Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 62
| ATVINNA | 7. maí 2016 LAUGARDAGUR16
STARFSMAÐUR Í
ÞJÓNUSTUDEILD
Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á kaffi, þjónustu og sölu.
Starfið felur í sér uppsetningu og viðhaldi á kaffivélum ásamt fræðslu um
hvernig skuli umgangast vélarnar til að tryggja bestu mögulegu gæði og endingu.
Um er að ræða frábært tækifæri til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu
á kaffimenningu á Íslandi og framtíðaruppbyggingu á þjónustudeild Danól.
Hlutverk og ábyrgð
• Uppsetning og viðhald á kaff ivélum
• Viðhalda v iðskiptasam bönd um með
framúrskarandi þjónustu og sölu
• Miðlun þekkingar
• Umsjón með tækjakost i og
út le igu á vélum
Hæfniskröfur
• Reynsla í uppsetningu og
v iðhaldi á kaff ivélum
• Nám í rafv irk jun er kostur
• Þekking á kaff imarkaði
• Framúrskarandi þjónustulund,
áreiðanleik i , skipulag og jákvæðni
Umsóknarfrestur er ti l
og með 15.maí 2016 .
V insamlegast sendið fer i lskrá ásamt
kynningarbréf i á danol@danol. is .
Danól er ný heildverslun sem
byggð er á gömlum grunni.
Danól flytur inn og selur kaffi
frá Merrild og Lavazza ásamt
vörum frá Nestlé. Rík áhersla
verður lögð á að bjóða fyrsta
flokks vörur og þjónustu til
viðskiptavina og neytenda.
Skrifstofur Danól verða til
húsa að Tunguhálsi 19.
KOMDU MEÐ!
UMSÓKNARFRESTUR
ER TIL OG MEÐ 15. MAÍ
Sendu okkur ferilskrá
þína og nokkra punkta
um þig og hvað þú hefur
fram að færa á netfangið
starf@attentus.is, merkt
Nordic Visitor.
Allar umsóknir verða
meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál. Nánari
upplýsingar er að finna á
nordicvisitor.com/atvinna
SÉRFRÆÐINGUR Í MANNAUÐSMÁLUM
Starfsfólk Nordic Visitor eru okkar mikilvægasta auðlind. Árangur okkar byggir
á framlagi, þekkingu og samstarfi allra sem hér starfa. Við leggjum áherslu á að
virkja alla starfsmenn til góðra verka, taka vel á móti nýju starfsfólki og hlúa vel
að þjálfun og vellíðan starfsmanna.
Við leitum að sérfræðingi í mannauðsmálum til að taka þetta mikilvæga verkefni
enn lengra.
Um er að ræða nýtt og spennandi starf innan fyrirtækisins sem heyrir undir
forstöðumann Gæða- og þróunarsviðs og er unnið í samvinnu við Attentus
mannauð og ráðgjöf.
Nordic Visitor er framsækin ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í því að skapa góðar minningar
með sérsniðnum pakkaferðum fyrir einstaklinga og hópa til allra Norðurlanda. Fyrirtækið
hefur verið í stöðugum vexti síðan það var stofnað árið 2002 og er í dag eitt af stærstu
ferðaþjónustufyrirtækjum Íslands með um 100 starfsmenn í þremur löndum. Nordic Visitor
starfrækir metnaðarfulla mannauðs- og menntastefnu og mikil áhersla er lögð á starfsánægju.
Lausar stöður í Bláskógaskóla Reykholti
Staða aðstoðarskólastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Kennsluréttindi á grunnskólastigi.
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða önnur
menntun sem nýtist í starfi.
• Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á skipulagningu
sérkennslu og/eða ART þjálfun.
• Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á skólaþróun
er skilyrði.
Einnig eru lausar til umsóknar:
- Staða umsjónarkennara yngsta stigs 80-100%
- Staða listgreinakennara 20-30% starf
Áherslur skólans eru á teymiskennslu og fjölbreytta ken-
nsluhætti. Æskilegt er að umsækjendur kunni skil á ART
þjálfun og hafi ánægju af nánu samstarfi við aðra.
Í Bláskógaskóla í Reykholti eru rúmlega 70 nemendur í
1.-10. bekk.
Laun eru skv. kjarasamningi KÍ og LN.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Hreinsdóttir, skólastjóri, í
síma 480 3020 eða 898 5642.
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 13. maí 2016.
Fasteignasalar
Við á Fasteignasölunni Bæ auglýsum eftir löggiltum fast-
eignasölum eða nemum í löggildinganámi fasteignasala til
starfa. Góður vinnustaður með frábærri starfsaðstöðu.
Við erum til húsa í Ögurhvarfi 6, Kópavogi.
Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson
s: 864 8090 eða snorri@fasteignasalan.is
Öflugt málningar og réttingarverkstæði fyrir bíla
vantar að bæta við bifreiðasmiðum eða vönum
mönnum í faginu, vinnuaðstaða mjög góð.
Umsóknir sendist á borgir47@gmail.com
www.intellecta.is
RÁÐGJÖF
• Að gera betur í dag
en í gær er drifkraftur
nýrra hugsana og
betri árangurs
RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
• Réttir starfsmenn í
réttum hlutverkum
ræður mestu um
árangur fyrirtækja
• Rannsóknir auka
þekkingu og
gera ákvarðanir
markvissari