Fréttablaðið - 07.05.2016, Page 51
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 7. maí 2016 5
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Má bjóða þér að taka þátt í
metnaðarfullu skólastarfi
Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum
starf mann hópi em vinn r saman að því að mæta
ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum.
Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli
sem vinnur í nda uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi
skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur
er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára
leikskóladeildum.
Við í Lágafell skóla leitum að kennurum
fyrir næsta skólaár 2016-2017
• Umsjónarkennsla á yngsta stigi, 80 – 100% starfshlutfall
• Umsjónarkennsla á miðstigi, 100% starfshlutfall
• Smíðakennsla, 100% starfshlutfall
Um er að ræða bæði fastráðning stöður o tíma u nar
stöður til eins árs vegna leyfa.
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og KÍ.
Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma
5259200/8968230. Umsóknir með upplýsingum um menntun,
starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið
johannam@lagafellsskoli.is
Umsóknarfrestur er til 19. maí 2016 en ráðið er í stöðurnar
frá 1. ágúst 2016.
Við hvetjum fólk af báðum ynjum til að sækj um.
Ölgerðin er eitt stærsta
fyrirtækið á sínu sviði.
Ölgerðin framleiðir, flytur inn,
dreifir og selur matvæli og
sérvöru af ýmsum toga.
Áhersla er lögð á að vörur
fyrirtækisins séu fyrsta flokks
og að viðskiptavinir þess
geti gengið að hágæða
þjónustu vísri.
HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ
GERA SKEMMTILEGT
Í SUMAR?
Ölgerðin leitar að öflugu og jákvæðu sumarstarfsfólki
www.olgerdin.is
VÖRUHÚS
Ölgerðin rekur öflugt vöruhús og vantar
starfsfólk í kvöld- og næturvinnu.
Hlutverk og ábyrgð
• Tiltekt og afgreiðsla pantana
• Móttaka á vörum
• Tilfal landi störf sem ti lheyra í stóru
vöruhúsi
DREIFING
Ölgerðin rekur 15 bíla dreifikerfi ásamt
úthýstum leiðum. Meirapróf er kostur.
Hlutverk og ábyrgð
• Dreifing og afhending pantana
• Samskipti við viðskiptavini
• Tilfal landi störf sem ti lheyra dreifingu
HÆFNISKRÖFUR
• Aldur 20+
• Hreint sakavottorð
• Þjónustulund og sjálfstæð
vinnubrögð
• Stundvísi og góð framkoma
• Góð samskiptahæfni
• Samviskusemi og jákvæðni
• Íslensku- eða enskukunnátta
• Geta unnið undir álagi
• Bílpróf - lyftarapróf kostur
• Reglusemi og snyrtimennska
Áhugasamir geta sótt um á:
olgerdin.is Umsóknarfrestur
er ti l og með 15. maí nk.
Átt þú heima hjá Nova?
HÖNNUÐUR Í MARKAÐS–
OG VEFDEILD NOVA
Við leitum að öflugum og fantagóðum grafískum hönnuði til að vinna að
aug lýs inga– og kynninga refni, frétta bréfum til viðskipta vina, efni í versl
anir, nýjum vef fyrirtækisins o.fl. Viðkomandi vinnur náið með öðrum starfs
mönnum fyrirtækisins og auglýsingastofu. Ódrepandi áhugi á markaðs málum
er nauðsynlegur, sem og metnaður fyrir því að gera góða hluti enn betri.
Hæfniskröfur:
• Menntun og reynsla á sviði hönnunar.
• Reynsla í vefhönnun er kostur.
• Lífsgleði.
VEFÞRÓUN, HTML OG CSS
Í MARKAÐSDEILD NOVA
Við leitum að frábærum liðsfélaga í markaðsdeild Nova sem
er vanur HTML og CSS vinnu. Viðkomandi vinnur að vefþróun
við vef Nova ásamt ýmsum öðrum verkefnum tengdum vef–
og markaðsmálum. Viltu vera með í að búa til flottasta vefinn
og halda svo gott partí til að fagna því?
Hæfniskröfur:
• Kunnátta í HTML, CSS, Javascript og Photoshop.
• Reynsla af vef– og efnisstjórnun.
• Reynsla af LÍSU vefumsjónarkerfi eða öðrum sambærilegum kerfum er kostur.
• Áhugi á auglýsinga– og markaðsmálum, ásamt því að hafa gott auga fyrir útliti.
Sækt
u
um fy
rir
19. m
aí
á nov
a.is