Fréttablaðið - 07.05.2016, Qupperneq 69
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 7. maí 2016 23
ÚTBOÐ
Framleiðsla á mat fyrir
skólamötuneyti
Verkefnið felur í sér framleiðslu og afhendingu á mat á
tilteknum tíma í viðkomandi leik- og grunnskóla auk
framreiðslu og samantekt að máltíð lokinni.
Samningstími er 4 ár auk ákvæða um framlengingu.
Útboðsgögn og upplýsingar á heimasíðu
Hafnarfjarðarbæjar: hafnarordur.is
Tilboðum skal skilað eigi síður en kl. 11:00 þann
31. maí 2016 í þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar.
Hafnararðarbær óskar eftir tilboðum í
framleiðslu á mat fyrir skólamötuneyti í
leik- og grunnskólum bæjarins.
585 5500
hafnarfjordur.is
ÞJÓNUSTUVER
OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00
ALLA VIRKA DAGAJafnréttissjóður Íslands aug-
lýsir eftir umsóknum um styrki
Í velferðarráðuneytinu er starfræktur Jafnréttissjóður
Íslands sem stofnaður var með samþykki þingsályktunar
1009/2015 í tilefni af 100 ára kosningaréttarafmæli íslensk-
ra kvenna. Megintilgangur Jafnréttissjóðs Íslands er að
fjármagna eða styrkja verkefni og rannsóknir sem miða
að því að efla jafnrétti kynjanna í íslensku samfélagi og á
alþjóðavísu. Í þeim tilgangi styrkir sjóðurinn verkefni og
rannsóknir einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og félaga-
samtaka.
Jafnréttissjóður Íslands nýtur framlaga af fjárlögum í fimm
ár, 100 milljónir króna á ári, frá ársbyrjun 2016 til ársloka
2020. Stjórn sjóðsins ákveður fjölda styrkja og gerir tillögu til
félags- og húsnæðismálaráðherra um veitingu þeirra hverju
sinni.
Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum
árið 2016. Gerðar eru skýrar faglegar kröfur til umsækjenda.
Niðurstöður verkefna og rannsókna, sem styrk hljóta úr
Jafnréttissjóði Íslands, verða gerðar aðgengilegar á
vefsvæði Stjórnarráðs Íslands í þeim tilgangi að þær nýtist
sem best til framfara á sviði jafnréttismála.
Í samræmi við þingsályktun um Jafnréttissjóð Íslands og
reglur um úthlutun úr sjóðnum leggur stjórnin áherslu á að
veita fé til verkefna sem:
a. eru til þess fallin að vinna gegn launamun kynjanna
og efla almennt jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í
atvinnulífinu,
b. varpa ljósi á samfélagslegan, umhverfislegan og efna-
hagslegan ávinning af auknu jafnrétti og styrkja jafnrétti
á alþjóðavísu, t.d. með kynningu á íslenskum lausnum og
áherslu á bætta stöðu kvenna í
þróunarlöndum og á norðurslóðum,
c. ætlað er að vinna gegn kynbundnu ofbeldi og
heimilisofbeldi,
d. falla undir þróunarverkefni í skólakerfinu sem ætlað
er að stuðla að sterkri og jákvæðri sjálfsmynd pilta og
stúlkna, svo sem með aukinni fræðslu í kynjafræðum,
e. eru til þess fallin að hvetja ungt fólk af báðum kynjum
til aukinnar samfélagsþátttöku og stjórnmálastarfs og
stuðla að aukinni kosningaþátttöku þess,
f. eru til þess fallin að varpa ljósi á stöðu kynjanna jafnt í
samtíð sem fortíð.
Umsóknarfrestur rennur út klukkan 16.00 fimmtudaginn 26.
maí 2016 og mun félags- og húsnæðismálaráðherra úthluta
úr sjóðnum við formlega athöfn 19. júní næstkomandi.
Við ákvörðun um styrkhæfi umsókna leggur stjórnin m.a.
mat á gæði verkefnis eða rannsóknar, þ.m.t. markmið og
skipulag verkefnis, hagnýtingargildi og mikilvægi með
tilliti til reglna og markmiða sjóðsins um að auka jafnrétti
kynjanna.
Vakin er athygli á því að umsækjendum er gert að sækja
rafrænt um á eyðublaðavef ráðuneytanna á minarsidur.stjr.
is. Nánari upplýsingar má finna á vefsvæði ráðuneytisins.
Jafnréttissjóður starfar samkvæmt reglum nr. 365/2016, um
úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands.
Velferðarráðuneytinu, 4. maí 2016
™
Aðalfundur Búseta hsf.
Verður haldin 18. maí. 2016.
Á Grand Hótel Reykjavík kl. 17:00
Hefðbundinn aðalfundarstörf og kynning
á nýjum lögum um húsnæðissamvinnufélög
Unnargrund - keðjuhús
Arkitektastofan OG, fyrir hönd Byggingarsamvinnufélags
eldri borgara í Garðabæ, óskar eftir tilboðum verktaka í
byggingu keðjuhúsa við Unnargrund í Garðabæ.
Um er að ræða 25 steinsteypt einnar hæðar hús, um 150 m2
hvert. Á svæðinu er jarðvinnuverktaki sem skilar
húsgrunnum með fyllingu undir sökkla. Útboð verksins nær
til allra verkþátta að því loknu, uppsteypu og þakvirkis, tækni-
kerfa, fullnaðarfrágangs að utan og innan, og frágangs lóðar.
Helstu magntölur eru:
Mótafletir: 10.600 m2
Steinsteypa 1.700 m3
Steypustyrktarstál 135.000 kg
Flísaklæðning 2.200 m2
Þakklæðning 3.500 m2
Gólfefni 3.200 m2
Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum, sem verða
afhent á Arkitektastofunni OG, Þórunnartúni 2, Reykjavík,
4. hæð, frá og með þriðjudegi 10. maí kl. 10:00.
Tilboð verða opnuð þann 6. júní 2016, kl. 11:00,
á Arkitektastofunni OG, að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Um er að ræða störf hjá byggingadeild skrifstofu framkvæmda og viðhalds. Byggingadeild sér um áætlanagerð, hönnun,
útboð, framkvæmd og eftirlit með stofnframkvæmdum ásamt viðhaldi fasteigna eignasjóðs. Meðal verkefna byggingadeildar
eru nýbyggingar, endurgerð og viðhald leik- og grunnskóla, íþróttamannvirkja og sundlauga, frístundaheimila, ýmissa
menningarstofnana og annarra stofnana og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar. Starfsmenn verða staðsettir á hverfastöð á
Stórhöfða.
Skrifstofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Menntunar- og hæfniskröfur verkefnastjóra
• Meistarapróf í löggiltri iðngrein og háskólapróf í tæknigrein
sem nýtist í starfi.
• Menntun og/eða reynsla af verkefnastjórnun og rekstri er
æskileg.
• Starfsreynsla á sviði byggingamála og reynsla af
áætlanagerð, s.s. verk-, kostnaðar- og fjárhagsáætlanagerð
er æskileg.
• Góða samskiptahæfileika, lipurð í samskiptum og reynslu af
teymisvinnu.
• Skipulagshæfni, kostnaðarvitund og nákvæmni í
vinnubrögðum.
• Frumkvæði, áræðni og röggsemi til verka.
• Geta til að tjá sig í ræðu og riti.
• Geta til að vinna undir álagi.
• Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist
skrifstofustörfum og góð þekking á Word og Excel.
• Ökuréttindi.
Framkvæmda- o eignasvið
Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs
og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum-
sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um
rekstur og viðhald atna, gang tíga, opinna svæða
og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist
m.a. í gatnadeild og byggingadeild.
Starfssvið
• Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra.
• Verkbókhald og samþykkt reikninga.
• Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu
vegna útseldrar vinnu.
• Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna
skrifstofunnar.
• Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða.
• Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl.
• Eftirlit einstakra útboðsverka.
• Vinna við fasteignavef.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Tæknimenntun eða rekstrarmenntun.
• Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi.
• Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta.
• Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes.
• Þekking á borgarkerfinu er æskileg.
Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður
geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara-
samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson
deildarstjóri í síma 411-1111.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008.
Sótt er um starfi á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri
hjá útboð - og áæ lanadeild.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild
Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild.
Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu.
Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og
fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skipt st m.a. í gatnadeild og byggingadeild.
Starfssvið
Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra.
Verkbókhald og samþykkt reikninga.
Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu.
Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar.
Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða.
Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl.
Eftirlit einstakra útboðsverka.
Vinna við fasteignavef.
Menntunar- og hæf iskröfur
Tæknimenntun eða rekstrarmenntun.
Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi.
Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta.
Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes.
Þekking á borgarkerfinu er æskileg.
Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru
samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og
áætlanadeild.
Verkefnastjóri og smiðir óskast til starfa
á byggingadeild sk ifstofu f amkvæmda viðha s
Reykjavíkurborg
U h er is- og skipulag svið
Starfssvið verkefnastjóra
• Verkefnastjórn við nýframkvæmdir og viðhald fasteigna.
• Stjórnun mannauðs, fjármagns og daglegra verkefna sem
heyra undir verksvið.
• Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds og nýframkvæmda
varða di verklegar framkvæmdir.
• Utanumhald með verkefnastöðu fasteignastjóra og
stjórnun þeirra.
• Ráðgjöf til fasteignastjóra.
• Samskipti við leigutaka.
• Gerð viðhaldsáætlunar. • Gerð útboðs- og verðkönnunargag a og eftirlit með þeim.
• Skráning viðhaldsverkefna og kostnaðarstöðu þeirra í
verkbókhald, yfirferð og samþykkt reikninga.
• Skráning í eignavef Reykjavíkurborgar og í Framkvæmdasjá.
• Þátttaka í vinnuhópum og samskipti við önnur svið
borgarinnar.
• Vettvangsferðir á vinnusvæði.
Um er að ræða ótímabundna ráðningu (100% starfshlutfall) og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Sótt er um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir laus störf „Verkefnastjóri hjá byggingadeild“. Umsóknarfrestur er til og með 16.
maí 2016.
Menntunar- og hæfniskröfur smi s
• Sveinspróf í smíðum og kostur að hafa meistararéttindi.
• Reynsla af viðhaldsverkefnum fasteigna er æskileg.
• Lipurð, samviskusemi og færni í mannlegum samskiptum.
• Verklagni.
• Líkamleg hreysti.
• Tölvufærni.
• Ökuréttindi.
Starfssvið smiðs
• Sinnir allri almennri smíðavinna vegna viðhalds fasteigna í
umboði verkefnastjóra / fasteignastjóra.
• Hefur samstarf við aðra iðnaðarmenn og verktaka varðandi
viðhald fasteigna.
• Gerir áætlanir vegna ýmissa smærri viðhaldsverka í
tengslum við viðhaldsáætlun fasteigna.
• Staðfestir reikninga vegna viðha dverka fasteigna í
samráði við yfirmann.
• Skráir niður óskir notenda og kemur til móts við þarfir
þeirra eins og kostur er.
• Skýrslugjöf til fasteignastjóra varðandi stöðu verka.
Um er að ræða ótímabundna ráðningu (100% starfshlutfall) og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Sótt er um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir laus störf „Smiðir hjá byggingadeild“. Umsóknarfrestur er til og með 16. maí 2016.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson (agnar.gudlaugsson @reykjavik.is) deildarstjóri byggingadeildar í
síma 411-1111.