Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 59

Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 59
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 7. maí 2016 13 Ferðaþjónustan á Hólum og Sögusetur íslenska hestsins auglýsa laus til umsóknar spennandi störf á Hólum í Hjaltadal í sumar. Ferðaþjónustan á Hólum óskar eftir að ráða traust starfsfólk í móttöku. Í starfinu fellst hefðbundin gestamóttaka auk þess að veita gestum ýmsar upplýsingar um Hóla og nærliggjandi svæði en Ferðaþjónustan á Hólum hefur með höndum fjölþætta starfsemi fyrir ferðamenn sem sækja Hólastað heim. Starfið hentar dugmiklu fólki sem getur unnið sjálfstætt og er með góða skipulags- og samskiptahæfileika. Unnið er á 12 tíma vöktum í 2-2-3 vaktakerfi. Sögusetur íslenska hestsins óskar eftir því að ráða öflugan starfs- kraft á meðan að sumaropnun setursins stendur yfir frá 1. júní til 31. ágúst nk. Í starfinu felst varsla og leiðsögn og tilfallandi störf í samráði við forstöðumann. Um er að ræða áhugavert starf fyrir fólk á sviði hestamennsku, menningartengdrar ferðaþjónustu, þjóðmenningar o.sv.frv. og er upplagt fyrir háskólastúdenta á ein- hverju þessara sviða. Um fullt starf er að ræða en Setrið verður opið alla daga vikunnar frá kl. 10 til 18. Afleysing fer fram í sam- ráði við Ferðaþjónustuna á Hólum og forstöðumann. Möguleiki er á sveigjanlegum vinnutíma gagnvart vikudögum. Ferðaþjónustan á Hólum getur útvegað starfsfólki húsnæði til leigu meðan á starfstíma stendur. Allar nánari upplýsingar veita Þórhildur M. Jónsdóttir hjá Ferða- þjónustunni á Hólum í símum 455 6333 og 849 6348, tölvupóstfang thorhildur@holar.is og Kristinn Hugason hjá Sögusetrinu í síma 455 6345 og 891 9879, tölvupóstfang khuga@centrum.is Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Ferðaþjónustan á Hólum og Sögusetur íslenska hestsins. Manager Planning and Technical Records Air Atlanta Icelandic is looking for qualified people Duties and responsibilities Manager Planning and Technical Records is responsible for the day to day operation of the Planning and Technical Records department. Duties include but are not limited to; • Managing and controlling all planning and technical records requirements to company and EASA regulation standards • Establish and lead the implementation of initiatives to achieve improvements in productivity, quality and safety • Ensuring cost effective planning of maintenance of company fleet • Ensuring that planned maintenance for the fleet enables availability of aircrafts to support the company’s operational requirements. Qualifications Requirements • University Degree in Engineering or an aircraft technician´s license • Have at least three-year relevant experience either from the continued airworthiness environment or related management functions • Resourceful and high degree of professional integrity • Fluent in written and spoken English • Good understanding of aircraft maintenance philosophy • Familiar with EASA regulations, Part-145, Part M and Part-21 Hlíðasmári 3 | 201 Kópavogur | Sími: 458 4000 | airatlanta.com About Air Atlanta Icelandic Air Atlanta Icelandic is one of the largest ACMI service provider in the world. We offer tailor-made solutions to other carriers, both in the passenger and cargo industry. The current fleet consist of seventeen wide-body aircraft of two types; Boeing 747-400 and Airbus A340-300. We have a worldwide operation but the Company´s headquarters is located in the municipality of Kopavogur, Iceland. Application deadline is 16th of May, 2016 For further information and application, please visit: www.airatlanta.comAll applications will be answered and treated as confidential Um er að ræða störf hjá byggingadeild skrifstofu framkvæmda og viðhalds. Byggingadeild sér um áætlanagerð, hönnun, útboð, framkvæmd og eftirlit með stofnframkvæmdum ásamt viðhaldi fasteigna eignasjóðs. Meðal verkefna byggingadeildar eru nýbyggingar, endurgerð og viðhald leik- og grunnskóla, íþróttamannvirkja og sundlauga, frístundaheimila, ýmissa menningarstofnana og annarra stofnana og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar. Starfsmenn verða staðsettir á hverfastöð á Stórhöfða. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Menntunar- og hæfniskröfur verkefnastjóra • Meistarapróf í löggiltri iðngrein og háskólapróf í tæknigrein sem nýtist í starfi. • Menntun og/eða reynsla af verkefnastjórnun og rekstri er æskileg. • Starfsreynsla á sviði byggingamála og reynsla af áætlanagerð, s.s. verk-, kostnaðar- og fjárhagsáætlanagerð er æskileg. • Góða samskiptahæfileika, lipurð í samskiptum og reynslu af teymisvinnu. • Skipulagshæfni, kostnaðarvitund og nákvæmni í vinnubrögðum. • Frumkvæði, áræðni og röggsemi til verka. • Geta til að tjá sig í ræðu og riti. • Geta til að vinna undir álagi. • Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist skrifstofustörfum og góð þekking á Word og Excel. • Ökuréttindi. Framkvæmda- o eignasvið Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum- sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um rekstur og viðhald atna, gang tíga, opinna svæða og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. • Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. • Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. • Eftirlit einstakra útboðsverka. • Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. • Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. • Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. • Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfi á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri hjá útboð - og áæ lanadeild. