Fréttablaðið - 07.05.2016, Blaðsíða 64
| ATVINNA | 7. maí 2016 LAUGARDAGUR18
ARKITEKTAR
BYGGINGAFRÆÐINGAR
T.ark leitar að reyndum arkitektum og byggingafræðing-
um. Þekking á tölvuvæddu hönnunarumhverfi er skilyrði.
Reynsla í frágangi aðaluppdrátta, gerð vinnuteikninga og
eftirfylgni á framkvæmdastað er æskileg.
Boðið er upp á fjölbreytt starf með samhentum hópi.
Skila skal umsóknum ásamt starfsferilsskrám á
skrifstofuna, Brautarholti 6, 3. hæð, eða á netfangið
ivon@tark.is.
TEIKNISTOFAN ehf ARKITEKTAR
BRAUTARHOLTI 6 105 REYKJAVÍK
teiknistofan@tark.is www.tark.is
T.ark vinnur að fjölbreyttum og spennandi
hönnunarverkefnum og sér fram á næg spennadi
verkefniframundan. Hjá T.ark starfa 24 manns;
arkitektar, byggingafræðingar og innanhússarkitekt.
Verkefnastjóri kennslu starfar á kennslusviði Háskólans á Bifröst
og gegnir lykilhlutverki við að efla og styrkja kennslu í skólanum.
Verkefnastjóri kennslu
Kröfur um menntun og hæfni
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Kennsluréttindi æskileg
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Góð tölvukunnátta
• Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Um er að ræða fullt starf á Bifröst og er æskilegt að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Karlar jafnt sem
konur eru hvött til að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk. Umsókn skal fylgja
náms- og starfsferilsskrá og kynningarbréf. Jafnframt skal leggja
fram staðfestar upplýsingar um menntun. Umsóknir og fyrir-
spurnir um starfið skal senda á netfangið kennslustjori@bifrost.is.
Starfssvið
• Kennslufræðileg ráðgjöf
• Skipulagning kennslu
• Gerð stundaskráa
• Skipulagning vinnuhelga
Gildi Háskólans á Bifröst eru: Samvinna - Frumkvæði - Ábyrgð
Neptune ehf óskar eftir
stýrimönnum og vélstjórum
Vegna aukinna umsvifa í sumar óskar Neptune ehf eftir
stýrimönnum og vélstjórum með alþjóðleg réttindi.
Kostur ef að viðkomandi er með DP réttindi eða námskeið.
Neptune ehf gerir út og rekur tvö rannsóknarskip
frá Akureyri, Poseidon og Neptune.
Umsóknir og beiðni um frekari upplýsingar sendist
á netfangið: starf@neptune.is
Lettertype: Trebuchet MS
C 100
M 50
Y 0
K 30
PANTONE 294
Neptune ehf óskar eftir
stýrimanni
Neptune ehf gerir út og rek r tvö rannsóknarskip frá Akureyri,
Poseidon EA-303 og Neptune EA-41. Til starfa óskast stýrimaður í
fullt starf og afleysingar. Alþjóðaskírteinis er krafist sem og ARPA
réttindi og æskilegt að viðkomandi sé með ECDIS námskeið og
DP réttindi. Enskukunnátta er skilyrði. Viðkomandi þarf að geta
hafið störf fljótlega.
Umsóknir og beiðni um frekari upplýsingar sendist á netfangið:
svanberg.snorrason@neptune.is
HELSTU VERKEFNI:
Starfið felur í sér áhrifa- og afrakstursmat verkefna, skipulag og eftirfylgni með verkefnastjórnun hjá Matís
(e. Project Management Office, PMO). Starfið felst m.a. í nánu samstarfi við sérfræðinga hjá Matís við rekstur
og stjórnun verkefna og miðlun afraksturs þeirra.
Þá felur starfið í sér þátttöku í innri umbótum, viðhaldi gæðahandbókar tengdum ferlum verkefnastjórnunar.
Starfið felur í sér almenn bókhaldsstörf í fjölbreyttu umhverfi Matís. Um er að ræða áhugavert og krefjandi
starf í öflugu rannsókna- og þekkingarfyrirtæki.
VILTU
GANGA Í LIÐ
MEÐ MATÍS
Starfsmaður á rekstrarsviði
Sérfræðingur: Verkefni, áhrif, ferlar og afrakstur
HELSTU VERKEFNI ERU:
• Gjaldkerastörf
• Innheimta
• Umsjón með ferðakostnaði
• Umsjón með tollamálum
• Afstemmingar
• Afleysing í móttöku
• Önnur tilfallandi störf
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi, verkfræði,
verkefnastjórnun eða skyldum greinum
• Frumkvæði, sjálfstæði, heilindi og vönduð
vinnubrögð
• Reynsla af áætlanagerð og verkefnastjórnun
• Þekking á gæðastjórnun
• Lipurð í mannlegum samskiptum og
metnaður til að ná árangri í starfi
• Gott vald á íslensku og ensku skilyrði
• Góð tölvuþekking skilyrði
• Færni til að tjá sig í ræðu og riti
Guðlaug Þóra Marinósdóttir leiðir starf PMO og veitir hún frekari upplýsingar í síma 422 5045 eða
gudlaug.th.marinosdottir@matis.is. Hróar Hugosson, mannauðsfulltrúi, veitir jafnframt upplýsingar
í síma 422 5027 eða hroar.hugosson@matis.is.
Júlía Sigurbergsdóttir, aðalbókari, veitir frekari upplýsingar í síma 422 5071 eða
julia.sigurbergsdottir@matis.is. Hróar Hugosson, mannauðsfulltrúi, veitir jafnframt upplýsingar
í síma 422 5027 eða hroar.hugosson@matis.is.
HÆFNISKRÖFUR: Víðtæk reynsla í Navision og
Excel og góð þekking á bókhaldi. Lipurð í mannlegum
samskiptum og sjálfstæð vinnubrögð.
Um fullt starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Matís hvetjum við
konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsækjendur
eru beðnir um að senda inn umsókn á heimasíðu
Matís www.matis.is/atvinna.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Um fullt starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Matís hvetjum við
konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsækjendur
eru beðnir um að senda inn umsókn á heimasíðu
Matís www.matis.is/atvinna.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Umsóknarfrestur er til og með 22. maí 2016
Umsóknarfrestur er til og með 16. maí 2016
Ertu að leita að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
www.talent.is | talent@talent.islind@talent.is bryndis@talent.is