.00 Eyrún Óskarsdóttir listfræð-
ingur leiðir gesti um sýninguna Í birtu
daganna sem nú stendur yfir í Safni
Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti
74.
15.00 Meistaranemar í hönnun
leiða gesti um MA-útskriftarsýningu
Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Listamannaspjall
15.00 Finnur Arnarson myndlistar-
maður ræðir við gesti um verk sín á
sýningunni Menn í Hafnarborg. Einnig
mun Finnur taka þátt í leiðsögn um
sýninguna.
15.00 Listamannaspjall í Habinger,
Freyjugötu 1, við Margréti H. Blöndal
um sýningu hennar Felldur. Ingibjörg
Sigurjónsdóttir leiðir spjallið.
Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@
frettabladid.is
SUNNUDAGUR