Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 55
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 7. maí 2016 9
Rafmagnsiðnfræðingur/söluráðgjafi
Securitas hf. leitar eftir söluráðgjafa sem ber ábyrgð á þjónustu við stóra
viðskiptavini á fyrirtækjamarkaði. Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf, kynningar
og þarfagreiningu, ásamt tilboðs- og samningagerð. Einnig sér hann um að
viðhalda viðskiptatengslum og afla nýrra.
Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð
og að þeir séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá
lögreglu. Umsækjendur fylli út umsókn á heimasíðu fyrirtækisins,
www.securitas.is
Umsóknarfrestur er til 31. maí.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir
starfsmannastjóri, kristin@securitas.is
Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði með um 450
starfsmenn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á
að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land
en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík.
Hæfniskröfur
¬ Menntun á sviði rafmagnsiðnfræði eða önnur
sambærileg menntun
¬ Reynsla af sölustörfum æskileg
¬ Sjálfstæð vinnubrögð
¬ Hæfni til að vinna í hóp
¬ Frumkvæði
www.securitas.is ÍSL
EN
SK
A
SI
A.
IS
S
EC
7
97
04
0
5/
20
16
OKKAR VAKT LÝKUR ALDREI
Lögfræðingur
Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða lögfræðing til starfa
hjá embættinu.
Leitað er að einstaklingi með embættispróf í lögfræði eða grunn-
nám í lögfræði auk meistaraprófs í greininni auk þess sem æskilegt
er að viðkomandi hafi lagt sig eftir stjórnsýslurétti eða skyldum
greinum í námi eða hafi starfsreynslu á því sviði.
Um er að ræða krefjandi starf á sviði lögfræði. Lögð er áhersla
á að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að greiningu og úrlausn
lögfræðilegra álitaefna og hafi gott vald á ritun texta á íslensku.
Þeir sem uppfylla ofangreindar hæfnikröfur og áhuga hafa á
starfinu eru hvattir til að senda inn umsókn, einnig nýútskrifaðir
lögfræðingar. Um starfskjör fer eftir kjarasamningi og nánara
samkomulagi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og annað
skal senda á netfangið postur@umb.althingi.is eða á skrifstofu
umboðsmanns Alþingis, Þórshamri, Templarasundi 5, 101 Reykjavík,
merkt: Starfsumsókn - lögfræðingur. Umsóknarfrestur er til og með
24. maí nk. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá umboðsmanni
Alþingis í síma 510 6700.
Umboðsmaður Alþingis hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga
og sinnir því með úrvinnslu kvartana og málum sem hann tekur upp að eigin
frumkvæði. Í störfum hjá umboðsmanni Alþingis reynir því á reglur um hin
ýmsu svið stjórnsýslunnar auk lögfræðilegra álitaefna á sviði stjórnskipunar og
mannréttindareglna. Embættið býr yfir góðu lögfræðibókasafni á sínu sviði og
starfsfólk er hvatt til endurmenntunar. Nánari upplýsingar um starf umboðs-
manns Alþingis má sjá á vefsíðu embættisins:
www.umbodsmadur.is
Lögfr ðingur
Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða lögfræðing
til starfa hjá embættinu.
Leitað er að einstaklingi með embættispróf í lögfræði
eða grunnnám í lögfræði auk meistaraprófs í greininni
auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi lagt sig
eftir stjórnsýslurétti eða skyldum greinum í námi eða hafi
starfsreynslu á því sviði.
Um er að ræða krefjandi starf á sviði lögfræði. Lögð
er áhersla á að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að
greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna og hafi gott
vald á ritun texta á íslensku.
Þeir sem uppfylla ofangrei dar hæfniskröfur og áhuga
hafa á starfinu eru hvattir til að senda in umsókn,
einnig nýútskrifaðir lögfræðingar. Um starfskjör fer eftir
kjarasamningi og nánara samkomulagi.
Umsóknir ásamt u plýsing um menntun, sta fsferil og
annað skal senda á netfangið postur@umb.althingi.is
eða á skrifstofu umboðsmanns Alþingis, Þórshamri,
Templarasund 5, 150 Reykjavík, merkt: „Starfsumsók -
lö fræðingur“. Umsóknarfrestur er til og með 1. október
nk. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá umboðsmanni
Alþingis í síma 510 6700.
Umbo smaðu Alþingis hefur eftirlit með stjór sýslu ríkis og sveitarfélaga og
sinnir því með úrvinnslu kvartana og málum sem han tekur upp að eigin
frumkvæði. Í störfum hjá umboðsmanni Alþingis reynir því á reglur um hin
ýmsu svið stjórnsýslunnar auk lögfræðilegra álitaefna á sviði stjórnskipunar og
mannréttindareglna. Embættið býr yfir góðu lögfræðibókasafni á sínu sviði og
starfsfólk er hvatt til endurmenntunar. Nánari upplýsingar um starf umboðsmanns
Alþingis má sjá á vefsíðu embættisins: www.umbodsmadur.is
Þórshamri, Templarasundi 5 - 101 Reykjavík
Sími 510 6700 - Fax 510 6701 - postur@umb.althingi.is
n
D E I L D A R S T J Ó R I
R E I K N I N G S H A L D S
O G U P P G J Ö R A
Við leitum að öflugum stjórnanda með háskólamenntun sem
nýtist í starfi. Reynsla af bókhaldi og uppgjörum og mjög góð
Excel kunnátta er skilyrði. Löggilding í endurskoðun er kostur.
Starfs- og ábyrgðarsvið
/ Yfirumsjón með bókhaldi samstæðunnar
/ Annast reikningshald og uppgjör fyrirtækisins
ásamt dótturfyrirtækjum samstæðunnar
/ Lokafrágangur í mánaðar- og árshlutauppgjörum
/ Frágangur gagna til skattayfirvalda
/ Umsjón og eftirlit með samþykktum og greiðslu
reikninga samstæðunnar
/ Samskipti við endurskoðendur félagsins,
þ.m.t. skil á bókhaldi til endurskoðunar
/ Skýrslugjöf vegna skuldbindinga, skattamála o.fl.
/ Þátttaka í umbótaverkefnum og stefnumótun sviðsins
S TA R F S T Ö Ð
K E F L AV Í K
U M S Ó K N A R F R E S T U R
1 7. M A Í 2 0 1 6
U M S Ó K N I R
I S AV I A . I S/AT V I N N A
Nánari upplýsingar veitir Sveinbjörn
Indriðason, framkvæmdastjóri fjármálasviðs
á sveinbjorn.indridason@isavia.is
1
6
-1
5
5
4
-
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA