Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 67

Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 67
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 7. maí 2016 21 Almennar hæfniskröfur: • Vilja til að læra og nema nýja þekkingu • Almennur hressleiki er skilyrði. • Metnaður til að standa sig vel í starfi. • Hafa áhuga á góðum mat og drykk. • Vera snyrtilegur, stundvís og jákvæður einstaklingur. Ef þú telur þig hafa það sem til þarf, sendu þá umsókn ásamt ferilskrá með mynd á ari@matarkjallarinn.is Simi: 866-7366 Fullum trúnaði er heitið. Matarkjallarinn er nýr og spennandi veitingastaður sem opnar í byrjun maí. Ef þú býrð yfir metnaði til að læra á nýjum og spennandi veitingastað í miðbæ Reykjavíkur þá er Matarkjallarinn að bæta við sig starfsfólki í eldhúsið. Við erum að leita af matreiðslunemum og starfsfólki með reynslu i eldamensku, þar sem metnaður og fagmenska er í fyrirrúmi. MEÐFERÐARHEIMILIÐ Í KRÝSUVÍK Óskar eftir að ráða smið í glerjun og gluggavinnu. 50-100 % starf. Upplýsingar á netfanginu toggio@simnet.is SPENNANDI STÖRF HJÁ TÖLVULISTANUM SÖLUFULLTRÚAR Í FULLT STARF OG SUMARSTÖRF Í verslun okkar í Reykjavík vinnur skemmtilegur hópur sölumanna. Leitum að liprum og þjónustulunduðum starfsmönnum til að til að bætast í hópinn. Mestu máli skiptir jákvætt hugarfar, þægilegt viðmót og hæfileikar í mannlegum samskiptum. Mikilvægt er að umsækjendur séu áreiðanlegir, stundvísir og samviskusamir og geti bæði unnið sjálfstætt og í góðri samvinnu við aðra. INNKAUPASTJÓRI Tölvulistinn er einn stærsti innkaupaaðili tölvubúnaðar á landinu með mörg þúsund tölvuvörur á lager. Leitum að starfsmanni til að bætast í sterkan hóp innkaupastjóra sem sjá um birgðastýringu og samskipti við erlenda samstarfsaðila. Reynsla af innkaupum og birgðaumsjón æskileg. Mikilvægt að umsækjendur séu skipulagðir og áreiðanlegir. Spennandi starf fyrir metnaðarfulla umsækjendur með áhuga á tölvum og tækni. Hvetjum áhugasama af báðum kynjum til að sækja um rafrænt á tl.is REYKJAVÍK AKUREYRI HÚSAVÍK EGILSSTAÐIR SELFOSSKEFLAVÍK AKRANES Bílstjórar Gámaþjónustan hf óskar eftir meiraprófsbílstjórum til starfa hjá fyrirtækinu við akstur gámabíla og annarra bíla fyrirtækisins. Hæfniskröfur: o Meirapróf o Vagnréttindi kostur o ADR réttindi kostur o Gott vald á íslenskri tungu. Vinnutími er virka daga 07:00 – 18:00 og eina helgi í mánuði. Leitað er að heilsuhraustum einstaklingum sem eru ekki yngri en 20 ára. Um framtíðarstörf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir hannes@gamar.is KRANAMAÐUR Óskum eftir að ráða vanan mann til starfa á byggingarkrönum. Meirapróf er kostur. Framtíðarvinna. Upplýsingar veitir Hörður í síma 693-7320 og hordur@bygg.is TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR Okkur vantar kennara í eftirtaldar námsgreinar fyrir skólaárið 2016-2017. Þverflauta. Starfshlutfall 40% Saxófónn. Starfshlutfall 40%. Æskilegt er að viðkomandi geti að auki tekið að sér nokkra tíma í klarínettukennslu sem nemur um 20% starfi. Það er þó ekki skilyrði. Píanó rytmískrar deildar. Starfshlutfall 30% Rafgítar. Starfshlutfall 75%. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að taka að sér samspil innan rytmískrar deildar. Sótt skal um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Umsóknarfrestur er til 22.05. n.k. Umsækjendur þurfa að vera reiðubúnir til að veita skólastjóra heimild til þess að afla upplýsinga úr sakaskrá. skv. lögum nr. 91/2008 Nánari upplýsingar veitir Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri í síma 420-1400 eða 863-7071 eða Karen Janine Sturlaugsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 420-1400 eða 867- 9738. Ertu góður sölumaður með heillandi framkomu? Langar þig að vinna við selja Canada Goose, Casall, Asics eða Kari Traa ásamt fullt af öðrum hágæða vörum? Við hjá Sportís erum að leita að sölumanni í 100% starf í verslun okkar. Allar umsóknir sendast á johann@sportis.is fyrir 15. maí Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.