Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.05.2016, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 07.05.2016, Qupperneq 44
Ókeypis myndasögudag­ urinn er haldinn í dag, laugardag, í versluninni Nexus í Reykjavík. Þetta er fimmtánda árið í röð sem dagurinn er haldinn en rúmlega 2.300 mynda­ sagnaverslanir um allan heim taka þátt og gefa um leið gestum sérútgefin myndasögublöð frá ýmsum útgefendum. Nexus hefur tekið þátt frá upphafi og segist Þórhallur Björgvinsson, deildarstjóri myndasögudeildar verslunar­ innar, búast við rúmlega þús­ und manns eins og undanfar­ in ár. „Yfirleitt er komin ógnar­ löng röð þegar við byrjum að gefa myndasögur og það mynd­ ast alltaf góð stemming á meðan beðið er. Þeir sem eiga bún­ inga, hvort sem það er manga­áhugafólk eða ofurhetjunördar, eru hvattir til að mæta í þeim enda er þetta einn uppá­ haldsdagur ársins hjá þeim sem virkilega unna myndasögum.“ Enginn tómhEntur hEim Dagskráin byrjar kl. 13 og er fyrirkomulagið einfalt að sögn Þórhalls. „Á slag­ inu kl. 13 hleypum við fólki inn og leyfum jafnan hverjum og einum að velja sér nokk­ ur blöð á meðan birgðir end­ ast. Enginn ætti að fara tóm­ hentur heim en reynslan sýnir þó að það er gott að mæta tím­ anlega. Um 50 titlar eru í boði, allir bandarískir, nema ÓkeiPiss sem Nexus og Ókei bækur gefa út nú sjötta árið í röð. ÓkeiPiss er hugar fóstur Hugleiks Dagssonar og eins konar yfirlitsblað yfir ís­ lenska myndasöguflóru. Hugleik­ ur velur úr innsendum myndasög­ um íslenskra höfunda og teiknara og birtir það besta. Um er að ræða stuttar sögur en hver þeirra er ein eða tvær síður.“ Dagurinn, sem er alþjóðlegur og nefnist Free comic book day, er alltaf haldinn fyrsta laugar­ dag í maí en þá er yfirleitt frum­ sýnd stór ofurhetjumynd á heims­ vísu. „Markmið skipuleggjenda dagsins var að há­ marka sýnileika myndasögunnar og því er þessi tími ársins valinn. Í ár er það myndin Captain Amer­ ica: Civil War sem var frumsýnd og getum við mælt heilshugar með henni.“ höfðar til fjöldans Margir tengja myndasögur ein­ göngu við börn og unglinga en þær hafa alltaf höfðað til ákveð­ ins hóps fullorðinna. „Myndasögu­ formið býður upp á svo marga möguleika. Það eru til sögur sem maður sér einfaldlega ekki fyrir sér jafn áhrifamiklar sem prósa eða myndefni einvörðungu. Gildir þá einu hvort um er að ræða góða Batmansögu eða fréttaskýring­ ar Joe Sacco frá Palestínu. Þannig myndar sam­ spil mynda og texta eina órjúfanlega heild.“ Hann segir l íka myndasöguna vera tján­ ingarmiðil sem virki jafnt til hreinnar afþrey­ ingar og um leið til um­ fjöllunar um viðkvæm og erfið samfélagsmál. „Það er erfitt að ímynda sér að nokkur leggi t.d. ósnortinn frá sér Pulitzer­verðlauna­ myndasögu Art Spiegelman um helförina eða myndasögu Bryans Talbot um afleiðingar kynferðisofbeldis. Myndasag­ an veitir okkur líka sýn inn í ólíka menningarheima því það er vandfundið það land sem ekki á einvern vísi að mynda­ sögumenningu. Þegar al­ vörunni sleppir eru síðan fá ævintýri jafn góð fyrir andann og klassísku anda­ sögurnar um Jóakim og félaga eftir meistara Carl Barks.“ Vaxandi hlutur kVEnna Sjálfur byrjaði Þórhallur að lesa myndasögur þegar hann var sjö ára og hefur ekki hætt síðan þótt hann safni þeim ekki lengur. „Í grunn­ skóla áttu ofurhetjur allan hug minn en á unglingsárunum hreifst ég af höfundum á borð við Alan Moore, Hernandez­ bræðurna og Neil Gaiman, en þessir höfundar brutu upp form­ ið og sýndu möguleika myndasög­ unnar sem þroskaðs tjáningarmið­ ils. Í dag er ég alæta á myndasög­ ur, eins og annan skáldskap en í sérstöku uppáhaldi eru rökkur­ krimmar Jasons Aaron, geimóper­ an Saga, feminíska satíran Bitch Planet og ævintýri Íkornastúlk­ unnar ósigrandi frá Marvel. Auk þess finnst mér óhemju gaman að fylgjast með sívaxandi hlut kven­ höfunda og teiknara í myndasögu­ heiminum í dag og um leið hversu margir nýir viðskiptavina okkar eru kvenmenn.“ Nánari upplýsingar um Ókeypis myndasögudaginn má finna á Facebook. Þroskaður miðill Árlegur Ókeypis myndasögudagurinn verður haldinn um allan heim í dag. Verslunin Nexus í Reykjavík heldur upp á hann fimmtánda árið í röð og gefur m.a. sérvalin myndasögublöð. Myndasagan er tjáningarmiðill sem virkar jafnt til hreinnar afþreyingar og um leið til umfjöllunar um viðkvæm og erfið sam- félagsmál að sögn Þórhalls Björgvinssonar, deildarstjóra myndasögudeildar Nexus. MYND/VILHELM Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Með hækkandi sól Opið virka daga kl . 11–18 Opið laugardaga k l. 11-15 Stretchbuxur á 13.900 kr. - 16 litir - str. 34 - 54 - háar í mittið - 7/8 sídd Helga Björg Þórólfsdóttir Endalaust ENDALAUS GSM 1817 365.is 7 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R4 F ó L k ∙ k y n n i n G a R b L a ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G a R b L a ð ∙ h e L G i n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.