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skipt st m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra. Verkbókhald og samþykkt reikninga. Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. Eftirlit einstakra útboðsverka. Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæf iskröfur Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes. Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Verkefnastjóri og smiðir óskast til starfa á byggingadeild sk ifstofu f amkvæmda viðha s Reykjavíkurborg U h er is- og skipulag svið Starfssvið verkefnastjóra • Verkefnastjórn við nýframkvæmdir og viðhald fasteigna. • Stjórnun mannauðs, fjármagns og daglegra verkefna sem heyra undir verksvið. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds og nýframkvæmda varða di verklegar framkvæmdir. • Utanumhald með verkefnastöðu fasteignastjóra og stjórnun þeirra. • Ráðgjöf til fasteignastjóra. • Samskipti við leigutaka. • Gerð viðhaldsáætlunar. • Gerð útboðs- og verðkönnunargag a og eftirlit með þeim. • Skráning viðhaldsverkefna og kostnaðarstöðu þeirra í verkbókhald, yfirferð og samþykkt reikninga. • Skráning í eignavef Reykjavíkurborgar og í Framkvæmdasjá. • Þátttaka í vinnuhópum og samskipti við önnur svið borgarinnar. • Vettvangsferðir á vinnusvæði. Um er að ræða ótímabundna ráðningu (100% starfshlutfall) og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir laus störf „Verkefnastjóri hjá byggingadeild“. Umsóknarfrestur er til og með 16. maí 2016. Menntunar- og hæfniskröfur smi s • Sveinspróf í smíðum og kostur að hafa meistararéttindi. • Reynsla af viðhaldsverkefnum fasteigna er æskileg. • Lipurð, samviskusemi og færni í mannlegum samskiptum. • Verklagni. • Líkamleg hreysti. • Tölvufærni. • Ökuréttindi. Starfssvið smiðs • Sinnir allri almennri smíðavinna vegna viðhalds fasteigna í umboði verkefnastjóra / fasteignastjóra. • Hefur samstarf við aðra iðnaðarmenn og verktaka varðandi viðhald fasteigna. • Gerir áætlanir vegna ýmissa smærri viðhaldsverka í tengslum við viðhaldsáætlun fasteigna. • Staðfestir reikninga vegna viðha dverka fasteigna í samráði við yfirmann. • Skráir niður óskir notenda og kemur til móts við þarfir þeirra eins og kostur er. • Skýrslugjöf til fasteignastjóra varðandi stöðu verka. Um er að ræða ótímabundna ráðningu (100% starfshlutfall) og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir laus störf „Smiðir hjá byggingadeild“. Umsóknarfrestur er til og með 16. maí 2016. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson (agnar.gudlaugsson @reykjavik.is) deildarstjóri byggingadeildar í síma 411-1111. Höfuðborgarstofa Viltu taka þátt í að efla hátíðaborgina Reykjavík? Menningar- og ferðamálasvið Verkefnastjóri viðburða Höfuðborgarstofa leitar að reynslumiklum og metnaðarfullum einstaklingi til að annast skipulagningu og framkvæmd þeirra hátíða sem Höfuðborgarstofa stendur að eða kann að taka að sér. Verkefnastjóri viðburða starfar jafnframt með forstöðumanni að ráðgjöf og aðstoð við aðra skipuleggjendur viðburða í Reykjavík, vinnur að því að efla viðburðarhald í borginni og tekur þátt í alþjóðlegum samskiptum í tengslum við viðburði. Áherslur starfsins byggja á menningar- og ferðamálastefnum Reykjavíkurborgar og starfsáætlun Höfuðborgarstofu á hverjum tíma. Starfið krefst: • Háskólamenntunar sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun er ótvíræður kostur. • Að lágmarki 3ja ára reynslu á sviði viðburðarhalds. • Frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum og framúrskarandi skipulagshæfileika. • Umtalsverðrar reynslu af verkefnastjórnun og áætlana- gerð. • Reynslu af markaðssetningu og fjármögnun á menningarstarfsemi. • Færni og getu til að vinna undir álagi og sinna mörgum viðfangsefnum í einu. • Góðrar tungumálakunnáttu, íslensku og ensku, auk færni til að tjá sig vel í ræðu og riti. • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum og ríkrar þjónustulundar. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir: Áshildur Bragadóttir forstöðumaður Höfuðborgarstofu, ashildur.bragadottir@reykjavik.is, sími 782 1202. Vakin er sérstök athygli á markmiðum starfsmanna- og mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar sem er að finna á www.reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk. Umsóknir skulu sendar á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hlutverk Menningar- og ferðamálasviðs er að fara með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðinu tilheyra menningar- stofnanir Reykjavíkurborgar; Borgarbóksafn Reykjavíkur - menningarhús, Borgarsögusafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur. Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á heildarkynningu Reykjavíkur á sviði ferðamála innanlands og utan, rekur upplýsingamiðlun til ferðamanna og sér um skipulag og framkvæmd stærstu borgarhátíðanna í Reykjavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.