Fréttablaðið - 07.05.2016, Síða 72
fasteignir
BORGARNES – fasteign til sölu
Gunnlaugsgata 4, einbýlishús, hæð og ris samtals 103, 6 ferm.
Timburhús byggt 1994. Á neðri hæð er stofa, hol, eldhús,
þvottahús og snyrting en á efri hæð eru þrjú herbergi, bað-
herbergi og gangur. Vel staðsett hús m.a. stutt í grunnskóla
og íþróttamannvirki. Til afhendingar fljótlega.
Verð: 28.500.000.
LIT ehf., Borgarnesi
Ingi Tryggvason hrl. lögg. fast.sali
s. 437 1700, gsm 860 2181
netfang: ingi@lit.is - með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Bókaðu skoðun:
Atli S. Sigvarðsson
aðstoðm. fast.
sími: 899 1178
atli@miklaborg.is
61,9 millj.Verð:
Falleg og vel skipulögð endaíbúð
á 3.hæð
Vinsæl staðsetning og eftirsótt hús
Mjög stórt alrými, 3 svefnherbergi,
2 baðherbergi
Góð sameign og aðgengi til fyrirmyndar
Stæði í bílageymslu og möguleiki
að fá annað stæði keypt
Laus strax
Sóltún 13
Gunnar Helgi Einarsson
löggiltur fasteignasali
sími: 615 6181
gunnarhelgi@miklaborg.is
OPIÐ HÚS
sunnudaginn 8.maí kl: 15:30 til 16:00
Snorrabraut 73
105 REYKJAVÍK
Virkilega góð 4ra herbergja íbúð
miðsvæðis í höfðuborginni. 2 svefn-
herbergi og tvær stofur, auðvelt væri
að hafa 3 svefnherbergi. Íbúðin öll
hin snyrtilegasta. Hús í góðu ástandi.
Laus við kaupsamning.
STÆRÐ: 93,9 fm
FJÖLDI HERBERGJA: 4
39.300.000
Heyrumst
Þórunn Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali
510 7900
thorunn@fastlind.is
Heyrumst
Ólafur G. Sveinbjörns.
Löggiltur fasteignasali
822 8283
olafur@fastlind.is
OPIÐ HÚS 8. maí 15:30 – 16:00
Heiðargerði 3
108 REYKJAVÍK
Mjög fallegt og mikið endurnýjað
einbýlishús með bílskúr á góðum stað
við Heiðargerði.
Fjögur svefnherbergi, möguleiki á
aukaíbúð.
STÆRÐ: 206 fm
FJÖLDI HERBERGJA: 6
64.900.000
OPIÐ HÚS 9. maí 18:00 – 18:30
Heyrumst
Hannes Steindórsson
Löggiltur fasteignasali
Sölustjóri
699 5008
hannes@fastlind.is
Heyrumst
Gunnar Valsson
Sölufulltrúi
699 3702
gunnar@fastlind.is
Valhöll fasteignasala • Síðumúla 27 • Sími: 588-4477
GISTIHEIMILI – REYKJANESBÆ
RÉTT VIÐ FLUGVÖLLINN
Nýkomið í einkasölu afar áhugaverður kostur í ferðaþjónustunni. Gistiheimilið Raven´s Bed and Breakfast
við Sjávargötu (Njarðvík). Um er að ræða glæsilegt nýlega endurbyggt um 240 fm gistiheimili með 6 her-
bergjum (16-17 manns) ) og var nýlega valið í hóp 10 bestu gistiheimila landsins skv. Trip Advisor. Einstak-
lega flott og fallega innréttað í n.k. Kántrý stíl, sem á sér engan líkan hér á landi. Mikil og skemmtileg saga
hússins sem upphaflega var fjós spillir ekki upplifun gesta ásamt sérstökum stíl í
hönnun og innréttingu hússins. Heitur pottur á verönd og stór lóð kringum húsið
með 3 veröndum. Áfast húsinu er um 220 fm húseign í eigu ÍLS sem í eru 3 íbúðir
(til sölu) og gefur það mjög mikla viðbótarmöguleika á stækkun gistiheimilisins, en
auðvelt er að opna á milli. Frábær kostur fyrir stærri ferðaþjónustuaðila jafmt sem
samhennta fjölskyldu til að skapa sér góðan rekstur í ört vaxandi ferðamanna-
iðnaði. Mjög vel staðsett, bein leið frá húsi uppá flugvallarveginn að Keflavíkur-
flugvelli. Frábær kostur á fínu verði. Leitið upplýsinga hjá undirrituðum.
Ingólfur
Gissurarson
lögg. fast.sali
s: 896-5222
Allar nánari upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarson löggiltur fasteignasali og
leigumiðlari. S:896-5222 ingolfur@valholl.is
Fullbókað í sumar
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ef þú ert með rétta
starfið — erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Ertu að leita
að talent?
Við finnum
starfsmanninn fyrir þig
lind@talent.is
bryndis@talent.is
www.talent.is | talent@talent.is