Fréttablaðið - 07.05.2016, Síða 54

Fréttablaðið - 07.05.2016, Síða 54
| ATVINNA | 7. maí 2016 LAUGARDAGUR8 Skólastjóri Hjalla Í dag er laus staða skólastjóra Hjalla í Hafnarrði, en Hjalli er elsti skóli og aggskip Hjallastefnunnar. Skólastjóri hjá Hjallastefnunni ber ábyrgð á órum viðmiðum sem við viljum láta einkenna starf okkar. Um er að ræða skemmtilegt og kreandi starf með frábæru samstarfsfólki. Har þú áhuga á að sækja um, sendu þá ferilskrá og stutt kynningarbréf þar sem kemur fram af hverju þér nnst þetta áhugavert starf og hvað þig langar að koma með í starð. Hæfniskröfur: · Leikskólakennari · Góð þekking á hugmyndafræði Hjallastefnunnar · Samskiptafærni · Stjórnunarreynsla telst til framdráttar Viðmið okkar eru: · Gæði í fagstar · Starfsánægja · Ánægja foreldra · Góður rekstur Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starð, umsóknarfrestur er til 22. maí. Umsóknir sendist til mpo@hjalli.is og thordis@hjalli.is Allar nánari upplýsingar veitir Stefán Hrafn hdl. lögg.fasteignasali í síma 535-1000/895-2049 Umsóknarfrestur er til 15. maí. Lögfræðingar- Viðskiptafræðingar -Löggiltir fasteignasalar! Stakfell er rótgróin fasteignasala með öfluga liðsheild. Okkur vantar duglegan og drífandi starfsmann til að annast og halda utan um reikningsfrágang, skjalafrágang og undirbúning kaupsamninga. Mjög góð og vönduð vinnuaðstaða í boði. Æskilegt er að viðkomandi sé löggiltur fasteignasali eða stefni á nám til löggildingar á næstunni. Laun og önnur kjör eru samkomulag. Við erum staðsett í Borgartúni 30 í Reykjavík. Vík í Mýrdal Fjölskylduvænt samfélag í fallegu umhverfi. Mýrdalshreppur er um 500 manna sveitarfélag. Í Vík er öll almenn þjónusta svo sem leik-, grunn-, og tónskóli, heilsugæsla, dvalar- og hjúkrunarheimili og frábær aðstaða til allrar almennrar íþróttaiðkunar. Náttúrufegurð er rómuð í Vík og nágrenni og sam- göngur greiðar allt árið. Ferðaþjónusta er öflug og vaxandi í sveitarfélaginu og fjölbreyttir möguleikar á því sviði fyrir fólk með ferskar hugmyndir. Lausar stöður við grunnskólann í Vík í Mýrdal: • Kennari á yngsta- og miðstigi • List- og verkgreinakennari Tvær stöður kennara á yngsta- og miðstigi og list- og verkgreinakennara við Grunnskóla Mýrdals- hrepps eru einnig lausar til umsóknar frá og með næsta skólaári. Leitað er að hæfileikaríkum og metnaðarfullum kennurum í þessar stöður. Varðandi stöðu kennara á yngsta og miðstigi þá þarf viðkomandi að hafa gott vald á lestrar- og skriftarkennslu. Laun skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Nánari upplýsingar veitir Þorkell Ingimarsson skólastjóri skolastjori@vik.is í síma 865-2258. Umsóknir skal senda til Mýrdalshrepps Austurvegi 17, 870 Vík. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst n.k. Mýrdalshreppur - Austurvegi 17 - 870 - Vík Mýrdalshreppur - Austurvegi 17 - 870 - Vík - Sími 487 1210 Fjármálaskrifstofa/Kjaradeild Starf við launavinnslu í Kjaradeild Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Óskað er eftir öflugum starfsmanni til starfa við launavinnslu. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir mikilli samskiptahæfni, sýnir frumkvæði og hefur tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð. Unnið er með mannauðs- og launakerfi SAP og krefst vinnan skipulagshæfni og nákvæmni. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til og með 23. maí 2016. Nánari upplýsingar veita Atli Atlason, deildarstjóri Kjaradeildar í netfangi atli.atlason@reykjavik.is og Þorbjörg Atladóttir í Kjaradeild í netfangi thorbjorg.atladottir@reykjavik.is Kjaradeild sinnir launavinnslu Reykjavíkurborgar og hefur eftirlit með framkvæmd kjarasamninga. Deildin ber ábyrgð á túlkun kjarasamn- inga og vinnuréttar og fer með fyrirsvar þeirra mála gagnvart viðsemjendum og aðilum vinnumarkaðar. Deildin sinnir auk þess ráðgjöf á sviði vinnuréttar og kjarasamninga innan Reykjavíkurborgar og hefur umsjón með og ber ábyrgð á mannauðsupplýsingakerfi borgarinnar og þróun þess. Hjá Kjaradeild starfa 25 starfsmenn og hefur deildin aðsetur að Borgartúni 12. Helstu verkefni: • Skráning og yfirferð ráðningar- og launagagna • Eftirlit með rafrænni skráningu • Eftirlit með réttri framkvæmd kjarasamninga • Samskipti og leiðbeiningar til stjórnenda vegna launa- og viðverukerfa Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af launavinnslu og þekking á kjarasamningum • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Greiningarhæfni • Góðir samskiptahæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum Löggiltur fasteignasali / Nemi Hof fasteignasala óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala eða nema í löggildingarnámi. Starfsreynsla er skilyrði. Starfið fellst í skráningu og sölu fasteigna. Upplýsingar veitir Guðmundur Steinþórsson löggiltur fasteignasali í síma 899 9600. Umsókn skal senda á gummi@fasthof.is. Hlíðasmára 6, 201 Kópavogi | Sími: 5646464 | hof@fasthof.is | fasthof.is Guðmundur H. Steinþórsson Lögg.fasteignasali S: 899 9600 gummi@fasthof.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.