Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 66

Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 66
| ATVINNA | 7. maí 2016 LAUGARDAGUR20 Kennara vantar til starfa við Blönduskóla. Um er að ræða fjórar stöður umsjónarkennara (u.þ.b. 50% staða hver) á yngsta- og miðstigi. Kennslugreinar auk umsjónar eru almenn kennsla á yngsta- og miðstigi en einnig: 1. Danska, u.þ.b. 50% staða. 2. Heimilisfræði, u.þ.b. 50% staða. 3. Íslenska á unglingastigi, u.þ.b. 40% staða. 4. Upplýsingatækni á mið- og unglingastigi, u.þ.b. 20% staða. Umsækjendur þurfa að hafa réttindi til að kenna í grunnskóla. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi í grunnskóla með einstaklingsmiðaðar áherslur. Góð tölvukunnátta, góðir skipulags-, samskipta- og samvinnuhæfileikar eru skilyrði. Í Blönduskóla eru um 120 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólaárið 2016 - 2017 hefst vinna grunnskólanna í Húnavatnssýslum að sameiginlegri stærðfræðistefnu, en einnig verður áfram unnið að sameiginlegri læsisstefnu skólanna. Í Blönduskóla er að ljúka tveggja ára þróunarstarfi í Orð af orði. Æskilegt er að umsækjendur þekki það verkefni og hafi tekið þátt í þannig vinnu. Á heimasíðunni www.blonduskoli.is er að finna fréttir og myndir úr starfi skólans og ýmsar nauðsynlegar upplýsingar. Blönduós er bær í alfara leið, með allri helstu þjónustu og fjölbreyttum afþreyingarmöguleikum. Frekari upplýsingar gefur Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri (thorhalla@blonduskoli.is) í síma 892-4928. Umsóknarfrestur er til 23. maí nk. og skal umsókn skilað með ferilskrá á netfang skólastjóra: thorhalla@blonduskoli.is. Blönduósbær Grunnskólakennarar Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Rekstrarstjóri Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201605/653 Framhaldsskólakennari Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201605/652 Lögfræðingur Umboðsmaður Alþingis Reykjavík 201605/651 Læknaritari Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Kópavogur 201605/650 Aðstoð í mötuneyti Samgöngustofa Reykjavík 201605/649 Rannsóknarlektor á málræktarsv. Stofnun Árna Magnúss. í ísl. fræðum Reykjavík 201605/648 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Hlíðum Reykjavík 201605/647 Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á höfuðb.svæðinu Reykjavík 201605/646 Fulltrúi í afgreiðslu Ríkisskattstjóri Reykjavík 201605/645 Sameindalíffræðingur Landspítali, meinafræðideild Reykjavík 201605/644 Hjúkrunardeildarstjóri Landspítali, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201605/643 Námsstöður deildarlækna Landspítali, geðsvið Reykjavík 201605/642 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, göngudeild BUGL Reykjavík 201605/641 Eðlisfræðingur Landspítali, röntgendeild Reykjavík 201605/640 Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201605/639 Kerfisfræðingur Vegagerðin Reykjavík 201605/638 Náms- og starfsráðgjafi Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201605/637 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Þórshöfn 201605/636 Starfsm. í aðhlynningu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201605/635 Sjúkraliði, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201605/634 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201605/633 Þjónustufulltrúi Ríkiskaup Reykjavík 201605/632 Doktorsnemi í umhverfisranns. Landbúnaðarháskóli Íslands Reykir í Ölfusi 201605/631 Skrifstofustarf Fiskistofa Ísafjörður 201605/630 Veiðieftirlitsmaður Fiskistofa Ísafjörður 201605/629 Veiðieftirlitsmaður Fiskistofa Stykkishólmi 201605/628 Veiðieftirlitsmaður Fiskistofa Hafnarfjörður 201605/627 Deildarstjóri sjóeftirlits Fiskistofa Akureyri 201605/626 Starfsmaður í ræstingu Heilbrigðisstofnun Austurlands Djúpivogur 201605/625 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201605/624 Matráður, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201605/623 Sjúkraliði, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201605/622 Starfsmaður í aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201605/621 Verkefnisstjóri HÍ, Stjórnmálafræðideild Reykjavík 201605/620 Launa-/starfsmannafulltrúi Fangelsismálastofnun Eyrarbakki 201605/619 Lögreglumenn Lögreglustjórinn á höfuðb.svæðinu Reykjavík 201605/618 Rannsóknarlögreglumenn Lögreglustjórinn á höfuðb.svæðinu Reykjavík 201605/617 Sjúkraþjálfari Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201605/616 Framhaldsskólakennari í ísl. Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201605/615 Sérkennari á starfsbraut Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfoss 201605/614 Auglýst er eftir sterkstraums rafmagnsverkfræðingi og burðarþolsverkfræðingi með meistarapróf. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Verkefni vinnast að mestu leyti á Ísland í samvinnu við starfstöðvar erlendis. Góð laun í boði. Upplýsingar veitir Árni Björn Jónasson á póstfangi arni@araengineering.is ARA Engineering ehf, Hlíðarsmára 4, 210 Kópavogi ARA Engineering er verkfræðifyrirtæki með skrifstofur á Íslandi, í Noregi og í Póllandi sem sérhæfir sig í alhliða ráðgjöf er varðar háspennulínur, jarðstrengi og tengivirki. Starfsmenn eru 24 talsins. Meðal verkefna ARA er hönnun 132 kV og 220 kV háspennulína í Dar-es-Salam, hönnun hæsta 400 kV masturs í Svíþjóð og hönnun jarðstrenga og sæstrengja fyrir 400 kV spennu í Noregi. Núverandi verkefni eru á Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Póllandi, Kanada, Tansaníu og Malasíu. Verkfræðingar óskast Seyðisfjarðarskóli og Leikskólinn Sólvellir auglýsa eftir starfsfólki í eftirtalin störf Í grunnskólanum: Til afleysingar vegna fæðingarorlofs: • 100% starf umsjónarkennara á miðstigi. Í starfinu felst teymiskennsla í 4.-6. bekk í samstarfi við annan kennara. Næsta haust mun á miðstigi hefjast þátttaka læsisverkefninu Orð af orði. • Rúmlega 50% starf umsjónarkennara á yngsta stigi. Í starfinu felst m.a. teymiskennsla í 1.-3. bekk í samstarfi við annan kennara. Á yngsta stigi er m.a. unnið samkvæmt Byrjendalæsi. Umsækjendur hefji störf í ágúst og skulu hafa leyfisbréf grunnskólakennara. Í leikskólanum: • Leikskólakennari óskast í fullt starf frá 8. ágúst, eða eftir samkomulagi. Um framtíðarstarf er að ræða. Verkefni eru samkvæmt starfslýsingu í kjarasamningi FL og í samráði við leikskólastjór . Umsækjandi þarf hafa lokið námi í leiksk l kennslufræðum og haf leyfisbréf. Upplýsi gar um störfin gef : Jóhan a Gísladótti , skólastjóri Seyðisfjarðarskóla, í síma 4702320 og 8951316 eða í gegnum netfangið joga@skola.sfk.is Ásta G. Birgisdóttir, leikskólastjóri, sími 4721350 og 8570760 eða í gegn um netfangið solvellir@skolar.sfk.is Umsóknum skulu fylgja ferilskrá og nöfn tveggja um- sagnaraðila. Þeim skal skilað eigi síðar en 20. maí til skólastjórnenda eða á bæjarskrifstofur Seyðisfjarðar- kaupstaðar, Hafnargötu 44, 710 Seyðisfjörður. Seyðisfjörður er einn af elstu kaupstöðum landsins og byggir ríku- legt menningarstarf á gömlum merg. Staðurinn státar af glæsilegri íþróttamiðstöð, frábæru skíðasvæði, sundlaug, heilsugæslustöð, bókasafni, framsæknu tækniminjasafni og miðstöð myndlistar á Austurlandi, Skaftfelli, sem Seyðisfjarðarskóli á gott samstarf við. Í bænum eru rómaðir veitingastaðir og kaffihús. Bílferjan Norræna siglir til Seyðisfjarðar vikulega allan ársins hring. Auðvelt er fyrir íbúa staðarins að skreppa til meginlandsins auk þess sem aðeins er 20 mínútna akstur til Egilsstaða þar sem m.a. er alþjóðlegur flugvöllur með áætlunarflugi til Englands. Fjöldi fallegra gamalla timburhúsa undir stórbrotnum fjöllum mótar svip þessa litla kaupstaðar þar sem allir koma öllum við og gott er að vera, ekki síst fyrir börn. www.intellecta.is RÁÐGJÖF • Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR • Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ræður mestu um árangur fyrirtækja • Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari Kennara vantar til starfa við Blönduskóla. Um er að ræða fjórar stöður umsjónarkennara (u.þ.b. 50% staða hver) á yngsta- og miðstigi. Kennslugreinar auk umsjónar eru almenn kennsla á yngsta- og miðstigi en einnig: 1. Danska, u.þ.b. 50% staða. 2. Heimilisfræði, u.þ.b. 50% staða. 3. Íslenska á unglingastigi, u.þ.b. 40% staða. 4. Upplýsingatækni á mið- og unglingastigi, u.þ.b. 20% staða. Umsækjendur þurfa að hafa réttindi til að kenna í grunnskóla. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi í grunnskóla með einstaklingsmiðaðar áherslur. Góð tölvukunnátta, góðir skipulags-, samskipta- og samvinnuhæfileikar eru skilyrði. Í Blönduskóla eru um 120 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólaárið 2016 - 2017 hefst vinna grunnskólanna í Húnavatnssýslum að sameiginlegri stærðfræðistefnu, en einnig verður áfram unnið að sameiginlegri læsisstefnu skólanna. Í Blönduskóla er að ljúka tveggja ára þróunarstarfi í Orð af orði. Æskilegt er að umsækjendur þekki það verkefni og hafi tekið þátt í þannig vinnu. Á heimasíðunni www.blonduskoli.is er að finna fréttir og myndir úr starfi skólans og ýmsar nauðsynlegar upplýsingar. Blönduós er bær í alfara leið, með allri helstu þjónustu og fjölbreyttum afþreyingarmöguleikum. Frekari upplýsingar gefur Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri (thorhalla@blonduskoli.is) í síma 892-4928. Umsóknarfrestur er til 23. maí nk. og skal umsókn skilað með ferilskrá á netfang skólastjóra: thorhalla@blonduskoli.is. Blönduósbær Grunnskólakennarar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.