Fréttablaðið - 07.05.2016, Page 85
Sti l l ing hf. | S ími 520 8000 | www.st i l l ing . is/hjo lavagnar | st i l l ing@sti l l ing . is
Hvort sem hún er mamma þín , móðir barnanna þ inna,
konan þ ín eða e inhver önnur - e instök kona í l ífi þ ínu – og
ef hún er mik ið fyr i r l íkamsrækt eða hverskonar
hreyfingu, þá verður hún ánægð að fá g jöf sem kemur að
góðum notum við hvers konar l íkamsrækt og íþrótta-
iðkun.
Thule barnakerra fyr ir reiðhjól - Hlaupakerra
Thule-merkið er þekktast burðarboga á b í la , en þeir
framleiða margt annað og þetta sænska fyr i rtæki er
annálað fyr i r nákvæma, hágæðahönnun, a l l t frá h jó la-
gr indum að ferðatöskum.
Thule framleið i r margar gerðir af barnakerrum fyr i r h jó l
og flestar þeirra er e innig hægt að nota sem venju legar
barnakerrur sem hægt er að h laupa með. Þeir sem eiga
svona kerrur þurfa ekki að s leppa skokkinu vegna l i t lu
barnanna s inna.
Til eru f jórar gerðir :
Sú einfa ldasta er aðeins t i l að festa á h jó l , en ö l lum
hinum gerðunum má breyta í h laupa-barnakerrur.
Hin splunkunýja Coaster XT er ódýrasta f jö lsporta-
módel ið t i l að nota af og t i l , skreppa á um helgar.
En fu l lkomnustu Char iot CX-gerðirnar, sem eru t i l fyr i r
e i tt og tvö börn , eru bein l ín is hannaðar fyr i r að h laupið
sé með þær; þær eru með d iskabremsur fyr i r brattar
brekkur og eru framleiddar með það í huga að vera
notaðar reglu lega v ið st í fa þ já l fun.
Gjöf handa einstakri
móður fyrir mæðradaginn
Fæst í verslun okkar að Bíldshöfða 10