Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 55

Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 55
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 7. maí 2016 9 Rafmagnsiðnfræðingur/söluráðgjafi Securitas hf. leitar eftir söluráðgjafa sem ber ábyrgð á þjónustu við stóra viðskiptavini á fyrirtækjamarkaði. Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf, kynningar og þarfagreiningu, ásamt tilboðs- og samningagerð. Einnig sér hann um að viðhalda viðskiptatengslum og afla nýrra. Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð og að þeir séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu. Umsækjendur fylli út umsókn á heimasíðu fyrirtækisins, www.securitas.is Umsóknarfrestur er til 31. maí. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir starfsmannastjóri, kristin@securitas.is Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði með um 450 starfsmenn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. Hæfniskröfur ¬ Menntun á sviði rafmagnsiðnfræði eða önnur sambærileg menntun ¬ Reynsla af sölustörfum æskileg ¬ Sjálfstæð vinnubrögð ¬ Hæfni til að vinna í hóp ¬ Frumkvæði www.securitas.is ÍSL EN SK A SI A. IS S EC 7 97 04 0 5/ 20 16 OKKAR VAKT LÝKUR ALDREI Lögfræðingur Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða lögfræðing til starfa hjá embættinu. Leitað er að einstaklingi með embættispróf í lögfræði eða grunn- nám í lögfræði auk meistaraprófs í greininni auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi lagt sig eftir stjórnsýslurétti eða skyldum greinum í námi eða hafi starfsreynslu á því sviði. Um er að ræða krefjandi starf á sviði lögfræði. Lögð er áhersla á að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna og hafi gott vald á ritun texta á íslensku. Þeir sem uppfylla ofangreindar hæfnikröfur og áhuga hafa á starfinu eru hvattir til að senda inn umsókn, einnig nýútskrifaðir lögfræðingar. Um starfskjör fer eftir kjarasamningi og nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og annað skal senda á netfangið postur@umb.althingi.is eða á skrifstofu umboðsmanns Alþingis, Þórshamri, Templarasundi 5, 101 Reykjavík, merkt: Starfsumsókn - lögfræðingur. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá umboðsmanni Alþingis í síma 510 6700. Umboðsmaður Alþingis hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga og sinnir því með úrvinnslu kvartana og málum sem hann tekur upp að eigin frumkvæði. Í störfum hjá umboðsmanni Alþingis reynir því á reglur um hin ýmsu svið stjórnsýslunnar auk lögfræðilegra álitaefna á sviði stjórnskipunar og mannréttindareglna. Embættið býr yfir góðu lögfræðibókasafni á sínu sviði og starfsfólk er hvatt til endurmenntunar. Nánari upplýsingar um starf umboðs- manns Alþingis má sjá á vefsíðu embættisins: www.umbodsmadur.is Lögfr ðingur Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða lögfræðing til starfa hjá embættinu. Leitað er að einstaklingi með embættispróf í lögfræði eða grunnnám í lögfræði auk meistaraprófs í greininni auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi lagt sig eftir stjórnsýslurétti eða skyldum greinum í námi eða hafi starfsreynslu á því sviði. Um er að ræða krefjandi starf á sviði lögfræði. Lögð er áhersla á að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna og hafi gott vald á ritun texta á íslensku. Þeir sem uppfylla ofangrei dar hæfniskröfur og áhuga hafa á starfinu eru hvattir til að senda in umsókn, einnig nýútskrifaðir lögfræðingar. Um starfskjör fer eftir kjarasamningi og nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt u plýsing um menntun, sta fsferil og annað skal senda á netfangið postur@umb.althingi.is eða á skrifstofu umboðsmanns Alþingis, Þórshamri, Templarasund 5, 150 Reykjavík, merkt: „Starfsumsók - lö fræðingur“. Umsóknarfrestur er til og með 1. október nk. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá umboðsmanni Alþingis í síma 510 6700. Umbo smaðu Alþingis hefur eftirlit með stjór sýslu ríkis og sveitarfélaga og sinnir því með úrvinnslu kvartana og málum sem han tekur upp að eigin frumkvæði. Í störfum hjá umboðsmanni Alþingis reynir því á reglur um hin ýmsu svið stjórnsýslunnar auk lögfræðilegra álitaefna á sviði stjórnskipunar og mannréttindareglna. Embættið býr yfir góðu lögfræðibókasafni á sínu sviði og starfsfólk er hvatt til endurmenntunar. Nánari upplýsingar um starf umboðsmanns Alþingis má sjá á vefsíðu embættisins: www.umbodsmadur.is Þórshamri, Templarasundi 5 - 101 Reykjavík Sími 510 6700 - Fax 510 6701 - postur@umb.althingi.is n D E I L D A R S T J Ó R I R E I K N I N G S H A L D S O G U P P G J Ö R A Við leitum að öflugum stjórnanda með háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla af bókhaldi og uppgjörum og mjög góð Excel kunnátta er skilyrði. Löggilding í endurskoðun er kostur. Starfs- og ábyrgðarsvið / Yfirumsjón með bókhaldi samstæðunnar / Annast reikningshald og uppgjör fyrirtækisins ásamt dótturfyrirtækjum samstæðunnar / Lokafrágangur í mánaðar- og árshlutauppgjörum / Frágangur gagna til skattayfirvalda / Umsjón og eftirlit með samþykktum og greiðslu reikninga samstæðunnar / Samskipti við endurskoðendur félagsins, þ.m.t. skil á bókhaldi til endurskoðunar / Skýrslugjöf vegna skuldbindinga, skattamála o.fl. / Þátttaka í umbótaverkefnum og stefnumótun sviðsins S TA R F S T Ö Ð K E F L AV Í K U M S Ó K N A R F R E S T U R 1 7. M A Í 2 0 1 6 U M S Ó K N I R I S AV I A . I S/AT V I N N A Nánari upplýsingar veitir Sveinbjörn Indriðason, framkvæmdastjóri fjármálasviðs á sveinbjorn.indridason@isavia.is 1 6 -1 5 5 4 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.